Orsakasamband ekki sannað en hugsanlegt Atli Ísleifsson skrifar 31. mars 2021 14:33 Um 16.400 Íslendingar hafa nú fengið fyrri skammt bóluefnis AstraZeneca. Vísir/Vilhelm Orsakasamband milli bóluefnis AstraZeneca og blóðtappa í þeim sem þegið hafa bóluefnið hefur ekki verið sannað, en það er hugsanlegt. Frá þessu segir í tilkynningu á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu sem birt er í dag. Rannsóknum stofnunarinnar verður fram haldið. Í tilkynningunni segir að rannsóknirnar á mögulegum tengslum bóluefnisins og blóðtappa hafi ekki leitt í ljós sérstaka áhættuþætti, svo sem aldur, kyn eða ákveðna þætti í sjúkrasögu. Náið sé unnið með aðildarríkjum ESB við að kortleggja umfang slíkra aukaverkana. Mjög fá tilfelli hafa til þessa verið skráð. Lyfjastofnun Evrópu tilkynnti 18. mars síðastliðinn að svo sé talið að gagnsemi bóluefnisins við að koma í veg fyrir Covid-19, vegi þyngra en mögulegar aukaverkanir. Stofnunin segir í skýrslu, sem birt var fyrir viku, að 17 milljónir einstaklinga hafi fengið bóluefni AstraZeneca og meðal þeirra hafi verið skráð 45 dauðsföll og 258 tilfelli blóðtappa. Ekki er sannað hvort að tengsl séu á milli dauðsfallanna, blóðtappans og bóluefnisins, eða hvort um tilviljun sé að ræða. Fjöldi Evrópuríkja, þar á meðal Ísland, hætti notkun bóluefnis AstraZeneca tímabundið vegna tilkynninga um sjaldgæfa tegund blóðtappa. Stjórnvöld á Íslandi ákváðu hins vegar fyrir viku að aftur yrði byrjað að bólusetja með bóluefni AstraZeneca. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Evrópusambandið Lyf Tengdar fréttir AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að lyfjaframleiðandinn AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu bóluefnis til Evrópuríkjanna áður en hægt verður að heimila útflutning á bóluefni þeirra sem framleitt er í Evrópu. 26. mars 2021 06:41 AstraZeneca „gott, virkt og öruggt“ fyrir 70 ára og eldri Það verður engin meiriháttar röskun á bólusetningaráætlun yfirvalda vegna AstraZeneca, segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Eina breytingin er sú að heilbrigðisstarfsmenn sem eru yngri en 65 eða 70 ára fá önnur bóluefni. 25. mars 2021 11:52 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu sem birt er í dag. Rannsóknum stofnunarinnar verður fram haldið. Í tilkynningunni segir að rannsóknirnar á mögulegum tengslum bóluefnisins og blóðtappa hafi ekki leitt í ljós sérstaka áhættuþætti, svo sem aldur, kyn eða ákveðna þætti í sjúkrasögu. Náið sé unnið með aðildarríkjum ESB við að kortleggja umfang slíkra aukaverkana. Mjög fá tilfelli hafa til þessa verið skráð. Lyfjastofnun Evrópu tilkynnti 18. mars síðastliðinn að svo sé talið að gagnsemi bóluefnisins við að koma í veg fyrir Covid-19, vegi þyngra en mögulegar aukaverkanir. Stofnunin segir í skýrslu, sem birt var fyrir viku, að 17 milljónir einstaklinga hafi fengið bóluefni AstraZeneca og meðal þeirra hafi verið skráð 45 dauðsföll og 258 tilfelli blóðtappa. Ekki er sannað hvort að tengsl séu á milli dauðsfallanna, blóðtappans og bóluefnisins, eða hvort um tilviljun sé að ræða. Fjöldi Evrópuríkja, þar á meðal Ísland, hætti notkun bóluefnis AstraZeneca tímabundið vegna tilkynninga um sjaldgæfa tegund blóðtappa. Stjórnvöld á Íslandi ákváðu hins vegar fyrir viku að aftur yrði byrjað að bólusetja með bóluefni AstraZeneca.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Evrópusambandið Lyf Tengdar fréttir AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að lyfjaframleiðandinn AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu bóluefnis til Evrópuríkjanna áður en hægt verður að heimila útflutning á bóluefni þeirra sem framleitt er í Evrópu. 26. mars 2021 06:41 AstraZeneca „gott, virkt og öruggt“ fyrir 70 ára og eldri Það verður engin meiriháttar röskun á bólusetningaráætlun yfirvalda vegna AstraZeneca, segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Eina breytingin er sú að heilbrigðisstarfsmenn sem eru yngri en 65 eða 70 ára fá önnur bóluefni. 25. mars 2021 11:52 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að lyfjaframleiðandinn AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu bóluefnis til Evrópuríkjanna áður en hægt verður að heimila útflutning á bóluefni þeirra sem framleitt er í Evrópu. 26. mars 2021 06:41
AstraZeneca „gott, virkt og öruggt“ fyrir 70 ára og eldri Það verður engin meiriháttar röskun á bólusetningaráætlun yfirvalda vegna AstraZeneca, segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Eina breytingin er sú að heilbrigðisstarfsmenn sem eru yngri en 65 eða 70 ára fá önnur bóluefni. 25. mars 2021 11:52
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent