Þjóðverjar neikvæðir og leikurinn fer fram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2021 14:38 Þjóðverjar eru klárir í slaginn gegn Íslendingum í kvöld. getty/Federico Gambarini Leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 fer fram í kvöld. Allir leikmenn þýska liðsins nema tveir fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í dag. Í morgun bárust fréttir af því að Jonas Hofmann, leikmaður Borussia Mönchengladbach, hefði greinst með kórónuveiruna. Hann þarf að fara í sóttkví sem og Marcel Halstenberg, leikmaður RB Leipzig, sem var í mestum samskiptum við hann í þýska hópnum. Aðrir í þýska liðinu og allir í starfsliði þess fengu neikvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi í dag. Leikurinn gegn Íslandi í Duisburg getur því farið fram. The health authorities have issued a quarantine order for Jonas #Hofmann and Marcel #Halstenberg. Get well soon, guys! All other players and staff tested negative again on Thursday and continued preparations for #GERISL as planned. #DieMannschaft— Germany (@DFB_Team_EN) March 25, 2021 Leikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01 Þetta eru stjörnurnar sem Ísland þarf að eiga við í kvöld Joachim Löw getur ef að líkum lætur stillt fram ógnarsterku byrjunarliði gegn Íslandi í kvöld þegar Þýskaland og Ísland hefja undankeppni HM í Katar, þangað sem bæði lið stefna. 25. mars 2021 13:01 Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25. mars 2021 12:39 Bíða svara UEFA en ef að Þjóðverjar hafa fjórtán menn ætti leikurinn að fara fram Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að það sé í höndum UEFA að ákveða hvort að leikur Íslands og Þýskalands fari fram í Duisburg í kvöld, eftir að smit greindist í þýska landsliðshópnum. 25. mars 2021 11:06 Smit í þýska hópnum Kórónuveirusmit kom upp í þýska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2022 í kvöld. 25. mars 2021 10:47 Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25. mars 2021 10:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Í morgun bárust fréttir af því að Jonas Hofmann, leikmaður Borussia Mönchengladbach, hefði greinst með kórónuveiruna. Hann þarf að fara í sóttkví sem og Marcel Halstenberg, leikmaður RB Leipzig, sem var í mestum samskiptum við hann í þýska hópnum. Aðrir í þýska liðinu og allir í starfsliði þess fengu neikvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi í dag. Leikurinn gegn Íslandi í Duisburg getur því farið fram. The health authorities have issued a quarantine order for Jonas #Hofmann and Marcel #Halstenberg. Get well soon, guys! All other players and staff tested negative again on Thursday and continued preparations for #GERISL as planned. #DieMannschaft— Germany (@DFB_Team_EN) March 25, 2021 Leikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01 Þetta eru stjörnurnar sem Ísland þarf að eiga við í kvöld Joachim Löw getur ef að líkum lætur stillt fram ógnarsterku byrjunarliði gegn Íslandi í kvöld þegar Þýskaland og Ísland hefja undankeppni HM í Katar, þangað sem bæði lið stefna. 25. mars 2021 13:01 Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25. mars 2021 12:39 Bíða svara UEFA en ef að Þjóðverjar hafa fjórtán menn ætti leikurinn að fara fram Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að það sé í höndum UEFA að ákveða hvort að leikur Íslands og Þýskalands fari fram í Duisburg í kvöld, eftir að smit greindist í þýska landsliðshópnum. 25. mars 2021 11:06 Smit í þýska hópnum Kórónuveirusmit kom upp í þýska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2022 í kvöld. 25. mars 2021 10:47 Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25. mars 2021 10:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01
Þetta eru stjörnurnar sem Ísland þarf að eiga við í kvöld Joachim Löw getur ef að líkum lætur stillt fram ógnarsterku byrjunarliði gegn Íslandi í kvöld þegar Þýskaland og Ísland hefja undankeppni HM í Katar, þangað sem bæði lið stefna. 25. mars 2021 13:01
Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25. mars 2021 12:39
Bíða svara UEFA en ef að Þjóðverjar hafa fjórtán menn ætti leikurinn að fara fram Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að það sé í höndum UEFA að ákveða hvort að leikur Íslands og Þýskalands fari fram í Duisburg í kvöld, eftir að smit greindist í þýska landsliðshópnum. 25. mars 2021 11:06
Smit í þýska hópnum Kórónuveirusmit kom upp í þýska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2022 í kvöld. 25. mars 2021 10:47
Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25. mars 2021 10:00