Armenar líka án síns næstmarkahæsta leikmanns í dag Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 10:31 Gevorg Ghazaryan. vísir/Getty Armenía er andstæðingur Íslands í dag í undankeppni HM 2022 og þeir munu leika án tveggja mikilvægra leikmanna. Langstærsta stjarna þjóðarinnar er óumdeilanlega Henrikh Mkhitaryan, leikmaður AS Roma og fyrrum leikmaður Arsenal, Man Utd og Borussia Dortmund. Hann var ekki í landsliðshóp Armena í þessari leikjatörn vegna meiðsla. Það var því löngu vitað að hann yrði ekki með í leiknum mikilvæga í dag. Hins vegar hafa Armenar orðið fyrir öðru áfalli. Mkhitaryan er markahæsti leikmaður armenska landsliðsins frá upphafi með 30 mörk en þar sem hann er ekki í hópnum er Gevorg Ghazaryan markahæsti leikmaður Armena af þeim sem eru í hópnum en hann hefur skorað fjórtán mörk í 73 landsleikjum. Samkvæmt heimasíðu armenska knattspyrnusambandsins verður Ghazaryan ekki með Armenum í dag en hann hefur ekki náð að jafna sig af meiðslum eins og Armenar höfðu vonast til. Leikur Íslands og Armeníu hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Langstærsta stjarna þjóðarinnar er óumdeilanlega Henrikh Mkhitaryan, leikmaður AS Roma og fyrrum leikmaður Arsenal, Man Utd og Borussia Dortmund. Hann var ekki í landsliðshóp Armena í þessari leikjatörn vegna meiðsla. Það var því löngu vitað að hann yrði ekki með í leiknum mikilvæga í dag. Hins vegar hafa Armenar orðið fyrir öðru áfalli. Mkhitaryan er markahæsti leikmaður armenska landsliðsins frá upphafi með 30 mörk en þar sem hann er ekki í hópnum er Gevorg Ghazaryan markahæsti leikmaður Armena af þeim sem eru í hópnum en hann hefur skorað fjórtán mörk í 73 landsleikjum. Samkvæmt heimasíðu armenska knattspyrnusambandsins verður Ghazaryan ekki með Armenum í dag en hann hefur ekki náð að jafna sig af meiðslum eins og Armenar höfðu vonast til. Leikur Íslands og Armeníu hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01
Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30
Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01
Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01