Vonir Dortmund um Meistaradeildarsæti fara dvínandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2021 15:30 Dortmund tapaði á heimavelli í dag. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Það stefnir í að Borussia Dortmund verði ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alls er fimm leikjum í deildinni nú lokið en stórleikur RB Leipzig og meistaranna í Bayern er síðar í dag. Dortmund hafði hins vegar tækifæri til að koma sér í Meistaradeildarsæti á kostnað Frankfurt er liðin mættust í dag. Nico Schulz varð fyrir því óláni að skora sjálfmark á 11. mínútu og koma þannig gestunum í Frankfurt yfir. Miðvörðurinn Mats Hummels jafnaði metin fyrir Dortmund alveg undir lok fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Stefan Ilsanker kom Frankfurt í 2-1 á 65. mínútu en markið var dæmt af. Andre Silva skoraði hins vegar löglegt mark sem stóð á 87. mínútu leiksins og tryggði Frankfurt dýrmætan 2-1 útisigur. André Silva with a goal that could have huge repercussions. Eintracht Frankfurt 2-1 up and seven points clear of Borussia Dortmund in fourth spot (Champions League!) as things stand. 90 #BVBSGE— Raphael Honigstein (@honigstein) April 3, 2021 Frankfurt er nú í 4. sæti – síðasta Meistaradeildarsætinu – með 50 stig á meðan Dortmund er í 5. sæti með 43 stig. Alfreð Finnbogason var meðal varamanna er Augsburg vann 2-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1. apríl 2021 12:00 Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Alls er fimm leikjum í deildinni nú lokið en stórleikur RB Leipzig og meistaranna í Bayern er síðar í dag. Dortmund hafði hins vegar tækifæri til að koma sér í Meistaradeildarsæti á kostnað Frankfurt er liðin mættust í dag. Nico Schulz varð fyrir því óláni að skora sjálfmark á 11. mínútu og koma þannig gestunum í Frankfurt yfir. Miðvörðurinn Mats Hummels jafnaði metin fyrir Dortmund alveg undir lok fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Stefan Ilsanker kom Frankfurt í 2-1 á 65. mínútu en markið var dæmt af. Andre Silva skoraði hins vegar löglegt mark sem stóð á 87. mínútu leiksins og tryggði Frankfurt dýrmætan 2-1 útisigur. André Silva with a goal that could have huge repercussions. Eintracht Frankfurt 2-1 up and seven points clear of Borussia Dortmund in fourth spot (Champions League!) as things stand. 90 #BVBSGE— Raphael Honigstein (@honigstein) April 3, 2021 Frankfurt er nú í 4. sæti – síðasta Meistaradeildarsætinu – með 50 stig á meðan Dortmund er í 5. sæti með 43 stig. Alfreð Finnbogason var meðal varamanna er Augsburg vann 2-1 sigur á Hoffenheim.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1. apríl 2021 12:00 Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1. apríl 2021 12:00