Gæði sýnanna mikil en átta vikna bið næsta mánuðinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. apríl 2021 07:48 Heilbrigðisráðuneytið hefur fengið jákvæð svör frá Landspítala um að taka við rannsóknunum. Vísir/Getty Svör hafa borist við 3.000 af 3.300 leghálssýnum sem hafa verið send utan til rannsókna. Búist er við 300 svörum í þessari viku. Þetta kemur fram í frétt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þar segir einnig að vel gangi að koma sýnum til rannsóknar en áætlaður svartími næsta mánuðinn sé engu að síður átta vikur. „Reiknað er með að 500 sýni verði send utan á mánudaginn og öll sýni verði farin utan fyrir mánaðamót og jafnvægi komið á.“ Þess ber að geta að eftir að gengið var til samninga við Hvidovre-sjúkrahúsið í Danmörku um umræddar rannsóknir hafa forsvarsmenn heilsugæslunnar ýmist sagt að svartíminn verði tíu dagar eða þrjár til fjórar vikur. Í fréttinni segir einnig að af 1.900 sýnum hafi einungis 27 verið ófullnægjandi. Þar af voru sjö tekin af ljósmæðrum eða hjúkrunarfræðingum á heilsugæslustöðvum landsins. „Það sýnir að gæði sýnatöku hjá heilsugæslu eru mjög mikil. Þetta er í samræmi við fyrri reynslu en ljósmæður hafa í mörg ár tekið um 60% sýna hér á landi og ófullnægjandi sýni verið fá,“ segir í fréttinni. Um svör til kvenna segir eftirfarandi: „Öll svör hafa borist og verið yfirfarin þó konum hafi ekki borist svör inn á island. Haft hefur verið samband við þær konur sem þurfa frekari rannsókn eins og leghálsspeglun. Konur eiga að geta treyst því að fljótt sé brugðist við þegar niðurstöður krefjast þess þó það hafi dregist lengur en vonir stóðu til að fá svör við sýnum. Hafi ekki verið haft samband við konur má reikna með að sýni þeirra hafi verið eðlileg eða mælt verði með eftirliti eftir 6 eða 12 mánuði. Öllum konum eiga að berast niðurstöður á island.is að lokum. Vænta má styttri svartíma á næstu vikum og við erum þakklát fyrir þá þolinmæði sem konur almennt hafa sýnt gagnvart þessum breytingum.“ Boðið er upp á sérstaka svarþjónustu um krabbameinsskimanir á netspjallinu á heilsuvera.is. Skimun fyrir krabbameini Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Þar segir einnig að vel gangi að koma sýnum til rannsóknar en áætlaður svartími næsta mánuðinn sé engu að síður átta vikur. „Reiknað er með að 500 sýni verði send utan á mánudaginn og öll sýni verði farin utan fyrir mánaðamót og jafnvægi komið á.“ Þess ber að geta að eftir að gengið var til samninga við Hvidovre-sjúkrahúsið í Danmörku um umræddar rannsóknir hafa forsvarsmenn heilsugæslunnar ýmist sagt að svartíminn verði tíu dagar eða þrjár til fjórar vikur. Í fréttinni segir einnig að af 1.900 sýnum hafi einungis 27 verið ófullnægjandi. Þar af voru sjö tekin af ljósmæðrum eða hjúkrunarfræðingum á heilsugæslustöðvum landsins. „Það sýnir að gæði sýnatöku hjá heilsugæslu eru mjög mikil. Þetta er í samræmi við fyrri reynslu en ljósmæður hafa í mörg ár tekið um 60% sýna hér á landi og ófullnægjandi sýni verið fá,“ segir í fréttinni. Um svör til kvenna segir eftirfarandi: „Öll svör hafa borist og verið yfirfarin þó konum hafi ekki borist svör inn á island. Haft hefur verið samband við þær konur sem þurfa frekari rannsókn eins og leghálsspeglun. Konur eiga að geta treyst því að fljótt sé brugðist við þegar niðurstöður krefjast þess þó það hafi dregist lengur en vonir stóðu til að fá svör við sýnum. Hafi ekki verið haft samband við konur má reikna með að sýni þeirra hafi verið eðlileg eða mælt verði með eftirliti eftir 6 eða 12 mánuði. Öllum konum eiga að berast niðurstöður á island.is að lokum. Vænta má styttri svartíma á næstu vikum og við erum þakklát fyrir þá þolinmæði sem konur almennt hafa sýnt gagnvart þessum breytingum.“ Boðið er upp á sérstaka svarþjónustu um krabbameinsskimanir á netspjallinu á heilsuvera.is.
Skimun fyrir krabbameini Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira