Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. mars 2021 18:26 Kári í leik kvöldsins. EPA-EFE/TOBIAS SCHWARZ Kári Árnason kom óvænt inn í byrjunarlið Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson meiddist í upphitun. Hann vildi ekki kenna neinum um tapið en sagði að íslenska liðið þyrfti að skoða hvað fór úrskeiðis. „Óvæntir hlutir geta gerst. Menn verða að vera tilbúnir að óvæntir hlutir geti gerst og vera tilbúnir þegar kallið kemur,“ sagði Kári um að detta inn í liðið skömmu fyrir leiks er hann ræddi við RÚV að leik loknum. „Þetta var erfitt. Við sköpuðum ekki nógu mikið af dauðafærum, mest fyrirgjafir sem við náum ekki í endann á. Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir,“ sagði miðvörðurinn um tapið í Armeníu. „Erfitt að segja. Ætla ekki að kenna neinum um þetta. Fáum á okkur mark sem lið en áfram gakk. Verðum samt að skoða það ef eitthvað fór úrskeiðis,“ sagði Kári um mörkin sem Ísland fékk á sig í Armeníu. „Þetta er einn af þessum leikjum, erfiður útivöllur og erfitt að sækja eitthvað hingað. Auðvitað ætlumst við til að gera betur og skapa fleiri færi. Að mínu skapi eru menn ekki að hóta nægilega mikið aftur fyrir. Erum að leita í auðveldu leiðina, senda út á kant og gefa fyrir. Eitthvað sem við þurfum að bæta í okkar leik.“ „Við unnum nóg af fyrri boltum en það voru seinni boltarnir sem voru vesenið. Vorum kannski ekki nægilega aggressífir inn í teig, hornum og svona. Þeir lögðu mikið í þetta, fórnuðu sér í hvern einasta bolta og þetta var rosalega erfitt,“ sagði Kári Árnason að endingu. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin. 28. mars 2021 18:19 „Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13 Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01 Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
„Óvæntir hlutir geta gerst. Menn verða að vera tilbúnir að óvæntir hlutir geti gerst og vera tilbúnir þegar kallið kemur,“ sagði Kári um að detta inn í liðið skömmu fyrir leiks er hann ræddi við RÚV að leik loknum. „Þetta var erfitt. Við sköpuðum ekki nógu mikið af dauðafærum, mest fyrirgjafir sem við náum ekki í endann á. Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir,“ sagði miðvörðurinn um tapið í Armeníu. „Erfitt að segja. Ætla ekki að kenna neinum um þetta. Fáum á okkur mark sem lið en áfram gakk. Verðum samt að skoða það ef eitthvað fór úrskeiðis,“ sagði Kári um mörkin sem Ísland fékk á sig í Armeníu. „Þetta er einn af þessum leikjum, erfiður útivöllur og erfitt að sækja eitthvað hingað. Auðvitað ætlumst við til að gera betur og skapa fleiri færi. Að mínu skapi eru menn ekki að hóta nægilega mikið aftur fyrir. Erum að leita í auðveldu leiðina, senda út á kant og gefa fyrir. Eitthvað sem við þurfum að bæta í okkar leik.“ „Við unnum nóg af fyrri boltum en það voru seinni boltarnir sem voru vesenið. Vorum kannski ekki nægilega aggressífir inn í teig, hornum og svona. Þeir lögðu mikið í þetta, fórnuðu sér í hvern einasta bolta og þetta var rosalega erfitt,“ sagði Kári Árnason að endingu.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin. 28. mars 2021 18:19 „Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13 Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01 Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin. 28. mars 2021 18:19
„Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13
Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01
Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50