Armenar líka án síns næstmarkahæsta leikmanns í dag Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 10:31 Gevorg Ghazaryan. vísir/Getty Armenía er andstæðingur Íslands í dag í undankeppni HM 2022 og þeir munu leika án tveggja mikilvægra leikmanna. Langstærsta stjarna þjóðarinnar er óumdeilanlega Henrikh Mkhitaryan, leikmaður AS Roma og fyrrum leikmaður Arsenal, Man Utd og Borussia Dortmund. Hann var ekki í landsliðshóp Armena í þessari leikjatörn vegna meiðsla. Það var því löngu vitað að hann yrði ekki með í leiknum mikilvæga í dag. Hins vegar hafa Armenar orðið fyrir öðru áfalli. Mkhitaryan er markahæsti leikmaður armenska landsliðsins frá upphafi með 30 mörk en þar sem hann er ekki í hópnum er Gevorg Ghazaryan markahæsti leikmaður Armena af þeim sem eru í hópnum en hann hefur skorað fjórtán mörk í 73 landsleikjum. Samkvæmt heimasíðu armenska knattspyrnusambandsins verður Ghazaryan ekki með Armenum í dag en hann hefur ekki náð að jafna sig af meiðslum eins og Armenar höfðu vonast til. Leikur Íslands og Armeníu hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Sjá meira
Langstærsta stjarna þjóðarinnar er óumdeilanlega Henrikh Mkhitaryan, leikmaður AS Roma og fyrrum leikmaður Arsenal, Man Utd og Borussia Dortmund. Hann var ekki í landsliðshóp Armena í þessari leikjatörn vegna meiðsla. Það var því löngu vitað að hann yrði ekki með í leiknum mikilvæga í dag. Hins vegar hafa Armenar orðið fyrir öðru áfalli. Mkhitaryan er markahæsti leikmaður armenska landsliðsins frá upphafi með 30 mörk en þar sem hann er ekki í hópnum er Gevorg Ghazaryan markahæsti leikmaður Armena af þeim sem eru í hópnum en hann hefur skorað fjórtán mörk í 73 landsleikjum. Samkvæmt heimasíðu armenska knattspyrnusambandsins verður Ghazaryan ekki með Armenum í dag en hann hefur ekki náð að jafna sig af meiðslum eins og Armenar höfðu vonast til. Leikur Íslands og Armeníu hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Sjá meira
Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01
Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30
Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01
Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01