Innlent

Ekið á unga stúlku á vespu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frá vettvangi slyssins í dag.
Frá vettvangi slyssins í dag. Vísir/Vésteinn

Óskað var eftir aðstoð lögreglu og sjúkrabíla á þriðja tímanum vegna umferðarslyss við Bakarameistarann í Suðurveri.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ekið á unga stúlku á vespu.

Stúlkan hlaut einhverja áverka og var hún flutt með sjúkrabíl á slysadeild til aðhlynningar.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.