Meiðsli og engir áhorfendur á Anfield ástæðan fyrir slöku gengi Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2021 20:16 Trent Alexander Arnold á tómlegum Anfield. John Powell/Liverpool FC Adam Lallana, fyrrum leikmaður Liverpool og nú leikmaður Brighton, segir að engir áhorfendur og meiðsli séu ástæðan fyrir því að Liverpool tekst ekki að verja enska titilinn. Lallana var í Liverpool liðinu á síðustu leiktíð sem varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár en skipti svo yfir til Brighton í sumar eftir sex ár á Anfield. Liverpool er 25 stigum á eftir toppliði Man. City og á litlan sem engan möguleika á enska meistaratitlinum. „Ég held að ástæðuna fyrir þessu sjái allir,“ sagði Lallana í samtali við talkSPORT og hélt áfram: „Þetta er öðruvísi tímabil og annað Covid tímabil. Án stuðningsmanna og það vita allir hversu mikil áhrif stuðningsmennirnir hafa á Anfield.“ Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip hafa verið á meðal þeirra sem hafa glímt við meiðsli og Lallana segir að það hafi spilað sinn þátt í genginu. „Þeir hafa líkt lent í meiðslum og það er ekki hægt að fela sig á bak við það. Þetta er ekki afsökun. Þeir eru með fullt af leikmönnum og ég tala reglulega við þá.“ „Þeir nota þetta ekki sem afsökun en ég held að þetta séu ástæðurnar fyrir því að þeir hafi lent í vandræðum á þessari leiiktíð,“ sagði Lallana. Adam Lallana puts Liverpool's failed Premier League title defence down to injuries and lack of fans at Anfield https://t.co/Bec8ZipEpB— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2021 Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Lallana var í Liverpool liðinu á síðustu leiktíð sem varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár en skipti svo yfir til Brighton í sumar eftir sex ár á Anfield. Liverpool er 25 stigum á eftir toppliði Man. City og á litlan sem engan möguleika á enska meistaratitlinum. „Ég held að ástæðuna fyrir þessu sjái allir,“ sagði Lallana í samtali við talkSPORT og hélt áfram: „Þetta er öðruvísi tímabil og annað Covid tímabil. Án stuðningsmanna og það vita allir hversu mikil áhrif stuðningsmennirnir hafa á Anfield.“ Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip hafa verið á meðal þeirra sem hafa glímt við meiðsli og Lallana segir að það hafi spilað sinn þátt í genginu. „Þeir hafa líkt lent í meiðslum og það er ekki hægt að fela sig á bak við það. Þetta er ekki afsökun. Þeir eru með fullt af leikmönnum og ég tala reglulega við þá.“ „Þeir nota þetta ekki sem afsökun en ég held að þetta séu ástæðurnar fyrir því að þeir hafi lent í vandræðum á þessari leiiktíð,“ sagði Lallana. Adam Lallana puts Liverpool's failed Premier League title defence down to injuries and lack of fans at Anfield https://t.co/Bec8ZipEpB— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2021
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira