Vill sjá unga leikmenn setja meiri pressu á „gamla skólann“ í landsliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2021 20:30 Arnar segir tíma til kominn að yngri kynslóðin í landsliðinu setji pressu á þá sem eldri eru. Vísir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Pepsi Max-deildarliðs Víkings, ræddi við Stöð 2 og Vísi um fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar í komandi landsleikjum og svo þá litlu endurnýjun sem hefur átt sér stað í leikmannahópi Íslands síðustu ár. Lítil sem engin endurnýjun hefur verið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu frá árinu 2013 þegar Ísland mætti Króatíu í umspili fyrir heimsmeistaramótið. „Tvær ástæður að mínu mati. Gamli skólinn er einfaldlega bara búinn að vera frekar góður öll þessi ár og búinn að gefa fá færi á sér að leyfa yngri kynslóðinni að taka við. Hin ástæðan er að mögulega er yngri kynslóðin ekki búin að vera nægilega sterk heldur til þess að setja pressu á gamla skólann,“ sagði Arnar um ástæðurnar bakvið lítilli endurnýjun í landsliðinu. Hann hélt svo áfram. „Þeir eru búnir að fá fullt af leikjum, fullt af æfingaleikjum og örugglega búið að nota hundrað þúsund leikmenn öll þessi ár í landsliðinu og það vantar að þeir sem eru að koma inn á – og spila leiki – setji alvöru pressu á gömlu kallana til að verðskulda tækifærið.“ Hannes Þór Halldórsson hefur leikið 74 A-landsleiki og virðist litlu máli skipta hvort hann spili í Pepsi Max-deildinni eða erlendis í atvinnumennsku.VÍSIR/VILHELM „Tek sem dæmi markmannsstöðuna, það hafa margir markmenn tekið stöðu Hannes [Þórs Halldórssonar] í vináttuleikjum en einhvern veginn heldur hann alltaf stöðu sinni því einhver er að gera mistök hingað og þangað. Nú er góð kynslóð að koma upp og vonandi er Albert [Guðmundsson] búinn að fá sína eldskírn og tilbúinn í slaginn enda gríðarlega hæfileikaríkur. Svo erum við með Ísak Bergmann [Jóhannesson] og fullt af strákum í U21 árs landsliðinu.“ „Það er ekkert óeðlilegt að í landsliði sem fer yfir 15 ára tímabil - þetta er ekki eins og í félagsliði þar sem þú getur skipt um á tveggja ára fresti – að það verði lítil endurnýjun. Það er ekki slæmt í sjálfu sér en ég kalla eftir meiri pressu frá yngri leikmönnum á þá eldri.“ Um miðvarðarstöðu íslenska landsliðsins Hinn 27 ára gamli miðvörður á aðeins að baki 36 A-landsleiki þrátt fyrir að hafa leikið vel með PAOK í Grikklandi og þar áður Rostov í Rússlandi. Sverrir Ingi í leik gegn Englandi. Nokkrum sekúndum áður hafði boltinn farið í hönd hans innan vítateigs og var vítaspyrna dæmd.Vísir/Hulda „Hann getur svo sannarlega gert tilkall í byrjunarlið og hefur getað gert það í langan tíma því hann er að spila í hörkudeildum og með góðum liðum. Það má ekki gleyma því að tengingin milli Kára [Árnasonar] og Ragnars [Sigurðssonar] hefur verið mikil undanfarið ár. Það er erfitt að slíta þessa tengingu. Þeir hafa alltaf staðið sig vel með landsliðinu og leggja sig alla fram.“ „Hornsteinninn í öllum góðum liðum er hryggjarsúlan, og tveir góðir miðverðir. Svo ég skil alveg þjálfarana að hrófla ekki of mikið við því en ég held samt að Sverrir fái núna mjög gott tækifæri til að tryggja sér þetta byrjunarliðssæti,“ sagði Arnar Gunnlaugsson að endingu. Klippa: Arnar Gunnlaugsson, seinni hluti Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Arnar um fjarveru Gylfa Þórs: Slæmt að missa okkar allra besta mann Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari Pepsi Max-deildarliðs Víkings, ræddi fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar í komandi landsleikjum