Þjóðverjar neikvæðir og leikurinn fer fram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2021 14:38 Þjóðverjar eru klárir í slaginn gegn Íslendingum í kvöld. getty/Federico Gambarini Leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 fer fram í kvöld. Allir leikmenn þýska liðsins nema tveir fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í dag. Í morgun bárust fréttir af því að Jonas Hofmann, leikmaður Borussia Mönchengladbach, hefði greinst með kórónuveiruna. Hann þarf að fara í sóttkví sem og Marcel Halstenberg, leikmaður RB Leipzig, sem var í mestum samskiptum við hann í þýska hópnum. Aðrir í þýska liðinu og allir í starfsliði þess fengu neikvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi í dag. Leikurinn gegn Íslandi í Duisburg getur því farið fram. The health authorities have issued a quarantine order for Jonas #Hofmann and Marcel #Halstenberg. Get well soon, guys! All other players and staff tested negative again on Thursday and continued preparations for #GERISL as planned. #DieMannschaft— Germany (@DFB_Team_EN) March 25, 2021 Leikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01 Þetta eru stjörnurnar sem Ísland þarf að eiga við í kvöld Joachim Löw getur ef að líkum lætur stillt fram ógnarsterku byrjunarliði gegn Íslandi í kvöld þegar Þýskaland og Ísland hefja undankeppni HM í Katar, þangað sem bæði lið stefna. 25. mars 2021 13:01 Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25. mars 2021 12:39 Bíða svara UEFA en ef að Þjóðverjar hafa fjórtán menn ætti leikurinn að fara fram Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að það sé í höndum UEFA að ákveða hvort að leikur Íslands og Þýskalands fari fram í Duisburg í kvöld, eftir að smit greindist í þýska landsliðshópnum. 25. mars 2021 11:06 Smit í þýska hópnum Kórónuveirusmit kom upp í þýska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2022 í kvöld. 25. mars 2021 10:47 Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25. mars 2021 10:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Sjá meira
Í morgun bárust fréttir af því að Jonas Hofmann, leikmaður Borussia Mönchengladbach, hefði greinst með kórónuveiruna. Hann þarf að fara í sóttkví sem og Marcel Halstenberg, leikmaður RB Leipzig, sem var í mestum samskiptum við hann í þýska hópnum. Aðrir í þýska liðinu og allir í starfsliði þess fengu neikvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi í dag. Leikurinn gegn Íslandi í Duisburg getur því farið fram. The health authorities have issued a quarantine order for Jonas #Hofmann and Marcel #Halstenberg. Get well soon, guys! All other players and staff tested negative again on Thursday and continued preparations for #GERISL as planned. #DieMannschaft— Germany (@DFB_Team_EN) March 25, 2021 Leikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01 Þetta eru stjörnurnar sem Ísland þarf að eiga við í kvöld Joachim Löw getur ef að líkum lætur stillt fram ógnarsterku byrjunarliði gegn Íslandi í kvöld þegar Þýskaland og Ísland hefja undankeppni HM í Katar, þangað sem bæði lið stefna. 25. mars 2021 13:01 Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25. mars 2021 12:39 Bíða svara UEFA en ef að Þjóðverjar hafa fjórtán menn ætti leikurinn að fara fram Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að það sé í höndum UEFA að ákveða hvort að leikur Íslands og Þýskalands fari fram í Duisburg í kvöld, eftir að smit greindist í þýska landsliðshópnum. 25. mars 2021 11:06 Smit í þýska hópnum Kórónuveirusmit kom upp í þýska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2022 í kvöld. 25. mars 2021 10:47 Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25. mars 2021 10:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Sjá meira
Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01
Þetta eru stjörnurnar sem Ísland þarf að eiga við í kvöld Joachim Löw getur ef að líkum lætur stillt fram ógnarsterku byrjunarliði gegn Íslandi í kvöld þegar Þýskaland og Ísland hefja undankeppni HM í Katar, þangað sem bæði lið stefna. 25. mars 2021 13:01
Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25. mars 2021 12:39
Bíða svara UEFA en ef að Þjóðverjar hafa fjórtán menn ætti leikurinn að fara fram Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að það sé í höndum UEFA að ákveða hvort að leikur Íslands og Þýskalands fari fram í Duisburg í kvöld, eftir að smit greindist í þýska landsliðshópnum. 25. mars 2021 11:06
Smit í þýska hópnum Kórónuveirusmit kom upp í þýska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2022 í kvöld. 25. mars 2021 10:47
Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25. mars 2021 10:00