Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar fá að mæta til Þýskalands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2021 20:14 Þessir tveir fá að mæta til Þýskalands sem og Rúnar Alex Rúnarsson. VÍSIR/GETTY Þeir knattspyrnumenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni mega ferðast til Þýskalands. Þetta kom fram á vef þýska knattspyrnusambandsins nú í kvöld. Það þýðir að Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson verða allir í íslenska landsliðshópnum sem mætir þýska liðinu síðar í mars mánuði. Ljóst er að þýska knattspyrnusambandið hefur sótt um undanþágu fyrir leikmenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni þar sem fjöldi leikmanna liðsins leikur þar. Óvíst er hvort Jón Daði Böðvarsson getur mætt í leikinn þar sem hann leikur með Millwall í B-deildinni. Mikil óvissa ríkti varðandi þátttöku þeirra Gylfa Þórs, Jóhanns Bergs og Rúnars Alex en í tilkynningu þýska sambandsins fá leikmennirnir nú svokallaða vinnusóttkví. Þeir þurfa því ekki að fara í tíu daga sóttkví svo lengi sem þeir skila af sér neikvæðu kórónuveiruprófi. Niðurstaða prófsins þarf að hafa fengist innan við 24 tímum áður en komið er til landsins. Eins og áður sagði er þýska sambandið með eigin hagsmuni að leiðarljósi þó þetta komi sér líka vel fyrir íslenska liðið. Ilkay Gündogan [Manchester City], auk þeirra Timo Werner, Antonio Rüdiger og Kai Havertz [allir hjá Chelsea], Bernd Leno [Arsenal] og Robin Koch [Leeds United] eru allir á mála hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Ísland mætir Þýskalandi þann 25. mars á Reisen-Arena í Duisburg. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18. mars 2021 13:31 Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18. mars 2021 09:30 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Sjá meira
Það þýðir að Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson verða allir í íslenska landsliðshópnum sem mætir þýska liðinu síðar í mars mánuði. Ljóst er að þýska knattspyrnusambandið hefur sótt um undanþágu fyrir leikmenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni þar sem fjöldi leikmanna liðsins leikur þar. Óvíst er hvort Jón Daði Böðvarsson getur mætt í leikinn þar sem hann leikur með Millwall í B-deildinni. Mikil óvissa ríkti varðandi þátttöku þeirra Gylfa Þórs, Jóhanns Bergs og Rúnars Alex en í tilkynningu þýska sambandsins fá leikmennirnir nú svokallaða vinnusóttkví. Þeir þurfa því ekki að fara í tíu daga sóttkví svo lengi sem þeir skila af sér neikvæðu kórónuveiruprófi. Niðurstaða prófsins þarf að hafa fengist innan við 24 tímum áður en komið er til landsins. Eins og áður sagði er þýska sambandið með eigin hagsmuni að leiðarljósi þó þetta komi sér líka vel fyrir íslenska liðið. Ilkay Gündogan [Manchester City], auk þeirra Timo Werner, Antonio Rüdiger og Kai Havertz [allir hjá Chelsea], Bernd Leno [Arsenal] og Robin Koch [Leeds United] eru allir á mála hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Ísland mætir Þýskalandi þann 25. mars á Reisen-Arena í Duisburg.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18. mars 2021 13:31 Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18. mars 2021 09:30 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Sjá meira
Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18. mars 2021 13:31
Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18. mars 2021 09:30
Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05