Dómarinn baðst afsökunar á því að hafa ekki dæmt mark Ronaldo gilt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2021 17:30 Cristiano Ronaldo mótmælir harðlega við hollenska aðstoðardómarann sem missti af því þegar boltinn fór yfir marklínuna. EPA-EFE/MIGUEL A. LOPES Hollenskur dómari hefur beðið Cristiano Ronaldo og portúgalska landsliðið afsökunar eftir að hafa gert mistök í leik i undankeppni HM. Hollendingurinn Danny Makkelie dæmdi leik Serbíu og Portúgals í A-riðli undankeppni HM 2022 en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. Cristiano Ronaldo skoraði samt sigurmark í uppbótatíma leiksins en hvorki dómarinn ná aðstoðardómarinn sá það að boltinn fór yfir marklínuna. Ronaldo gjörsamlega trompaðist en fékk aðeins gult spjald að launum frá Danny Makkelie fyrir mótmælin. Referee Danny Makkelie APOLOGISED to Portugal's squad after not allowing late winner - but Cristiano Ronaldo could still face FIFA sanction for his reaction https://t.co/GKtohGpkFQ— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2021 Portúgalska blaðið A Bola hafði upp á Danny Makkelie og ræddi við hann um þennan umdeilda dóm. „Samkvæmt reglum FIFA þá er það eina sem ég get sagt um þetta mál er að ég bað landsliðsþjálfarann, herra Fernando Santos, og allt portúgalska landsliðið afsökunar á því sem gerðist,“ sagði Danny Makkelie við blaðamann A Bola. „Við í dómarateyminu reynum alltaf okkar besta til að taka réttar ákvarðanir. Við erum ekki ánægðir þegar við komust í fréttirnar eins og núna,“ sagði Makkelie. Danny Makkelie, l arbitre qui a refusé le but de Cristiano Ronaldo face à la Serbie, s est excusé.« Je me suis excusé auprès du sélectionneur Fernando Santos et de l équipe du Portugal. »(A Bola) pic.twitter.com/0iua6iAivm— Actu Foot (@ActuFoot_) March 29, 2021 Annað mál er síðan framkoma Cristiano Ronaldo eftir atvikið og eftir leikinn. Hann gæti fengið bann fyrir hana en hann missti sig alveg enda var tekið af honum sigurmark á úrslitastundu. Makkelie er 38 ára gamall og hefur verið alþjóðadómarinn síðan 2008. Hann dæmdi meðal annars úrslitaleik Evrópudeildarinnar árið 2020 á milli Internazionale og Sevilla sem spænska liðið vann. Fernando Santos talað um það eftir leikinn að dómarinn hefði beðist afsökunar og sagt að hann skammaðist sín fyrir mistökin. HM 2022 í Katar Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Hollendingurinn Danny Makkelie dæmdi leik Serbíu og Portúgals í A-riðli undankeppni HM 2022 en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. Cristiano Ronaldo skoraði samt sigurmark í uppbótatíma leiksins en hvorki dómarinn ná aðstoðardómarinn sá það að boltinn fór yfir marklínuna. Ronaldo gjörsamlega trompaðist en fékk aðeins gult spjald að launum frá Danny Makkelie fyrir mótmælin. Referee Danny Makkelie APOLOGISED to Portugal's squad after not allowing late winner - but Cristiano Ronaldo could still face FIFA sanction for his reaction https://t.co/GKtohGpkFQ— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2021 Portúgalska blaðið A Bola hafði upp á Danny Makkelie og ræddi við hann um þennan umdeilda dóm. „Samkvæmt reglum FIFA þá er það eina sem ég get sagt um þetta mál er að ég bað landsliðsþjálfarann, herra Fernando Santos, og allt portúgalska landsliðið afsökunar á því sem gerðist,“ sagði Danny Makkelie við blaðamann A Bola. „Við í dómarateyminu reynum alltaf okkar besta til að taka réttar ákvarðanir. Við erum ekki ánægðir þegar við komust í fréttirnar eins og núna,“ sagði Makkelie. Danny Makkelie, l arbitre qui a refusé le but de Cristiano Ronaldo face à la Serbie, s est excusé.« Je me suis excusé auprès du sélectionneur Fernando Santos et de l équipe du Portugal. »(A Bola) pic.twitter.com/0iua6iAivm— Actu Foot (@ActuFoot_) March 29, 2021 Annað mál er síðan framkoma Cristiano Ronaldo eftir atvikið og eftir leikinn. Hann gæti fengið bann fyrir hana en hann missti sig alveg enda var tekið af honum sigurmark á úrslitastundu. Makkelie er 38 ára gamall og hefur verið alþjóðadómarinn síðan 2008. Hann dæmdi meðal annars úrslitaleik Evrópudeildarinnar árið 2020 á milli Internazionale og Sevilla sem spænska liðið vann. Fernando Santos talað um það eftir leikinn að dómarinn hefði beðist afsökunar og sagt að hann skammaðist sín fyrir mistökin.
HM 2022 í Katar Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira