Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. mars 2021 18:19 Aron Einar var eðlilega ekki sáttur með frammistöðu íslenska landsliðsins í dag. Getty/ Martin Rose Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin. „Fyrst og fremst vorum við bara sjálfum okkur verstir. Við áttum ekkert skilið úr þessum leik ef ég á að vera alveg heiðarlegur við þig,“ sagði Aron Einar í viðtali við RÚV að leik loknum. Fyrirliðinn hélt svo áfram og sagði liðið einfaldlega hafa skort liðsheild. „Fórum að gera þetta sem einstaklingar frekar en að gera þetta sem lið. Eins og það væri smá „panic“ í okkur. Við fórum að gera þetta sem einstaklingar frekar en að vera þolinmoðir og gera þetta sem lið.“ „Fullt kredit á Armeníu, þeir spiluðu sinn leik og við vissum við hverju átti að búast. Lið sem vinnur fyrir hvort annað og refsa þegar það er hægt. Þeir litu út fyrir að vilja vinna þessa fyrstu bolta og seinni bolta. Við þurfum að fara í grunninn. Við þurfum að líta inn á við og horfa í spegil, það er bara „back to basics.“ Það er erfitt að meta þetta svona strax eftir leik.“ „Eins og ég sagði áðan vorum við ekki að gera þetta sem heild í kvöld. Mér fannst við of stressaðir. Við getum gert miklu betur, þurfum að skoða þetta betur. Fara aftur í grunninn: berjast fyrir hvorn anna og keyra þetta í gang.“ „Held þetta sé samblanda af báðu. Reiður út í okkur sjálfa að nýta ekki tækifærið og koma þessari undankeppni í gang. Þurfum að koma henni í gang gegn Liechtenstein. Þetta er ekki búið, það er bara áfram gakk. Blanda af svekkelsi og reiði því við áttum ekkert skilið úr þessum leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson að endingu aðspurður hvort hann væri reiður eða svekktur í leikslok. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Moldóvu í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13 Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01 Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Frankfurt - Liverpool | Ekitiké á kunnuglegum slóðum Chelsea - Ajax | Markalausir Hollendingar í Lundúnum Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
„Fyrst og fremst vorum við bara sjálfum okkur verstir. Við áttum ekkert skilið úr þessum leik ef ég á að vera alveg heiðarlegur við þig,“ sagði Aron Einar í viðtali við RÚV að leik loknum. Fyrirliðinn hélt svo áfram og sagði liðið einfaldlega hafa skort liðsheild. „Fórum að gera þetta sem einstaklingar frekar en að gera þetta sem lið. Eins og það væri smá „panic“ í okkur. Við fórum að gera þetta sem einstaklingar frekar en að vera þolinmoðir og gera þetta sem lið.“ „Fullt kredit á Armeníu, þeir spiluðu sinn leik og við vissum við hverju átti að búast. Lið sem vinnur fyrir hvort annað og refsa þegar það er hægt. Þeir litu út fyrir að vilja vinna þessa fyrstu bolta og seinni bolta. Við þurfum að fara í grunninn. Við þurfum að líta inn á við og horfa í spegil, það er bara „back to basics.“ Það er erfitt að meta þetta svona strax eftir leik.“ „Eins og ég sagði áðan vorum við ekki að gera þetta sem heild í kvöld. Mér fannst við of stressaðir. Við getum gert miklu betur, þurfum að skoða þetta betur. Fara aftur í grunninn: berjast fyrir hvorn anna og keyra þetta í gang.“ „Held þetta sé samblanda af báðu. Reiður út í okkur sjálfa að nýta ekki tækifærið og koma þessari undankeppni í gang. Þurfum að koma henni í gang gegn Liechtenstein. Þetta er ekki búið, það er bara áfram gakk. Blanda af svekkelsi og reiði því við áttum ekkert skilið úr þessum leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson að endingu aðspurður hvort hann væri reiður eða svekktur í leikslok.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Moldóvu í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13 Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01 Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Frankfurt - Liverpool | Ekitiké á kunnuglegum slóðum Chelsea - Ajax | Markalausir Hollendingar í Lundúnum Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
„Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Moldóvu í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13
Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01
Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50