Stuðningsmenn Liverpool geta andað léttar: Klopp tekur ekki við þýska landsliðinu í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2021 14:17 Jürgen Klopp talar við Sadio Mane, leikmann Liverpool, fyrir einn leik liðsins á dögunum. EPA-EFE/Laurence Griffiths Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, tók af allan ef á blaðamannafundi sínum í dag. Hann er ekki að fara að taka við þýska landsliðinu af Joachim Löw. Í dag var það gert opinbert að Joachim Löw ætli að hætta með þýska landsliðið eftir EM í sumar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að menn voru fljótir að orða einn annan þýskan stjóra við starfið. Það hefur lítið gengið hjá Liverpool á þessu tímabili og um leið að fréttist af því að þýska landsliðsþjálfarastarfið myndi losna í haust þá fóru sumir að velta því fyrir sér hvort að Jürgen Klopp myndi hætta með Liverpool og taka við þýska landsliðinu. "If I'm available for the job of German national coach in the summer? No."Jurgen Klopp when asked about a potential link to the German head coach role after Joachim Low announced he is leaving pic.twitter.com/eBOJARPOZU— Football Daily (@footballdaily) March 9, 2021 Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar því Klopp þvertók fyrir það á blaðamannafundi sínum í dag að hann væri að fara að taka við þýska landsliðinu í sumar. „Mun ég taka við þýska landsliðinu í sumar? Nei,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi í dag en fram undan er Meistaradeildarleikur á móti þýska liðinu RB Leipzig. „Joachim Löw hefur unnið magnað starf. Það mun einhver annar en ég taka við starfinu hans og miðað við allan þann fjölda góðra stjóra sem Þýskaland á þá er ég viss um að þýska sambandið finnur góðan mann í starfið,“ sagði Klopp. BREAKING | #LFC manager Jurgen Klopp has ruled himself out of taking on the Germany job...Joachim Low announced this morning that he will be stepping down from his position as Germany manager after #EURO2020.More from @JamesPearceLFC & @honigsteinhttps://t.co/g5wu28k3GV— The Athletic UK (@TheAthleticUK) March 9, 2021 „Ég á enn þrjú ár eftir af samningi mínum hjá Liverpool, er ekki svo? Þetta er einfalt. Þú skrifar undir samning og stendur við hann. Ég stóð við samningana mína hjá bæði Mainz og Dortmund,“ sagði Klopp. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Í dag var það gert opinbert að Joachim Löw ætli að hætta með þýska landsliðið eftir EM í sumar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að menn voru fljótir að orða einn annan þýskan stjóra við starfið. Það hefur lítið gengið hjá Liverpool á þessu tímabili og um leið að fréttist af því að þýska landsliðsþjálfarastarfið myndi losna í haust þá fóru sumir að velta því fyrir sér hvort að Jürgen Klopp myndi hætta með Liverpool og taka við þýska landsliðinu. "If I'm available for the job of German national coach in the summer? No."Jurgen Klopp when asked about a potential link to the German head coach role after Joachim Low announced he is leaving pic.twitter.com/eBOJARPOZU— Football Daily (@footballdaily) March 9, 2021 Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar því Klopp þvertók fyrir það á blaðamannafundi sínum í dag að hann væri að fara að taka við þýska landsliðinu í sumar. „Mun ég taka við þýska landsliðinu í sumar? Nei,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi í dag en fram undan er Meistaradeildarleikur á móti þýska liðinu RB Leipzig. „Joachim Löw hefur unnið magnað starf. Það mun einhver annar en ég taka við starfinu hans og miðað við allan þann fjölda góðra stjóra sem Þýskaland á þá er ég viss um að þýska sambandið finnur góðan mann í starfið,“ sagði Klopp. BREAKING | #LFC manager Jurgen Klopp has ruled himself out of taking on the Germany job...Joachim Low announced this morning that he will be stepping down from his position as Germany manager after #EURO2020.More from @JamesPearceLFC & @honigsteinhttps://t.co/g5wu28k3GV— The Athletic UK (@TheAthleticUK) March 9, 2021 „Ég á enn þrjú ár eftir af samningi mínum hjá Liverpool, er ekki svo? Þetta er einfalt. Þú skrifar undir samning og stendur við hann. Ég stóð við samningana mína hjá bæði Mainz og Dortmund,“ sagði Klopp.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti