Pep: Mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2021 22:35 Pep í leik kvöldsins. Manchester City Pep Guardiola var mjög sáttur með sigur sinna manna. Þá segir hann meiðslaleysi sinna manna vera lykilatriði í góðu gengi Manchester City þessa dagana. „Þetta er var góð frammistaða. Við stýrðum leiknum frá upphafi. Þessi keppni getur komið aftan að þér en eftir að við skoruðum tvisvar var allt auðveldara,“ sagði Pep að leik loknum. „Leikmenn hreyfðu boltann fljótt. Við erum með marga gæðaleikmenn, til dæmis Phil Foden og Bernardo Silva, þeir hjálpa okkur mikið en allir voru mjög einbeittir og við erum mjög ánægðir með að vera komnir áfram á næsta stig keppninnar.“ „Við fengum aðeins á okkur eitt mark, gegn Porto. Það er magnað afrek. Þetta er ótrúlegt skref fram á við fyrir félagið. Það eru allir að hlaupa mikið, ekki aðeins framherjar. En það ver mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann. Við verðum að vera duglegir án boltans. Þau lið sem eru eftir í keppninni hafa öll mikil gæði og geta refsað þér.“ „Eftir landsleikjahléið höfum við tíma til að hugsa. Gæðin í hverjum leik eru mjög mikil og vonandi getum við viðhaldið því. Ég held að maður eigi það alltaf skilið þegar maður kemst áfram á næsta stig. Við reynum að spila vel og við þurfum að sjá hvað gerist.“ „Það eru allir leikfærir núna. Það er ástæðan fyrir því að við getum róterað sex til sjö leikmönnum milli leikja. Ef þú vilt keppa um alla bikara þarftu að vera með ferskt lið. Þessi leiktíð er svo löng, við höfum ekki átt langa viku síðan í október,“ sagði Pep Guardiola að lokum eftir 2-0 sigur Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
„Þetta er var góð frammistaða. Við stýrðum leiknum frá upphafi. Þessi keppni getur komið aftan að þér en eftir að við skoruðum tvisvar var allt auðveldara,“ sagði Pep að leik loknum. „Leikmenn hreyfðu boltann fljótt. Við erum með marga gæðaleikmenn, til dæmis Phil Foden og Bernardo Silva, þeir hjálpa okkur mikið en allir voru mjög einbeittir og við erum mjög ánægðir með að vera komnir áfram á næsta stig keppninnar.“ „Við fengum aðeins á okkur eitt mark, gegn Porto. Það er magnað afrek. Þetta er ótrúlegt skref fram á við fyrir félagið. Það eru allir að hlaupa mikið, ekki aðeins framherjar. En það ver mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann. Við verðum að vera duglegir án boltans. Þau lið sem eru eftir í keppninni hafa öll mikil gæði og geta refsað þér.“ „Eftir landsleikjahléið höfum við tíma til að hugsa. Gæðin í hverjum leik eru mjög mikil og vonandi getum við viðhaldið því. Ég held að maður eigi það alltaf skilið þegar maður kemst áfram á næsta stig. Við reynum að spila vel og við þurfum að sjá hvað gerist.“ „Það eru allir leikfærir núna. Það er ástæðan fyrir því að við getum róterað sex til sjö leikmönnum milli leikja. Ef þú vilt keppa um alla bikara þarftu að vera með ferskt lið. Þessi leiktíð er svo löng, við höfum ekki átt langa viku síðan í október,“ sagði Pep Guardiola að lokum eftir 2-0 sigur Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira