Holland skoraði sjö, Tyrkland henti frá sér sigrinum og Portúgal lenti óvænt undir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. mars 2021 21:00 Gíbraltar fékk á sig sjö mörk þrátt fyrir stífan varnarleik í kvöld. ANP Sport/Getty Images Öllum leikjum dagsins í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er nú lokið. Allt stefndi í að Tyrkland yrði með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum en allt kom fyrir ekki. Holland skoraði sjö og Evrópumeistarar Portúgal lentu undir í Lúxemborg. Í A-riðli tók Lúxemborg á móti Evrópumeisturunum. Það voru ótrúlegt en satt heimamenn sem komust yfir þegar hálftími var liðinn af leiknum þökk sé marki Gerson Rodrigues. Diogo Jota jafnaði hins vegar metin fyrir Portúgal í þann mund er fyrri hálfleik lauk og staðan því 1-1 er liðin gengu til búningsherbergja. Það var svo að sjálfsögðu Cristiano Ronaldo sem skoraði annað mark Portúgals. Landsliðsmark númer 103 á ferlinum. Joao Palhinha gulltryggði svo sigur gestanna með þriðja markinu á 80. mínútu. Undir lok leiks lék Maxime Chanot reka sig út af í liði Lúxemborg og heimamenn því tíu inn á vellinum er flautað var til leiksloka. 415 minutes played since his last international goal.Cristiano Ronaldo ends his longest goal drought for Portugal since June 2012 pic.twitter.com/4NcwmRvGBm— B/R Football (@brfootball) March 30, 2021 Lokatölur 3-1 og Portúgal á topp riðilsins með sjö stig að loknum þremur leikjum líkt og Serbía. Portúgal ætti hins vegar að vera með fullt hús stiga ef draugamark liðsins gegn Serbíu hefði staðið. Í G-riðli vann Holland öruggan 7-0 útisigur á Gíbraltar. Alexander Sørloth skoraði eina mark leiksins er Noregur vann 1-0 útisigur á Svartfjallalandi. Í Tyrklandi stefndi allt í að heimamenn yrðu með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum en þeir voru 3-1 yfir þegar rúmur hálftími lifði leiks. Lettland kom hins vegar öllum á óvart og skoraði tvívegis áður en leik lauk, lokatölur því 3-3 í Tyrklandi. Tyrkland er á toppi riðilsins með sjö stig en þar á eftir koma Holland, Svartfjallaland og Noregur með sex stig hvert. Lettland er svo með eitt stig en Gíbraltar er enn án stiga. Í H-riðli vann Króatía 3-0 sigur á Möltu og Slóvakía vann 2-1 sigur á Rússlandi. Króatar og Rússar eru á toppi riðilsins með sex stig, þar á eftir kemur Slóvakía með fimm og Kýpur fjögur. Slóvenía er svo með þrjú stig en Malta skrapar botninn með eitt stig. World Cup qualifying results: Belgium 8-0 Belarus Croatia 3-0 Malta Gibraltar 0-7 Netherlands Luxembourg 1-3 Portugal Montenegro 0-1 Norway Slovalia 2-1 Russia Turkey 3-3 Latvia Wales 1-0 Czech Republic pic.twitter.com/kEkAtWHEeQ— Goal (@goal) March 30, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Daniel James hetja Wales | Belgía skoraði átta Tveir leikir fóru fram í E-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í kvöld. Wales vann mikilvægan 1-0 sigur á Tékklandi þökk sé marki Daniel James. Þá vann Belgía einstaklega þægilegan 8-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. 30. mars 2021 20:35 Mitrovic hetja Serbíu og Kýpur með óvæntan sigur Óvæntum úrslitum í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu virðist hvergi nærri lokið. Kýpur vann 1-0 sigur á Slóveníu nú rétt í þessu og þá reyndist Aleksandar Mitrović hetja Serbíu í Aserbaísjan er gestirnir unnu 2-1 sigur. 