Fimmtíu lögregluþjónar hafa særst á Norður-Írlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. apríl 2021 20:01 Kveikt var í þessari bifreið við Shankill-veg í nótt. AP/Peter Morrison Minnst fimmtíu lögregluþjónar hafa særst í átökum í róstum á Norður-Írlandi síðustu sex nætur. Kveikt var í strætisvagni í nótt. Órói á Norður-Írlandi hefur aukist töluvert eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu en til að komast hjá tollaeftirliti á milli Norður-Írlands og Írlands þurftu Bretar að gangast við eftirliti á vöruflutningum milli Norður-Írlands og Bretlands. Þetta hefur vakið reiði norðurírskra sambandssinna. Óeirðirnar hafa verið einna mestar í Belfast, einkum við svokallaðan friðarvegg við Shankill-veg sem skilur að hverfi írskra þjóðernissinna og sambandssinna. Óeirðirnar nú hófust eftir að norðurírska lögreglan neitaði að ákæra félaga í Sinn Fein flokknum sem voru viðstaddir útför fyrrverandi leiðtoga í írska lýðveldishernum síðasta sumar í trássi við sóttvarnareglur. Sjá mátti bíla í ljósum logum og þungvopnaða lögreglumenn á götum norðurírskra borga í nótt. Jonathan Roberts, aðstöðarlögreglustjóri norðurírsku lögreglunnar, sagði að rannsókn verði sett af stað vegna ofbeldis undanfarinna daga og kallaði það heppni að enginn lögregluþjónn hafi verið myrtur. „Glæpir síðustu nátta hafa verið til háborinnar skammar og þá þarf að fordæma af mikilli hörku,“ sagði Roberts. Bretland Brexit Norður-Írland Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Órói á Norður-Írlandi hefur aukist töluvert eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu en til að komast hjá tollaeftirliti á milli Norður-Írlands og Írlands þurftu Bretar að gangast við eftirliti á vöruflutningum milli Norður-Írlands og Bretlands. Þetta hefur vakið reiði norðurírskra sambandssinna. Óeirðirnar hafa verið einna mestar í Belfast, einkum við svokallaðan friðarvegg við Shankill-veg sem skilur að hverfi írskra þjóðernissinna og sambandssinna. Óeirðirnar nú hófust eftir að norðurírska lögreglan neitaði að ákæra félaga í Sinn Fein flokknum sem voru viðstaddir útför fyrrverandi leiðtoga í írska lýðveldishernum síðasta sumar í trássi við sóttvarnareglur. Sjá mátti bíla í ljósum logum og þungvopnaða lögreglumenn á götum norðurírskra borga í nótt. Jonathan Roberts, aðstöðarlögreglustjóri norðurírsku lögreglunnar, sagði að rannsókn verði sett af stað vegna ofbeldis undanfarinna daga og kallaði það heppni að enginn lögregluþjónn hafi verið myrtur. „Glæpir síðustu nátta hafa verið til háborinnar skammar og þá þarf að fordæma af mikilli hörku,“ sagði Roberts.
Bretland Brexit Norður-Írland Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira