Söguleg reglugerð Svandísar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2021 13:08 Þórólfur og Svandís hafa unnið náið saman undanfarið rúmt ár. Þau hafa hrósað hvert öðru og látið vel af samstarfi þeirra. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag um tilslakanir innanlands á grundvelli tillagna Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Svandís segist hafa farið í einu og öllu að tillögum Þórólfs nema að einu leyti. Reglugerðin tekur gildi einum degi fyrr en Þórólfur lagði til. Hertar aðgerðir sem nú eru í gildi tóku gildi þann 25. mars með hálfs sólarhrings fyrirvara. Var tilkynnt að tíu manna samkomubann og fleiri hertar aðgerðir myndu standa í þrjár vikur eða til fimmtudagsins 15. apríl. Reglugerðir sem heilbrigðisráðherra hefur lagt fram að tillögu sóttvarnalæknis í kórónuveirufaraldrinum skipta tugum. Nýjar reglugerðir hafa til þessa alltaf tekið gildi um leið og reglugerð í gildi rennur út. Sem hefði átt að vera á föstudaginn. Í minnisblaðinu sem Þórólfur skilaði til ráðherra í gær, og lesa má í heild hér að neðan, leggur hann til að aðgerðirnar taki gildi 16. apríl, á föstudaginn. Svandís ákvað að flýta gildistökunni um einn dag. „Þetta hefði átt að taka gildi á föstudaginn. En mér fannst rétt, úr því þetta eru allt ívilnandi aðgerðir, að við myndum láta nýja reglugerð taka gildi strax á fimmtudag. Þannig að það er frá og með aðfaranótt fimmtudags sem þetta gildir,“ sagði Svandís í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. Að öðru leyti væri reglugerðin að fullu í samræmi við tillögur Þórólfs. „Já, það er það. Algjörlega.“ Tengd skjöl MinnisbladSottvarnalaeknis13aprilPDF477KBSækja skjal Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10 Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Hertar aðgerðir sem nú eru í gildi tóku gildi þann 25. mars með hálfs sólarhrings fyrirvara. Var tilkynnt að tíu manna samkomubann og fleiri hertar aðgerðir myndu standa í þrjár vikur eða til fimmtudagsins 15. apríl. Reglugerðir sem heilbrigðisráðherra hefur lagt fram að tillögu sóttvarnalæknis í kórónuveirufaraldrinum skipta tugum. Nýjar reglugerðir hafa til þessa alltaf tekið gildi um leið og reglugerð í gildi rennur út. Sem hefði átt að vera á föstudaginn. Í minnisblaðinu sem Þórólfur skilaði til ráðherra í gær, og lesa má í heild hér að neðan, leggur hann til að aðgerðirnar taki gildi 16. apríl, á föstudaginn. Svandís ákvað að flýta gildistökunni um einn dag. „Þetta hefði átt að taka gildi á föstudaginn. En mér fannst rétt, úr því þetta eru allt ívilnandi aðgerðir, að við myndum láta nýja reglugerð taka gildi strax á fimmtudag. Þannig að það er frá og með aðfaranótt fimmtudags sem þetta gildir,“ sagði Svandís í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. Að öðru leyti væri reglugerðin að fullu í samræmi við tillögur Þórólfs. „Já, það er það. Algjörlega.“ Tengd skjöl MinnisbladSottvarnalaeknis13aprilPDF477KBSækja skjal
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10 Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10
Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05