Sterling sérstaklega ánægður með skallamarkið og hrósaði spilamennsku Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2021 19:17 Sterling í leik dagsins. Shaun Botterill/Getty Images Raheem Sterling skoraði eina mark Manchester City í 1-0 útisigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan en að City hefði átt sigurinn skilið. „Mér fannst við færa boltann vel. Riyad [Mahrez] var mjög öflugur á fyrstu fimm mínutum leiksins og við héldum pressunni vel. Þeir eru með gott lið, þú sérð hvernig þeir spila undir stjórn Mikel [Arteta] og við áttum erfitt á köflum, en við héldum einbeitingu og náðum í góð úrslit,“ sagði Sterling að leik loknum. „Mikel vann með okkur til fjölda ára, hann veit því styrkleika okkar sem og veikleika. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu reyna finna veikleika í liði okkar.“ „Við byrjuðum tímabilið illa, eitthvað sem við erum ekki vanir. Það þarf því að hrósa liðinu því við byrjuðum að ná í úrslit. Núverðum við að gera það þegar það virkilega skiptir máli, það er það sem býr til meistaralið.“ „Þetta er ekki það sjaldgæft, ég hef skorað nokkur í gegnum árin en ekki það mörg. Það er sérstakt þegar ég næ að skora með höfðinu svo ég er virkilega ánægður með markið,“ sagði Sterling um sigurmark dagsins. „Ég vissi ekki hvar boltinn myndi enda en maður verður að skila sér inn í teig og það var það sem ég gerði. Ég reyndi að reikna út hvert Riyad myndi setja hann og í dag var það beint á höfuðið á mér,“ sagði Sterling að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
„Mér fannst við færa boltann vel. Riyad [Mahrez] var mjög öflugur á fyrstu fimm mínutum leiksins og við héldum pressunni vel. Þeir eru með gott lið, þú sérð hvernig þeir spila undir stjórn Mikel [Arteta] og við áttum erfitt á köflum, en við héldum einbeitingu og náðum í góð úrslit,“ sagði Sterling að leik loknum. „Mikel vann með okkur til fjölda ára, hann veit því styrkleika okkar sem og veikleika. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu reyna finna veikleika í liði okkar.“ „Við byrjuðum tímabilið illa, eitthvað sem við erum ekki vanir. Það þarf því að hrósa liðinu því við byrjuðum að ná í úrslit. Núverðum við að gera það þegar það virkilega skiptir máli, það er það sem býr til meistaralið.“ „Þetta er ekki það sjaldgæft, ég hef skorað nokkur í gegnum árin en ekki það mörg. Það er sérstakt þegar ég næ að skora með höfðinu svo ég er virkilega ánægður með markið,“ sagði Sterling um sigurmark dagsins. „Ég vissi ekki hvar boltinn myndi enda en maður verður að skila sér inn í teig og það var það sem ég gerði. Ég reyndi að reikna út hvert Riyad myndi setja hann og í dag var það beint á höfuðið á mér,“ sagði Sterling að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira