Sjö breytingar milli leikja hjá landsliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 12:36 Sveindís Jane átti er meðal þeirra sjö leikmanna sem koma inn í byrjunarlið Íslands. vísir/vilhelm Þorsteinn Halldórsson gerir sjö breytingar á byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins milli leikja en Ísland tapaði 1-0 gegn Ítalíu á laugardaginn var. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ítalíu í æfingaleik ytra klukkan 14.00 í dag. Um er að ræða annan leik liðsins gegn Ítalíu á fjórum dögum og annan leik liðsins undir stjórn Þorsteins Halldórssonar. Byrjunarlið dagsins!Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann kl. 14:00.Our starting lineup against Italy!#dottir pic.twitter.com/vOPEiNS4TP— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 13, 2021 Þorsteinn gerir sjö breytngar á íslenska liðinu. Sandra Sigurðardóttir kemur inn í mark liðsins. Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir koma inn í vörnina. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn á miðjuna og þá koma þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir inn í framlínu liðsins. Byrjunarliðið má sjá hér að ofan en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fyrirliði í leik dagsins. Leikur Íslands og Ítalíu hefst klukkan 14:00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 13:40. Fótbolti Tengdar fréttir Leikur sem skiptir sköpum fyrir okkar stelpur er 600 kílómetrum frá þeim Þó að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti Ítalíu í vináttulandsleik í Flórens í dag má segja að annar leikur, í öðru landi, skipti enn meira máli fyrir liðið. 13. apríl 2021 11:30 Glódís ánægð með hina sítalandi Cecilíu: „Stendur og fellur með sínum ákvörðunum“ Glódís Perla Viggósdóttir spilaði fyrir framan hina sautján ára gömlu Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í vináttulandsleik Íslands og Ítalíu á laugardaginn. 13. apríl 2021 10:30 „Vorum miklu rólegri og yfirvegaðri með boltann en við höfum verið áður“ Glódís Perla Viggósdóttir fagnar breyttum leikstíl íslenska kvennalandsliðsins undir stjórn Þorsteins Halldórssonar þar sem meiri áhersla er lögð á að halda boltanum. 12. apríl 2021 14:00 Karitas fimmti leikmaður KFR til að spila fyrir kvennalandsliðið Þegar Karitas Tómasdóttir kom inn af varamannabekk íslenska kvennalandsliðsins gegn Ítalíu á dögunum varð hún fimmti leikmaður Knattspyrnufélags Rangæinga til að landsleik. 12. apríl 2021 13:31 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ítalíu í æfingaleik ytra klukkan 14.00 í dag. Um er að ræða annan leik liðsins gegn Ítalíu á fjórum dögum og annan leik liðsins undir stjórn Þorsteins Halldórssonar. Byrjunarlið dagsins!Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann kl. 14:00.Our starting lineup against Italy!#dottir pic.twitter.com/vOPEiNS4TP— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 13, 2021 Þorsteinn gerir sjö breytngar á íslenska liðinu. Sandra Sigurðardóttir kemur inn í mark liðsins. Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir koma inn í vörnina. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn á miðjuna og þá koma þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir inn í framlínu liðsins. Byrjunarliðið má sjá hér að ofan en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fyrirliði í leik dagsins. Leikur Íslands og Ítalíu hefst klukkan 14:00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 13:40.
Fótbolti Tengdar fréttir Leikur sem skiptir sköpum fyrir okkar stelpur er 600 kílómetrum frá þeim Þó að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti Ítalíu í vináttulandsleik í Flórens í dag má segja að annar leikur, í öðru landi, skipti enn meira máli fyrir liðið. 13. apríl 2021 11:30 Glódís ánægð með hina sítalandi Cecilíu: „Stendur og fellur með sínum ákvörðunum“ Glódís Perla Viggósdóttir spilaði fyrir framan hina sautján ára gömlu Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í vináttulandsleik Íslands og Ítalíu á laugardaginn. 13. apríl 2021 10:30 „Vorum miklu rólegri og yfirvegaðri með boltann en við höfum verið áður“ Glódís Perla Viggósdóttir fagnar breyttum leikstíl íslenska kvennalandsliðsins undir stjórn Þorsteins Halldórssonar þar sem meiri áhersla er lögð á að halda boltanum. 12. apríl 2021 14:00 Karitas fimmti leikmaður KFR til að spila fyrir kvennalandsliðið Þegar Karitas Tómasdóttir kom inn af varamannabekk íslenska kvennalandsliðsins gegn Ítalíu á dögunum varð hún fimmti leikmaður Knattspyrnufélags Rangæinga til að landsleik. 12. apríl 2021 13:31 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim Sjá meira
Leikur sem skiptir sköpum fyrir okkar stelpur er 600 kílómetrum frá þeim Þó að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti Ítalíu í vináttulandsleik í Flórens í dag má segja að annar leikur, í öðru landi, skipti enn meira máli fyrir liðið. 13. apríl 2021 11:30
Glódís ánægð með hina sítalandi Cecilíu: „Stendur og fellur með sínum ákvörðunum“ Glódís Perla Viggósdóttir spilaði fyrir framan hina sautján ára gömlu Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í vináttulandsleik Íslands og Ítalíu á laugardaginn. 13. apríl 2021 10:30
„Vorum miklu rólegri og yfirvegaðri með boltann en við höfum verið áður“ Glódís Perla Viggósdóttir fagnar breyttum leikstíl íslenska kvennalandsliðsins undir stjórn Þorsteins Halldórssonar þar sem meiri áhersla er lögð á að halda boltanum. 12. apríl 2021 14:00
Karitas fimmti leikmaður KFR til að spila fyrir kvennalandsliðið Þegar Karitas Tómasdóttir kom inn af varamannabekk íslenska kvennalandsliðsins gegn Ítalíu á dögunum varð hún fimmti leikmaður Knattspyrnufélags Rangæinga til að landsleik. 12. apríl 2021 13:31