Þetta eru stjörnurnar sem Ísland þarf að eiga við í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2021 13:01 Timo Werner og Ilkay Gündogan fengu undanþágu frá ferðatakmörkunum, til að ferðast frá Bretlandi til Þýskalands í leikinn við Ísland. Getty Joachim Löw getur ef að líkum lætur stillt fram ógnarsterku byrjunarliði gegn Íslandi í kvöld þegar Þýskaland og Ísland hefja undankeppni HM í Katar, þangað sem bæði lið stefna. Miðað við nýjustu upplýsingar fer leikurinn fram, þó að tveir leikmenn hafi í dag helst úr lestinni hjá Þjóðverjum. Jonas Hofmann greindist með kórónuveirusmit en hann hefði að öllum líkindum hvort sem er ekki verið í byrjunarliði Þjóðverja í kvöld. Bakvörðurinn Marcel Halstenberg, sem nú hefur verið settur í sóttkví vegna smits Hofmanns, hefði aftur á móti líklega byrjað leikinn. Ef ekki verða frekari skakkaföll tengd smiti Hofmanns, vegna sóttkvíar eða fleiri smita, er líklegt byrjunarlið Þýskalands svona, samkvæmt þýskum miðlum: Mögulegt byrjunarlið Þýskalands (4-3-3) Markvörður: Manuel Neuer, 34 ára, Bayern, 96 landsleikir. Hægri bakvörður: Lukas Klostermann, 24 ára, RB Leipzig, 10 landsleikir. Miðvörður: Matthias Ginter, 27 ára, Gladbach, 35 landsleikir. Miðvörður: Antonio Rüdiger, 28 ára, Chelsea, 37 landsleikir. Vinstri bakvörður: Philipp Max, 27 ára, PSV, 3 landsleikir. Miðjumaður: Joshua Kimmich, 26 ára, Bayern, 50 landsleikir. Miðjumaður: Leon Goretzka, 26 ára, Bayern, 29 landsleikir. Miðjumaður: Ilkay Gündogan, 30 ára, Man. City, 42 landsleikir. Sóknarmaður: Leroy Sané, 25 ára, Bayern, 25 landsleikir. Sóknarmaður: Timo Werner, 25 ára, Chelsea, 35 landsleikir. Sóknarmaður: Serge Gnabry, 25 ára, Bayern, 17 landsleikir. Fimm leikmenn úr Evrópumeistaraliði Bayern München eru í líklegu byrjunarliði Þýskalands í kvöld, og þar er einnig sá sem valinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar síðustu tvo mánuði, Ilkay Gündogan úr Manchester City. Leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni fengu undanþágu frá sóttvarnareglum í Þýskalandi, til að taka þátt í leiknum. Vilja svara fyrir sig eftir sex marka tap Þýska landsliðið tapaði 6-0 gegn Spáni í síðasta landsleik sínum, í Þjóðadeildinni í nóvember, og ætlar að svara fyrir sig í kvöld. Leikmenn liðsins eru jafnframt að berjast fyrir sæti EM-hópnum í sumar þegar liðið leikur sína síðustu leiki undir stjórn Löws. Þjóðverjar eru án Toni Kroos í kvöld en hann dró sig úr hópnum vegna meiðsla. Varnarmennirnir Niklas Süle og Robin Gosens verða ekki heldur með í kvöld, ekki frekar en Hofmann sem er miðjumaður. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25. mars 2021 12:39 Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25. mars 2021 10:00 „Sex stig væri frábær niðurstaða og væntanlega krafa frá þjóðinni“ Bjarni Þór Viðarsson, fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður, segir að íslenska U21 árs landsliðið eigi að njóta mótsins í Ungverjalandi og að krafan sé sett á sex stig í A-landsliðsglugganum sem framundan er. 24. mars 2021 18:03 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira
