Holland skoraði sjö, Tyrkland henti frá sér sigrinum og Portúgal lenti óvænt undir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. mars 2021 21:00 Gíbraltar fékk á sig sjö mörk þrátt fyrir stífan varnarleik í kvöld. ANP Sport/Getty Images Öllum leikjum dagsins í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er nú lokið. Allt stefndi í að Tyrkland yrði með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum en allt kom fyrir ekki. Holland skoraði sjö og Evrópumeistarar Portúgal lentu undir í Lúxemborg. Í A-riðli tók Lúxemborg á móti Evrópumeisturunum. Það voru ótrúlegt en satt heimamenn sem komust yfir þegar hálftími var liðinn af leiknum þökk sé marki Gerson Rodrigues. Diogo Jota jafnaði hins vegar metin fyrir Portúgal í þann mund er fyrri hálfleik lauk og staðan því 1-1 er liðin gengu til búningsherbergja. Það var svo að sjálfsögðu Cristiano Ronaldo sem skoraði annað mark Portúgals. Landsliðsmark númer 103 á ferlinum. Joao Palhinha gulltryggði svo sigur gestanna með þriðja markinu á 80. mínútu. Undir lok leiks lék Maxime Chanot reka sig út af í liði Lúxemborg og heimamenn því tíu inn á vellinum er flautað var til leiksloka. 415 minutes played since his last international goal.Cristiano Ronaldo ends his longest goal drought for Portugal since June 2012 pic.twitter.com/4NcwmRvGBm— B/R Football (@brfootball) March 30, 2021 Lokatölur 3-1 og Portúgal á topp riðilsins með sjö stig að loknum þremur leikjum líkt og Serbía. Portúgal ætti hins vegar að vera með fullt hús stiga ef draugamark liðsins gegn Serbíu hefði staðið. Í G-riðli vann Holland öruggan 7-0 útisigur á Gíbraltar. Alexander Sørloth skoraði eina mark leiksins er Noregur vann 1-0 útisigur á Svartfjallalandi. Í Tyrklandi stefndi allt í að heimamenn yrðu með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum en þeir voru 3-1 yfir þegar rúmur hálftími lifði leiks. Lettland kom hins vegar öllum á óvart og skoraði tvívegis áður en leik lauk, lokatölur því 3-3 í Tyrklandi. Tyrkland er á toppi riðilsins með sjö stig en þar á eftir koma Holland, Svartfjallaland og Noregur með sex stig hvert. Lettland er svo með eitt stig en Gíbraltar er enn án stiga. Í H-riðli vann Króatía 3-0 sigur á Möltu og Slóvakía vann 2-1 sigur á Rússlandi. Króatar og Rússar eru á toppi riðilsins með sex stig, þar á eftir kemur Slóvakía með fimm og Kýpur fjögur. Slóvenía er svo með þrjú stig en Malta skrapar botninn með eitt stig. World Cup qualifying results: Belgium 8-0 Belarus Croatia 3-0 Malta Gibraltar 0-7 Netherlands Luxembourg 1-3 Portugal Montenegro 0-1 Norway Slovalia 2-1 Russia Turkey 3-3 Latvia Wales 1-0 Czech Republic pic.twitter.com/kEkAtWHEeQ— Goal (@goal) March 30, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Daniel James hetja Wales | Belgía skoraði átta Tveir leikir fóru fram í E-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í kvöld. Wales vann mikilvægan 1-0 sigur á Tékklandi þökk sé marki Daniel James. Þá vann Belgía einstaklega þægilegan 8-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. 30. mars 2021 20:35 Mitrovic hetja Serbíu og Kýpur með óvæntan sigur Óvæntum úrslitum í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu virðist hvergi nærri lokið. Kýpur vann 1-0 sigur á Slóveníu nú rétt í þessu og þá reyndist Aleksandar Mitrović hetja Serbíu í Aserbaísjan er gestirnir unnu 2-1 sigur. 