30. mars 2021 17:56 Dómarinn baðst afsökunar á því að hafa ekki dæmt mark Ronaldo gilt Hollenskur dómari hefur beðið Cristiano Ronaldo og portúgalska landsliðið afsökunar eftir að hafa gert mistök í leik i undankeppni HM. 30. mars 2021 17:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Í A-riðli tók Lúxemborg á móti Evrópumeisturunum. Það voru ótrúlegt en satt heimamenn sem komust yfir þegar hálftími var liðinn af leiknum þökk sé marki Gerson Rodrigues. Diogo Jota jafnaði hins vegar metin fyrir Portúgal í þann mund er fyrri hálfleik lauk og staðan því 1-1 er liðin gengu til búningsherbergja. Það var svo að sjálfsögðu Cristiano Ronaldo sem skoraði annað mark Portúgals. Landsliðsmark númer 103 á ferlinum. Joao Palhinha gulltryggði svo sigur gestanna með þriðja markinu á 80. mínútu. Undir lok leiks lék Maxime Chanot reka sig út af í liði Lúxemborg og heimamenn því tíu inn á vellinum er flautað var til leiksloka. 415 minutes played since his last international goal.Cristiano Ronaldo ends his longest goal drought for Portugal since June 2012 pic.twitter.com/4NcwmRvGBm— B/R Football (@brfootball) March 30, 2021 Lokatölur 3-1 og Portúgal á topp riðilsins með sjö stig að loknum þremur leikjum líkt og Serbía. Portúgal ætti hins vegar að vera með fullt hús stiga ef draugamark liðsins gegn Serbíu hefði staðið. Í G-riðli vann Holland öruggan 7-0 útisigur á Gíbraltar. Alexander Sørloth skoraði eina mark leiksins er Noregur vann 1-0 útisigur á Svartfjallalandi. Í Tyrklandi stefndi allt í að heimamenn yrðu með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum en þeir voru 3-1 yfir þegar rúmur hálftími lifði leiks. Lettland kom hins vegar öllum á óvart og skoraði tvívegis áður en leik lauk, lokatölur því 3-3 í Tyrklandi. Tyrkland er á toppi riðilsins með sjö stig en þar á eftir koma Holland, Svartfjallaland og Noregur með sex stig hvert. Lettland er svo með eitt stig en Gíbraltar er enn án stiga. Í H-riðli vann Króatía 3-0 sigur á Möltu og Slóvakía vann 2-1 sigur á Rússlandi. Króatar og Rússar eru á toppi riðilsins með sex stig, þar á eftir kemur Slóvakía með fimm og Kýpur fjögur. Slóvenía er svo með þrjú stig en Malta skrapar botninn með eitt stig. World Cup qualifying results: Belgium 8-0 Belarus Croatia 3-0 Malta Gibraltar 0-7 Netherlands Luxembourg 1-3 Portugal Montenegro 0-1 Norway Slovalia 2-1 Russia Turkey 3-3 Latvia Wales 1-0 Czech Republic pic.twitter.com/kEkAtWHEeQ— Goal (@goal) March 30, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Daniel James hetja Wales | Belgía skoraði átta Tveir leikir fóru fram í E-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í kvöld. Wales vann mikilvægan 1-0 sigur á Tékklandi þökk sé marki Daniel James. Þá vann Belgía einstaklega þægilegan 8-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. 30. mars 2021 20:35 Mitrovic hetja Serbíu og Kýpur með óvæntan sigur Óvæntum úrslitum í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu virðist hvergi nærri lokið. Kýpur vann 1-0 sigur á Slóveníu nú rétt í þessu og þá reyndist Aleksandar Mitrović hetja Serbíu í Aserbaísjan er gestirnir unnu 2-1 sigur. 30. mars 2021 17:56 Dómarinn baðst afsökunar á því að hafa ekki dæmt mark Ronaldo gilt Hollenskur dómari hefur beðið Cristiano Ronaldo og portúgalska landsliðið afsökunar eftir að hafa gert mistök í leik i undankeppni HM. 30. mars 2021 17:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Daniel James hetja Wales | Belgía skoraði átta Tveir leikir fóru fram í E-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í kvöld. Wales vann mikilvægan 1-0 sigur á Tékklandi þökk sé marki Daniel James. Þá vann Belgía einstaklega þægilegan 8-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. 30. mars 2021 20:35
Mitrovic hetja Serbíu og Kýpur með óvæntan sigur Óvæntum úrslitum í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu virðist hvergi nærri lokið. Kýpur vann 1-0 sigur á Slóveníu nú rétt í þessu og þá reyndist Aleksandar Mitrović hetja Serbíu í Aserbaísjan er gestirnir unnu 2-1 sigur. 30. mars 2021 17:56
Dómarinn baðst afsökunar á því að hafa ekki dæmt mark Ronaldo gilt Hollenskur dómari hefur beðið Cristiano Ronaldo og portúgalska landsliðið afsökunar eftir að hafa gert mistök í leik i undankeppni HM. 30. mars 2021 17:30