Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2021 20:45 Hólmfríður Magnúsdóttir í baráttunni með íslenska landsliðinu á sínum tíma. Vísir/Daníel Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna eftir 20 ára feril. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. Í pistlinum – sem má lesa hér að neðan – fer Hólmfríður yfir feril sinn frá upphafi en hún var aðeins 16 ára gömul þegar hún hóf að leika með meistaraflokki KR. Hún lék einnig með ÍBV, Selfossi og Val hér á landi. Á ferli sínum hér á landi lék Hólmfríður als 186 leiki í deild, bikar og Evrópu. Alla deildarleiki sína lék hún í efstu deild og þá skoraði hún 134 mörk. Hólmfríður lék erlendis sem atvinnumaður til fjölda ára. Hún lék með Avaldsnes [Noregi], Fjortuna Hjörring [Danmörku], Kristianstads [Svíþjóð] og Philadelphia Independence [Bandaríkin]. Þá lék hún einnig 113 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 37 mörk. Þá lék hún 26 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim fimm mörk. Hólmfríður var hluti af íslenska liðinu sem fór á EM 2009, 2013 og 2017. Skoraði hún fyrsta mark Íslands á stórmóti er hún kom íslenska liðinu 1-0 yfir í leik gegn Frakklandi á EM í Finnlandi 2009. Það fór þó svo að Ísland tapaði 3-1. Aðeins Margrét Lára Viðarsdóttir hefur skorað fleiri mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið en Hólmfríður. Alls hefur Margrét Lára skorað 79 mörk og ljóst að það er langt í að einhver slær það met. Hér að neðan má sjá pistil Hólmfríðar þar sem hún hrósar Olgu Færseth sérstaklega og segir Olgu hafa gengið henni í móðurhlutverk innanvallar á hennar fyrstu árum á vellinum. „Héðan í frá spila ég leikinn úr stúkunni og held áfram að njóta lífsins í sveitinni án legghlífa,“ segir að endingu í pistli Hólmfríðar. Skórnir á hilluna Eftir 20 ára feril í meistaraflokk hef ég tekið þá ákvörðun að taka af mér legghlífarnar og koma...Posted by Holmfridur Magnusdottir on Tuesday, March 16, 2021 Fótbolti Íslenski boltinn Árborg Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira
Í pistlinum – sem má lesa hér að neðan – fer Hólmfríður yfir feril sinn frá upphafi en hún var aðeins 16 ára gömul þegar hún hóf að leika með meistaraflokki KR. Hún lék einnig með ÍBV, Selfossi og Val hér á landi. Á ferli sínum hér á landi lék Hólmfríður als 186 leiki í deild, bikar og Evrópu. Alla deildarleiki sína lék hún í efstu deild og þá skoraði hún 134 mörk. Hólmfríður lék erlendis sem atvinnumaður til fjölda ára. Hún lék með Avaldsnes [Noregi], Fjortuna Hjörring [Danmörku], Kristianstads [Svíþjóð] og Philadelphia Independence [Bandaríkin]. Þá lék hún einnig 113 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 37 mörk. Þá lék hún 26 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim fimm mörk. Hólmfríður var hluti af íslenska liðinu sem fór á EM 2009, 2013 og 2017. Skoraði hún fyrsta mark Íslands á stórmóti er hún kom íslenska liðinu 1-0 yfir í leik gegn Frakklandi á EM í Finnlandi 2009. Það fór þó svo að Ísland tapaði 3-1. Aðeins Margrét Lára Viðarsdóttir hefur skorað fleiri mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið en Hólmfríður. Alls hefur Margrét Lára skorað 79 mörk og ljóst að það er langt í að einhver slær það met. Hér að neðan má sjá pistil Hólmfríðar þar sem hún hrósar Olgu Færseth sérstaklega og segir Olgu hafa gengið henni í móðurhlutverk innanvallar á hennar fyrstu árum á vellinum. „Héðan í frá spila ég leikinn úr stúkunni og held áfram að njóta lífsins í sveitinni án legghlífa,“ segir að endingu í pistli Hólmfríðar. Skórnir á hilluna Eftir 20 ára feril í meistaraflokk hef ég tekið þá ákvörðun að taka af mér legghlífarnar og koma...Posted by Holmfridur Magnusdottir on Tuesday, March 16, 2021
Fótbolti Íslenski boltinn Árborg Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira