Robertson hjá Liverpool: Of margir hengja haus þegar við lendum undir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 08:01 Jürgen Klopp með Ozan Kabak og Andy Robertson eftir tapleikinn á móti Chelsea í gær. Getty/ Laurence Griffiths Andy Robertson og félagar hjá Liverpool töpuðu fimmta heimaleiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Chelsea sótti 1-0 sigur á Anfield. Liverpool liðið er nú í sjöunda sæti og útlitið er ekki mjög bjart í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Titilvörnin hefur gengið hörmulega og Liverpool er fyrstu Englandsmeistararnir í sögunni til að tapa fimm heimaleikjum í röð. Too many heads are going down : Andy Robertson criticises Liverpool performance after Chelsea defeathttps://t.co/HjD0zoMJ2e #LFC— Indy Football (@IndyFootball) March 4, 2021 „Síðasta tímabil er búið og það er komið nýtt tímabil. Við höfum ekki verið nálægt því að vera eins góðir og Liverpool lið á að vera. Við dettum neðar og neðar og þetta er ekki nógu gott,“ sagði Andy Robertson, bakvörður Liverpool, við Sky Sports. „Leikjunum fer að fækka og við þurfum að setja pressu liðin í kringum okkur. Fólk heldur kannski að við séu búnir á því en við þurfum að ná í úrslitin til að sýna þeim að það sé ekki rétt. Eins og er þá erum við ekki að gera það,“ sagði Robertson. "Last season is done, the season before is done. This is a new season. We're dropping further and it's not good enough."Andy Robertson gives an honest post-match interview after Liverpool's 5th straight loss at Anfield pic.twitter.com/dyESCgf787— Football Daily (@footballdaily) March 4, 2021 „Það eru of margir í liðinu sem hengja haus þegar við lendum 1-0 undir. Fótbolti snýst um að vinna sig út úr höggunum. Við getum ekki treyst á fortíðina,“ sagði Robertson. Liverpool vann ensku deildina með miklum yfirburðum í fyrra en nú er liðið óþekkjanlegt, bitlaust og óöruggt. Liverpool liðið lék 68 heimaleiki í röð án þess að tapa á Anfield en hefur núna tapað síðustu fimm heimaleikjum sínum sem voru á móti Burnley, Brighton, Manchester City, Everton og nú síðast Chelsea. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira
Liverpool liðið er nú í sjöunda sæti og útlitið er ekki mjög bjart í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Titilvörnin hefur gengið hörmulega og Liverpool er fyrstu Englandsmeistararnir í sögunni til að tapa fimm heimaleikjum í röð. Too many heads are going down : Andy Robertson criticises Liverpool performance after Chelsea defeathttps://t.co/HjD0zoMJ2e #LFC— Indy Football (@IndyFootball) March 4, 2021 „Síðasta tímabil er búið og það er komið nýtt tímabil. Við höfum ekki verið nálægt því að vera eins góðir og Liverpool lið á að vera. Við dettum neðar og neðar og þetta er ekki nógu gott,“ sagði Andy Robertson, bakvörður Liverpool, við Sky Sports. „Leikjunum fer að fækka og við þurfum að setja pressu liðin í kringum okkur. Fólk heldur kannski að við séu búnir á því en við þurfum að ná í úrslitin til að sýna þeim að það sé ekki rétt. Eins og er þá erum við ekki að gera það,“ sagði Robertson. "Last season is done, the season before is done. This is a new season. We're dropping further and it's not good enough."Andy Robertson gives an honest post-match interview after Liverpool's 5th straight loss at Anfield pic.twitter.com/dyESCgf787— Football Daily (@footballdaily) March 4, 2021 „Það eru of margir í liðinu sem hengja haus þegar við lendum 1-0 undir. Fótbolti snýst um að vinna sig út úr höggunum. Við getum ekki treyst á fortíðina,“ sagði Robertson. Liverpool vann ensku deildina með miklum yfirburðum í fyrra en nú er liðið óþekkjanlegt, bitlaust og óöruggt. Liverpool liðið lék 68 heimaleiki í röð án þess að tapa á Anfield en hefur núna tapað síðustu fimm heimaleikjum sínum sem voru á móti Burnley, Brighton, Manchester City, Everton og nú síðast Chelsea.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira