Ancelotti var spurður út í umtalaða Instagram mynd Alex Iwobi Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 10:31 Ancelotti sló á létta strengi á blaðamannafundi í gær. Tony McArdle/Getty Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hafði séð Instagram mynd Alex Iwobi en þeir höfðu ekki talað saman um myndina sem hafði vakið athygli í fjölmiðlum ytra. Iwobi setti í Instagram story hjá sér að hann væri stoltur af því að vera valinn í nígeríska landsliðið. Hann bætti því þó við að hann vonaðist eftir því að fá að spila í sinni uppáhalds stöðu. Hinn 24 ára gamli Iwobi hefur verið mikið notaður sem hægri vængbakvörður og einn af þremur miðjumönnum Everton en Ancelotti hefur verið duglegur að skipta um leikkerfi á tímabilinu. „Ég hef ekki talað við hann en ég las póstinn hans. Ég mun tala við hann, auðvitað. Ég vil vita hans uppáhalds stöðu! Ég vil vita hvar leikmönnunum líður vel, ekki hvar þeim líður illa,“ sagði Ancelotti er hann var spurður út í myndina. „Ef hann hefur hugmynd hvar hann vill helsta spila, þá vil ég vita það. Ég verð ánægður að fá vita hans stöðu. Ég verð að segja honum að ég sé stjórinn hans og hann þurfi að segja mér hvar hann vilji spila.“ Ancelotti rifjar upp atvik frá tíma sínum hjá AC Milan sem svipað atvik hafði átt sér stað. „Þegar ég hugsaði um að spila Andrea Pirlo sem dýpsta miðjumanninum þá spurði ég hann hvort að honum líkaði að spila þar. Hann svaraði því játandi og sagðist elska það. Svo ég setti hann þangað.“ „Ef Iwobi vill spila í tíunni eða frammi þá set ég hann þangað, ekkert mál. Ég get aðlagað leikkerfið,“ bætti Ancelotti við léttur. Everton mætur Burnley á heimavelli í dag. Hefst leikurinn klukkan 17.30. Carlo Ancelotti willing to listen to Alex Iwobi after his cryptic Instagram post about 'hopefully playing in my preferred position' https://t.co/bSKOq5UCax— MailOnline Sport (@MailSport) March 12, 2021 Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Iwobi setti í Instagram story hjá sér að hann væri stoltur af því að vera valinn í nígeríska landsliðið. Hann bætti því þó við að hann vonaðist eftir því að fá að spila í sinni uppáhalds stöðu. Hinn 24 ára gamli Iwobi hefur verið mikið notaður sem hægri vængbakvörður og einn af þremur miðjumönnum Everton en Ancelotti hefur verið duglegur að skipta um leikkerfi á tímabilinu. „Ég hef ekki talað við hann en ég las póstinn hans. Ég mun tala við hann, auðvitað. Ég vil vita hans uppáhalds stöðu! Ég vil vita hvar leikmönnunum líður vel, ekki hvar þeim líður illa,“ sagði Ancelotti er hann var spurður út í myndina. „Ef hann hefur hugmynd hvar hann vill helsta spila, þá vil ég vita það. Ég verð ánægður að fá vita hans stöðu. Ég verð að segja honum að ég sé stjórinn hans og hann þurfi að segja mér hvar hann vilji spila.“ Ancelotti rifjar upp atvik frá tíma sínum hjá AC Milan sem svipað atvik hafði átt sér stað. „Þegar ég hugsaði um að spila Andrea Pirlo sem dýpsta miðjumanninum þá spurði ég hann hvort að honum líkaði að spila þar. Hann svaraði því játandi og sagðist elska það. Svo ég setti hann þangað.“ „Ef Iwobi vill spila í tíunni eða frammi þá set ég hann þangað, ekkert mál. Ég get aðlagað leikkerfið,“ bætti Ancelotti við léttur. Everton mætur Burnley á heimavelli í dag. Hefst leikurinn klukkan 17.30. Carlo Ancelotti willing to listen to Alex Iwobi after his cryptic Instagram post about 'hopefully playing in my preferred position' https://t.co/bSKOq5UCax— MailOnline Sport (@MailSport) March 12, 2021
Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira