Söguleg reglugerð Svandísar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2021 13:08 Þórólfur og Svandís hafa unnið náið saman undanfarið rúmt ár. Þau hafa hrósað hvert öðru og látið vel af samstarfi þeirra. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag um tilslakanir innanlands á grundvelli tillagna Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Svandís segist hafa farið í einu og öllu að tillögum Þórólfs nema að einu leyti. Reglugerðin tekur gildi einum degi fyrr en Þórólfur lagði til. Hertar aðgerðir sem nú eru í gildi tóku gildi þann 25. mars með hálfs sólarhrings fyrirvara. Var tilkynnt að tíu manna samkomubann og fleiri hertar aðgerðir myndu standa í þrjár vikur eða til fimmtudagsins 15. apríl. Reglugerðir sem heilbrigðisráðherra hefur lagt fram að tillögu sóttvarnalæknis í kórónuveirufaraldrinum skipta tugum. Nýjar reglugerðir hafa til þessa alltaf tekið gildi um leið og reglugerð í gildi rennur út. Sem hefði átt að vera á föstudaginn. Í minnisblaðinu sem Þórólfur skilaði til ráðherra í gær, og lesa má í heild hér að neðan, leggur hann til að aðgerðirnar taki gildi 16. apríl, á föstudaginn. Svandís ákvað að flýta gildistökunni um einn dag. „Þetta hefði átt að taka gildi á föstudaginn. En mér fannst rétt, úr því þetta eru allt ívilnandi aðgerðir, að við myndum láta nýja reglugerð taka gildi strax á fimmtudag. Þannig að það er frá og með aðfaranótt fimmtudags sem þetta gildir,“ sagði Svandís í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. Að öðru leyti væri reglugerðin að fullu í samræmi við tillögur Þórólfs. „Já, það er það. Algjörlega.“ Tengd skjöl MinnisbladSottvarnalaeknis13aprilPDF477KBSækja skjal Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10 Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Hertar aðgerðir sem nú eru í gildi tóku gildi þann 25. mars með hálfs sólarhrings fyrirvara. Var tilkynnt að tíu manna samkomubann og fleiri hertar aðgerðir myndu standa í þrjár vikur eða til fimmtudagsins 15. apríl. Reglugerðir sem heilbrigðisráðherra hefur lagt fram að tillögu sóttvarnalæknis í kórónuveirufaraldrinum skipta tugum. Nýjar reglugerðir hafa til þessa alltaf tekið gildi um leið og reglugerð í gildi rennur út. Sem hefði átt að vera á föstudaginn. Í minnisblaðinu sem Þórólfur skilaði til ráðherra í gær, og lesa má í heild hér að neðan, leggur hann til að aðgerðirnar taki gildi 16. apríl, á föstudaginn. Svandís ákvað að flýta gildistökunni um einn dag. „Þetta hefði átt að taka gildi á föstudaginn. En mér fannst rétt, úr því þetta eru allt ívilnandi aðgerðir, að við myndum láta nýja reglugerð taka gildi strax á fimmtudag. Þannig að það er frá og með aðfaranótt fimmtudags sem þetta gildir,“ sagði Svandís í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. Að öðru leyti væri reglugerðin að fullu í samræmi við tillögur Þórólfs. „Já, það er það. Algjörlega.“ Tengd skjöl MinnisbladSottvarnalaeknis13aprilPDF477KBSækja skjal
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10 Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10
Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05