Miðað við nýjustu upplýsingar fer leikurinn fram, þó að tveir leikmenn hafi í dag helst úr lestinni hjá Þjóðverjum. Jonas Hofmann greindist með kórónuveirusmit en hann hefði að öllum líkindum hvort sem er ekki verið í byrjunarliði Þjóðverja í kvöld. Bakvörðurinn Marcel Halstenberg, sem nú hefur verið settur í sóttkví vegna smits Hofmanns, hefði aftur á móti líklega byrjað leikinn. Ef ekki verða frekari skakkaföll tengd smiti Hofmanns, vegna sóttkvíar eða fleiri smita, er líklegt byrjunarlið Þýskalands svona, samkvæmt þýskum miðlum: Mögulegt byrjunarlið Þýskalands (4-3-3) Markvörður: Manuel Neuer, 34 ára, Bayern, 96 landsleikir. Hægri bakvörður: Lukas Klostermann, 24 ára, RB Leipzig, 10 landsleikir. Miðvörður: Matthias Ginter, 27 ára, Gladbach, 35 landsleikir. Miðvörður: Antonio Rüdiger, 28 ára, Chelsea, 37 landsleikir. Vinstri bakvörður: Philipp Max, 27 ára, PSV, 3 landsleikir. Miðjumaður: Joshua Kimmich, 26 ára, Bayern, 50 landsleikir. Miðjumaður: Leon Goretzka, 26 ára, Bayern, 29 landsleikir. Miðjumaður: Ilkay Gündogan, 30 ára, Man. City, 42 landsleikir. Sóknarmaður: Leroy Sané, 25 ára, Bayern, 25 landsleikir. Sóknarmaður: Timo Werner, 25 ára, Chelsea, 35 landsleikir. Sóknarmaður: Serge Gnabry, 25 ára, Bayern, 17 landsleikir. Fimm leikmenn úr Evrópumeistaraliði Bayern München eru í líklegu byrjunarliði Þýskalands í kvöld, og þar er einnig sá sem valinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar síðustu tvo mánuði, Ilkay Gündogan úr Manchester City. Leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni fengu undanþágu frá sóttvarnareglum í Þýskalandi, til að taka þátt í leiknum. Vilja svara fyrir sig eftir sex marka tap Þýska landsliðið tapaði 6-0 gegn Spáni í síðasta landsleik sínum, í Þjóðadeildinni í nóvember, og ætlar að svara fyrir sig í kvöld. Leikmenn liðsins eru jafnframt að berjast fyrir sæti EM-hópnum í sumar þegar liðið leikur sína síðustu leiki undir stjórn Löws. Þjóðverjar eru án Toni Kroos í kvöld en hann dró sig úr hópnum vegna meiðsla. Varnarmennirnir Niklas Süle og Robin Gosens verða ekki heldur með í kvöld, ekki frekar en Hofmann sem er miðjumaður.
Mögulegt byrjunarlið Þýskalands (4-3-3) Markvörður: Manuel Neuer, 34 ára, Bayern, 96 landsleikir. Hægri bakvörður: Lukas Klostermann, 24 ára, RB Leipzig, 10 landsleikir. Miðvörður: Matthias Ginter, 27 ára, Gladbach, 35 landsleikir. Miðvörður: Antonio Rüdiger, 28 ára, Chelsea, 37 landsleikir. Vinstri bakvörður: Philipp Max, 27 ára, PSV, 3 landsleikir. Miðjumaður: Joshua Kimmich, 26 ára, Bayern, 50 landsleikir. Miðjumaður: Leon Goretzka, 26 ára, Bayern, 29 landsleikir. Miðjumaður: Ilkay Gündogan, 30 ára, Man. City, 42 landsleikir. Sóknarmaður: Leroy Sané, 25 ára, Bayern, 25 landsleikir. Sóknarmaður: Timo Werner, 25 ára, Chelsea, 35 landsleikir. Sóknarmaður: Serge Gnabry, 25 ára, Bayern, 17 landsleikir.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25. mars 2021 12:39 Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25. mars 2021 10:00 „Sex stig væri frábær niðurstaða og væntanlega krafa frá þjóðinni“ Bjarni Þór Viðarsson, fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður, segir að íslenska U21 árs landsliðið eigi að njóta mótsins í Ungverjalandi og að krafan sé sett á sex stig í A-landsliðsglugganum sem framundan er. 24. mars 2021 18:03 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira
Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25. mars 2021 12:39
Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25. mars 2021 10:00
„Sex stig væri frábær niðurstaða og væntanlega krafa frá þjóðinni“ Bjarni Þór Viðarsson, fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður, segir að íslenska U21 árs landsliðið eigi að njóta mótsins í Ungverjalandi og að krafan sé sett á sex stig í A-landsliðsglugganum sem framundan er. 24. mars 2021 18:03