Erna Solberg braut sóttvarnareglur í ferð með fjölskyldunni Eiður Þór Árnason skrifar 18. mars 2021 23:08 Erna Solberg birti þessa mynd af sér og eiginmanni sínum Sindre Finnes í Geilo helgina sem fjölskyldan fagnaði sextugsafmæli hennar. Skjáskot/Instagram Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, braut sóttvarnareglur í febrúar þegar hún borðaði kvöldverð með þrettán öðrum. Þetta kemur fram í frétt norska ríkisútvarpsins NRK en brotið átti sér stað á meðan Solberg var í fríi í skíðabænum Geilo þar sem hún hélt upp á sextugsafmæli sitt. Þar var hún stödd ásamt fjölskyldu, tveimur systrum sínum og fjölskyldum þeirra. „Ég sem stend á hverjum einasta degi og upplýsi norsku þjóðina um sóttvarnaráðstafanir og átti að hafa þekkt reglurnar betur. En sannleikurinn er sá að ég hafði ekki skoðað reglurnar nógu vel og hafði því ekki áttað mig á þessu,“ sagði hún í samtali við NRK. Á þeim tíma máttu ekki fleiri en tíu koma saman í Noregi en þrettán manna fjölskylda forsætisráðherrans snæddi saman á veitingastað þann 25. febrúar til að fagna stórafmælinu. Solberg ætlaði að vera viðstödd kvöldverðinn en þurfti skyndilega að yfirgefa bæinn til að fara til augnlæknis. Eftir að NRK spurðist fyrir um málið upplýsti Solberg að fjölskyldurnar hafi aftur snætt saman daginn eftir í leiguíbúð og að í þetta sinn hafi hún verið hluti af fjórtán manna hópnum. „Það er fjórum ofaukið. Við hefðum ekki átt að gera þetta og ég hefði átt að stöðva þetta. Ég gerði það ekki og get einungis beðist afsökunar,“ sagði forsætisráðherrann sem fullyrðir líkt og áður segir að hún hafi ekki gert sér grein fyrir brotinu. Ekki er vitað til þess að neinn hafi smitast af Covid-19 í umræddri ferð. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
„Ég sem stend á hverjum einasta degi og upplýsi norsku þjóðina um sóttvarnaráðstafanir og átti að hafa þekkt reglurnar betur. En sannleikurinn er sá að ég hafði ekki skoðað reglurnar nógu vel og hafði því ekki áttað mig á þessu,“ sagði hún í samtali við NRK. Á þeim tíma máttu ekki fleiri en tíu koma saman í Noregi en þrettán manna fjölskylda forsætisráðherrans snæddi saman á veitingastað þann 25. febrúar til að fagna stórafmælinu. Solberg ætlaði að vera viðstödd kvöldverðinn en þurfti skyndilega að yfirgefa bæinn til að fara til augnlæknis. Eftir að NRK spurðist fyrir um málið upplýsti Solberg að fjölskyldurnar hafi aftur snætt saman daginn eftir í leiguíbúð og að í þetta sinn hafi hún verið hluti af fjórtán manna hópnum. „Það er fjórum ofaukið. Við hefðum ekki átt að gera þetta og ég hefði átt að stöðva þetta. Ég gerði það ekki og get einungis beðist afsökunar,“ sagði forsætisráðherrann sem fullyrðir líkt og áður segir að hún hafi ekki gert sér grein fyrir brotinu. Ekki er vitað til þess að neinn hafi smitast af Covid-19 í umræddri ferð.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira