Sér ekki eftir því að hafa sleppt Viðari: Valið á hópnum ekki rangt þó leikir tapist Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2021 18:55 Viðar Örn Kjartansson skoraði gegn Dönum á Parken í síðasta landsleik sem hann spilaði, í nóvember. Arnar Þór Viðarsson valdi aðra framherja fram yfir Viðar fyrir sína fyrstu landsleiki. EPA/Liselotte Sabroe og Friedemann Vogel Arnar Þór Viðarsson segist ekki sjá eftir vali sínu á á sóknarmönnum fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM í fótbolta, þó að Ísland hafi fá færi skapað í Jerevan í dag. Ísland á enn eftir að skora sitt fyrsta mark undir stjórn Arnars eftir 3-0 tap gegn Þýskalandi og 2-0 tap gegn Armeníu í dag. Arnar var spurður að því fyrir landsleikina þrjá (sá þriðji er gegn Liechtenstein á miðvikudag) hvort það veldi ekki áhyggjum hve sárafá mörk framherjar íslenska hópsins hefðu skorað síðustu misseri. Hann kvaðst þá ekki hafa neinar áhyggjur en hefur hann áhyggjur nú? „Þegar maður velur hóp er maður að horfa á allt verkefnið í heild sinni. Við erum með marga sóknarmenn í hópnum og ég held að þessi leikur í dag snúist ekki um hve margir sóknarmenn eru í hópnum hjá Íslandi. Hann snýst um að þetta var afar lokaður leikur í fyrri hálfleik, nánast engin færi. Við fáum besta færið þá eftir horn þegar Ari fékk frítt skot eftir horn. Þetta er leikur sem spilast þannig að fyrsta markið skiptir svo miklu máli,“ sagði Arnar. Heppnin þarf að vera með okkur „Ég hef engar áhyggjur af því að við getum ekki skorað mörk. Eftir að þeir komust yfir þá fengum við færi til að jafna. Heppnin þarf aðeins að vera með okkur, til að við fáum þetta „momentum“ með okkur. Það var bara erfitt í dag. Þetta var mjög lokaður leikur og jafn, og var alltaf að fara að falla öðru hvoru megin með fyrsta markinu, eða enda bara í 0-0 jafntefli,“ sagði Arnar. Ekki verið að velja „á móti Viðari“ Arnar var einna helst gagnrýndur fyrir það fyrir landsleikina, að hafa ekki valið sóknarmanninn Viðar Örn Kjartansson í sinn fyrsta landsliðshóp. Aðspurður hvort hann sæi eftir því svaraði Arnar: „Nei. Það er voðalega auðvelt að koma með svona eftir á. Við erum með mjög marga sóknarmenn í hópnum og getum einfaldlega ekki valið of marga. Fyrir þetta verkefni tók ég þá ákvörðun að velja þennan hóp. Það er alls ekki verið að velja á móti Viðari. Ég valdi þessa menn því ég taldi þá rétta fyrir þetta verkefni í mars. Þó að leikir tapist þá er það alls ekki þannig að valið á hópnum sé rangt.“ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Andstæðingarnir eru engir nýgræðingar“ „Þetta var leikur sem að mínu mati myndi falla fyrir liðið sem myndi skapa sér færi eða skora fyrsta markið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld. 28. mars 2021 18:30 Einkunnir Íslands á móti Armeníu: Margir féllu á prófinu í kvöld Íslensku strákarnir eru stigalausir eftir tvo leiki og frammistaða liðsins í Armeníu var alls ekki nógu góð. Það er ekki oft sem íslenska liðið tapar leik á baráttu og vilja. 28. mars 2021 18:29 Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir Kári Árnason kom óvænt inn í byrjunarlið Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson meiddist í upphitun. Hann vildi ekki kenna neinum um tapið en sagði að íslenska liðið þyrfti að skoða hvað fór úrskeiðis. 