Íslands við Stöð 2 og Vísi fyrr í dag. 23. mars 2021 18:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Lítil sem engin endurnýjun hefur verið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu frá árinu 2013 þegar Ísland mætti Króatíu í umspili fyrir heimsmeistaramótið. „Tvær ástæður að mínu mati. Gamli skólinn er einfaldlega bara búinn að vera frekar góður öll þessi ár og búinn að gefa fá færi á sér að leyfa yngri kynslóðinni að taka við. Hin ástæðan er að mögulega er yngri kynslóðin ekki búin að vera nægilega sterk heldur til þess að setja pressu á gamla skólann,“ sagði Arnar um ástæðurnar bakvið lítilli endurnýjun í landsliðinu. Hann hélt svo áfram. „Þeir eru búnir að fá fullt af leikjum, fullt af æfingaleikjum og örugglega búið að nota hundrað þúsund leikmenn öll þessi ár í landsliðinu og það vantar að þeir sem eru að koma inn á – og spila leiki – setji alvöru pressu á gömlu kallana til að verðskulda tækifærið.“ Hannes Þór Halldórsson hefur leikið 74 A-landsleiki og virðist litlu máli skipta hvort hann spili í Pepsi Max-deildinni eða erlendis í atvinnumennsku.VÍSIR/VILHELM „Tek sem dæmi markmannsstöðuna, það hafa margir markmenn tekið stöðu Hannes [Þórs Halldórssonar] í vináttuleikjum en einhvern veginn heldur hann alltaf stöðu sinni því einhver er að gera mistök hingað og þangað. Nú er góð kynslóð að koma upp og vonandi er Albert [Guðmundsson] búinn að fá sína eldskírn og tilbúinn í slaginn enda gríðarlega hæfileikaríkur. Svo erum við með Ísak Bergmann [Jóhannesson] og fullt af strákum í U21 árs landsliðinu.“ „Það er ekkert óeðlilegt að í landsliði sem fer yfir 15 ára tímabil - þetta er ekki eins og í félagsliði þar sem þú getur skipt um á tveggja ára fresti – að það verði lítil endurnýjun. Það er ekki slæmt í sjálfu sér en ég kalla eftir meiri pressu frá yngri leikmönnum á þá eldri.“ Um miðvarðarstöðu íslenska landsliðsins Hinn 27 ára gamli miðvörður á aðeins að baki 36 A-landsleiki þrátt fyrir að hafa leikið vel með PAOK í Grikklandi og þar áður Rostov í Rússlandi. Sverrir Ingi í leik gegn Englandi. Nokkrum sekúndum áður hafði boltinn farið í hönd hans innan vítateigs og var vítaspyrna dæmd.Vísir/Hulda „Hann getur svo sannarlega gert tilkall í byrjunarlið og hefur getað gert það í langan tíma því hann er að spila í hörkudeildum og með góðum liðum. Það má ekki gleyma því að tengingin milli Kára [Árnasonar] og Ragnars [Sigurðssonar] hefur verið mikil undanfarið ár. Það er erfitt að slíta þessa tengingu. Þeir hafa alltaf staðið sig vel með landsliðinu og leggja sig alla fram.“ „Hornsteinninn í öllum góðum liðum er hryggjarsúlan, og tveir góðir miðverðir. Svo ég skil alveg þjálfarana að hrófla ekki of mikið við því en ég held samt að Sverrir fái núna mjög gott tækifæri til að tryggja sér þetta byrjunarliðssæti,“ sagði Arnar Gunnlaugsson að endingu. Klippa: Arnar Gunnlaugsson, seinni hluti
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Arnar um fjarveru Gylfa Þórs: Slæmt að missa okkar allra besta mann Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari Pepsi Max-deildarliðs Víkings, ræddi fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar í komandi landsleikjum Íslands við Stöð 2 og Vísi fyrr í dag. 23. mars 2021 18:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Arnar um fjarveru Gylfa Þórs: Slæmt að missa okkar allra besta mann Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari Pepsi Max-deildarliðs Víkings, ræddi fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar í komandi landsleikjum Íslands við Stöð 2 og Vísi fyrr í dag. 23. mars 2021 18:30