Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar fá að mæta til Þýskalands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2021 20:14 Þessir tveir fá að mæta til Þýskalands sem og Rúnar Alex Rúnarsson. VÍSIR/GETTY Þeir knattspyrnumenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni mega ferðast til Þýskalands. Þetta kom fram á vef þýska knattspyrnusambandsins nú í kvöld. Það þýðir að Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson verða allir í íslenska landsliðshópnum sem mætir þýska liðinu síðar í mars mánuði. Ljóst er að þýska knattspyrnusambandið hefur sótt um undanþágu fyrir leikmenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni þar sem fjöldi leikmanna liðsins leikur þar. Óvíst er hvort Jón Daði Böðvarsson getur mætt í leikinn þar sem hann leikur með Millwall í B-deildinni. Mikil óvissa ríkti varðandi þátttöku þeirra Gylfa Þórs, Jóhanns Bergs og Rúnars Alex en í tilkynningu þýska sambandsins fá leikmennirnir nú svokallaða vinnusóttkví. Þeir þurfa því ekki að fara í tíu daga sóttkví svo lengi sem þeir skila af sér neikvæðu kórónuveiruprófi. Niðurstaða prófsins þarf að hafa fengist innan við 24 tímum áður en komið er til landsins. Eins og áður sagði er þýska sambandið með eigin hagsmuni að leiðarljósi þó þetta komi sér líka vel fyrir íslenska liðið. Ilkay Gündogan [Manchester City], auk þeirra Timo Werner, Antonio Rüdiger og Kai Havertz [allir hjá Chelsea], Bernd Leno [Arsenal] og Robin Koch [Leeds United] eru allir á mála hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Ísland mætir Þýskalandi þann 25. mars á Reisen-Arena í Duisburg. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18. mars 2021 13:31 Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18. mars 2021 09:30 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Það þýðir að Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson verða allir í íslenska landsliðshópnum sem mætir þýska liðinu síðar í mars mánuði. Ljóst er að þýska knattspyrnusambandið hefur sótt um undanþágu fyrir leikmenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni þar sem fjöldi leikmanna liðsins leikur þar. Óvíst er hvort Jón Daði Böðvarsson getur mætt í leikinn þar sem hann leikur með Millwall í B-deildinni. Mikil óvissa ríkti varðandi þátttöku þeirra Gylfa Þórs, Jóhanns Bergs og Rúnars Alex en í tilkynningu þýska sambandsins fá leikmennirnir nú svokallaða vinnusóttkví. Þeir þurfa því ekki að fara í tíu daga sóttkví svo lengi sem þeir skila af sér neikvæðu kórónuveiruprófi. Niðurstaða prófsins þarf að hafa fengist innan við 24 tímum áður en komið er til landsins. Eins og áður sagði er þýska sambandið með eigin hagsmuni að leiðarljósi þó þetta komi sér líka vel fyrir íslenska liðið. Ilkay Gündogan [Manchester City], auk þeirra Timo Werner, Antonio Rüdiger og Kai Havertz [allir hjá Chelsea], Bernd Leno [Arsenal] og Robin Koch [Leeds United] eru allir á mála hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Ísland mætir Þýskalandi þann 25. mars á Reisen-Arena í Duisburg.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18. mars 2021 13:31 Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18. mars 2021 09:30 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18. mars 2021 13:31
Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18. mars 2021 09:30
Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05