30. mars 2021 17:56 Dómarinn baðst afsökunar á því að hafa ekki dæmt mark Ronaldo gilt Hollenskur dómari hefur beðið Cristiano Ronaldo og portúgalska landsliðið afsökunar eftir að hafa gert mistök í leik i undankeppni HM. 30. mars 2021 17:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Í A-riðli tók Lúxemborg á móti Evrópumeisturunum. Það voru ótrúlegt en satt heimamenn sem komust yfir þegar hálftími var liðinn af leiknum þökk sé marki Gerson Rodrigues. Diogo Jota jafnaði hins vegar metin fyrir Portúgal í þann mund er fyrri hálfleik lauk og staðan því 1-1 er liðin gengu til búningsherbergja. Það var svo að sjálfsögðu Cristiano Ronaldo sem skoraði annað mark Portúgals. Landsliðsmark númer 103 á ferlinum. Joao Palhinha gulltryggði svo sigur gestanna með þriðja markinu á 80. mínútu. Undir lok leiks lék Maxime Chanot reka sig út af í liði Lúxemborg og heimamenn því tíu inn á vellinum er flautað var til leiksloka. 415 minutes played since his last international goal.Cristiano Ronaldo ends his longest goal drought for Portugal since June 2012 pic.twitter.com/4NcwmRvGBm— B/R Football (@brfootball) March 30, 2021 Lokatölur 3-1 og Portúgal á topp riðilsins með sjö stig að loknum þremur leikjum líkt og Serbía. Portúgal ætti hins vegar að vera með fullt hús stiga ef draugamark liðsins gegn Serbíu hefði staðið. Í G-riðli vann Holland öruggan 7-0 útisigur á Gíbraltar. Alexander Sørloth skoraði eina mark leiksins er Noregur vann 1-0 útisigur á Svartfjallalandi. Í Tyrklandi stefndi allt í að heimamenn yrðu með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum en þeir voru 3-1 yfir þegar rúmur hálftími lifði leiks. Lettland kom hins vegar öllum á óvart og skoraði tvívegis áður en leik lauk, lokatölur því 3-3 í Tyrklandi. Tyrkland er á toppi riðilsins með sjö stig en þar á eftir koma Holland, Svartfjallaland og Noregur með sex stig hvert. Lettland er svo með eitt stig en Gíbraltar er enn án stiga. Í H-riðli vann Króatía 3-0 sigur á Möltu og Slóvakía vann 2-1 sigur á Rússlandi. Króatar og Rússar eru á toppi riðilsins með sex stig, þar á eftir kemur Slóvakía með fimm og Kýpur fjögur. Slóvenía er svo með þrjú stig en Malta skrapar botninn með eitt stig. World Cup qualifying results: Belgium 8-0 Belarus Croatia 3-0 Malta Gibraltar 0-7 Netherlands Luxembourg 1-3 Portugal Montenegro 0-1 Norway Slovalia 2-1 Russia Turkey 3-3 Latvia Wales 1-0 Czech Republic pic.twitter.com/kEkAtWHEeQ— Goal (@goal) March 30, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Daniel James hetja Wales | Belgía skoraði átta Tveir leikir fóru fram í E-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í kvöld. Wales vann mikilvægan 1-0 sigur á Tékklandi þökk sé marki Daniel James. Þá vann Belgía einstaklega þægilegan 8-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. 30. mars 2021 20:35 Mitrovic hetja Serbíu og Kýpur með óvæntan sigur Óvæntum úrslitum í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu virðist hvergi nærri lokið. Kýpur vann 1-0 sigur á Slóveníu nú rétt í þessu og þá reyndist Aleksandar Mitrović hetja Serbíu í Aserbaísjan er gestirnir unnu 2-1 sigur. 30. mars 2021 17:56 Dómarinn baðst afsökunar á því að hafa ekki dæmt mark Ronaldo gilt Hollenskur dómari hefur beðið Cristiano Ronaldo og portúgalska landsliðið afsökunar eftir að hafa gert mistök í leik i undankeppni HM. 30. mars 2021 17:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Daniel James hetja Wales | Belgía skoraði átta Tveir leikir fóru fram í E-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í kvöld. Wales vann mikilvægan 1-0 sigur á Tékklandi þökk sé marki Daniel James. Þá vann Belgía einstaklega þægilegan 8-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. 30. mars 2021 20:35
Mitrovic hetja Serbíu og Kýpur með óvæntan sigur Óvæntum úrslitum í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu virðist hvergi nærri lokið. Kýpur vann 1-0 sigur á Slóveníu nú rétt í þessu og þá reyndist Aleksandar Mitrović hetja Serbíu í Aserbaísjan er gestirnir unnu 2-1 sigur. 30. mars 2021 17:56
Dómarinn baðst afsökunar á því að hafa ekki dæmt mark Ronaldo gilt Hollenskur dómari hefur beðið Cristiano Ronaldo og portúgalska landsliðið afsökunar eftir að hafa gert mistök í leik i undankeppni HM. 30. mars 2021 17:30