28. mars 2021 18:26 Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin. 28. mars 2021 18:19 Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01 „Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13 Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Ísland á enn eftir að skora sitt fyrsta mark undir stjórn Arnars eftir 3-0 tap gegn Þýskalandi og 2-0 tap gegn Armeníu í dag. Arnar var spurður að því fyrir landsleikina þrjá (sá þriðji er gegn Liechtenstein á miðvikudag) hvort það veldi ekki áhyggjum hve sárafá mörk framherjar íslenska hópsins hefðu skorað síðustu misseri. Hann kvaðst þá ekki hafa neinar áhyggjur en hefur hann áhyggjur nú? „Þegar maður velur hóp er maður að horfa á allt verkefnið í heild sinni. Við erum með marga sóknarmenn í hópnum og ég held að þessi leikur í dag snúist ekki um hve margir sóknarmenn eru í hópnum hjá Íslandi. Hann snýst um að þetta var afar lokaður leikur í fyrri hálfleik, nánast engin færi. Við fáum besta færið þá eftir horn þegar Ari fékk frítt skot eftir horn. Þetta er leikur sem spilast þannig að fyrsta markið skiptir svo miklu máli,“ sagði Arnar. Heppnin þarf að vera með okkur „Ég hef engar áhyggjur af því að við getum ekki skorað mörk. Eftir að þeir komust yfir þá fengum við færi til að jafna. Heppnin þarf aðeins að vera með okkur, til að við fáum þetta „momentum“ með okkur. Það var bara erfitt í dag. Þetta var mjög lokaður leikur og jafn, og var alltaf að fara að falla öðru hvoru megin með fyrsta markinu, eða enda bara í 0-0 jafntefli,“ sagði Arnar. Ekki verið að velja „á móti Viðari“ Arnar var einna helst gagnrýndur fyrir það fyrir landsleikina, að hafa ekki valið sóknarmanninn Viðar Örn Kjartansson í sinn fyrsta landsliðshóp. Aðspurður hvort hann sæi eftir því svaraði Arnar: „Nei. Það er voðalega auðvelt að koma með svona eftir á. Við erum með mjög marga sóknarmenn í hópnum og getum einfaldlega ekki valið of marga. Fyrir þetta verkefni tók ég þá ákvörðun að velja þennan hóp. Það er alls ekki verið að velja á móti Viðari. Ég valdi þessa menn því ég taldi þá rétta fyrir þetta verkefni í mars. Þó að leikir tapist þá er það alls ekki þannig að valið á hópnum sé rangt.“
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Andstæðingarnir eru engir nýgræðingar“ „Þetta var leikur sem að mínu mati myndi falla fyrir liðið sem myndi skapa sér færi eða skora fyrsta markið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld. 28. mars 2021 18:30 Einkunnir Íslands á móti Armeníu: Margir féllu á prófinu í kvöld Íslensku strákarnir eru stigalausir eftir tvo leiki og frammistaða liðsins í Armeníu var alls ekki nógu góð. Það er ekki oft sem íslenska liðið tapar leik á baráttu og vilja. 28. mars 2021 18:29 Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir Kári Árnason kom óvænt inn í byrjunarlið Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson meiddist í upphitun. Hann vildi ekki kenna neinum um tapið en sagði að íslenska liðið þyrfti að skoða hvað fór úrskeiðis. 28. mars 2021 18:26 Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin. 28. mars 2021 18:19 Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01 „Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13 Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
„Andstæðingarnir eru engir nýgræðingar“ „Þetta var leikur sem að mínu mati myndi falla fyrir liðið sem myndi skapa sér færi eða skora fyrsta markið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld. 28. mars 2021 18:30
Einkunnir Íslands á móti Armeníu: Margir féllu á prófinu í kvöld Íslensku strákarnir eru stigalausir eftir tvo leiki og frammistaða liðsins í Armeníu var alls ekki nógu góð. Það er ekki oft sem íslenska liðið tapar leik á baráttu og vilja. 28. mars 2021 18:29
Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir Kári Árnason kom óvænt inn í byrjunarlið Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson meiddist í upphitun. Hann vildi ekki kenna neinum um tapið en sagði að íslenska liðið þyrfti að skoða hvað fór úrskeiðis. 28. mars 2021 18:26
Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin. 28. mars 2021 18:19
Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01
„Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13
Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50