Útlit fyrir hjarðónæmi í Bretlandi á mánudag Sylvía Hall skrifar 8. apríl 2021 21:07 Bólusetningar hafa gengið vel í Bretlandi og gera spár ráð fyrir því að hjarðónæmi verði náð á mánudag. Getty Allt bendir til þess að hjarðónæmi við kórónuveirunni náist í Bretlandi á mánudag. Spár gera nú ráð fyrir því að 73,4 prósent Breta verði komnir með mótefni við veirunni, annað hvort vegna fyrra smits eða bólusetningar. Frá þessu er greint á vef Sky News þar sem vísað er í spálíkan University College London. Rúmlega 31 milljón hefur þegar verið bólusett í Bretlandi segja vísindamenn þetta stóran áfanga í baráttunni við veiruna. Á mánudag verður ráðist í frekari tilslakanir, en þá munu flestar verslanir, líkamsræktarstöðvar og veitingastaðir opna á ný. Þrátt fyrir mögulegt hjarðónæmi hafa vísindamenn þó varað við því að stjórnvöld aflétti takmörkunum of bratt. Meðal þeirra sem hafa varað við slíku er Dr. Catherine Smallwood, yfirmaður hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Að hennar mati er ekki útilokað að önnur bylgja gæti skollið á í landinu þrátt fyrir hjarðónæmi þar sem enn væri töluverður fjöldi smita að greinast á hverjum degi. Það eina sem hindraði frekari útbreiðslu þeirra væru þær hörðu samkomutakmarkanir sem hafa verið í gildi undanfarnar viku. „Sá hópur samfélagsins sem hefur verið að halda uppi samfélagssmitinu er að stærstum hluta sá hópur sem hefur ekki enn verið bólusettur,“ er haft eftir Smallwood á vef Guardian. Vísar hún þar til yngra fólks sem á enn eftir að fá bóluefni, en bólusetningum er að mestu lokið hjá eldri aldurshópum. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gangvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Sky News þar sem vísað er í spálíkan University College London. Rúmlega 31 milljón hefur þegar verið bólusett í Bretlandi segja vísindamenn þetta stóran áfanga í baráttunni við veiruna. Á mánudag verður ráðist í frekari tilslakanir, en þá munu flestar verslanir, líkamsræktarstöðvar og veitingastaðir opna á ný. Þrátt fyrir mögulegt hjarðónæmi hafa vísindamenn þó varað við því að stjórnvöld aflétti takmörkunum of bratt. Meðal þeirra sem hafa varað við slíku er Dr. Catherine Smallwood, yfirmaður hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Að hennar mati er ekki útilokað að önnur bylgja gæti skollið á í landinu þrátt fyrir hjarðónæmi þar sem enn væri töluverður fjöldi smita að greinast á hverjum degi. Það eina sem hindraði frekari útbreiðslu þeirra væru þær hörðu samkomutakmarkanir sem hafa verið í gildi undanfarnar viku. „Sá hópur samfélagsins sem hefur verið að halda uppi samfélagssmitinu er að stærstum hluta sá hópur sem hefur ekki enn verið bólusettur,“ er haft eftir Smallwood á vef Guardian. Vísar hún þar til yngra fólks sem á enn eftir að fá bóluefni, en bólusetningum er að mestu lokið hjá eldri aldurshópum.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gangvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Sjá meira