Tala mikið um fjarveru Van Dijk en Liverpool saknar kannski Keita jafnmikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2021 11:00 Naby Keita hefur verið mikið meiddur en hann er mikilvægur leikmaður fyrir Liverpool. Getty/Andrew Powell/ Tölfræðin hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni öskrar á einn leikmann og hann heitir ekki Virgil van Dijk. Mikið hefur verið rætt og skrifað um vandræði Englandsmeistara Liverpool á þessari leiktíð og oftar en ekki er menn í framhaldinu að vísa til meiðsla og fjarvera miðvarðarins Virgil van Dijk. Það er þó kannski miklu frekar sóknin en vörnin sem er í vandræðum. Það er síðan ekki bara Virgil van Dijk sem hefur misst mikið úr hjá Liverpool í titilvörninni í ensku úrvalsdeildinni. Gíneamaðurinn Naby Keita hefur aðeins spilað 7 af 23 deildarleikjum Liverpool á leiktíðinni eða bara þrjátíu prósent leikja í boði. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að Liverpool liðið saknar Keita mjög mikið. NEW: Klopp s praise for unbelievable Ilkay Gundogan is a positive sign for Naby Keita https://t.co/45DFJQvPjS— This Is Anfield (@thisisanfield) February 6, 2021 Liverpool liðið hefur skorað 3,6 mörk að meðaltali í leik í leikjunum þar sem Naby Keita hefur verið í byrjunarliðinu. Naby Keita hefur bara byrjað 30 prósent leikja Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en liðið hefur skorað 25 af 44 mörkum sínum í þeim eða 57 prósent markanna. Án Keita hefur Liverpool oftast spilað með mun passífari menn á miðjunni og það er aðeins að skila 1,2 mörkum að meðaltali í leik. Þungarokksleikstíll Jürgen Klopp þarf líklegra á meiri rokk og ról að halda inn á miðjunni. Curtis Jones is the answer to Liverpool's Naby Keita problem https://t.co/oeCHvrc991— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 9, 2021 Liverpool hefur náð í 86 prósent stiga í þeim leikjum sem Naby Keita hefur spilað en aðeins 46 prósent stiga eru í húsi í þeim leikjum þar sem Gíneamaðurinn hefur ekki verið til staðar. Keita hefur ekki verið leikfær í vandræðum Liverpool að undanförnu og því verður aldrei sannað hvað hann hefði gert fyrir liðið í þeim leikjum. Það verður aftur á móti fróðlegt að sjá hvernig gengur þegar hann kemur aftur til baka. Keita er allur að braggast og ætti að koma til baka á næstunni. Liverpool með Naby Keita í byrjunarliðinu 4-3 sigur á Leeds 2-0 sigur á Chelsea 3-1 sigur á Arsenal 2-7 tap fyrir Aston Villa 3-0 sigur á Leicester 4-0 sigur á Wolves 7-0 sigur á Crystal Palace Samtals: 6 sigrar og 25 mörk í 7 leikjum. Stig í húsi: Liverpool með Keita: 86% (18 af 21) Liverpool án Keita: 46% (22 af 48) Mörk skoruð að meðaltali Liverpool með Keita: 3,6 (25 í 7 leikjum) Liverpool án Keita: 1,2 (19 í 16 leikjum) Nettó Liverpool með Keita: +14 í 7 leikjum Liverpool án Keita: +1 í 16 leikjum Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og skrifað um vandræði Englandsmeistara Liverpool á þessari leiktíð og oftar en ekki er menn í framhaldinu að vísa til meiðsla og fjarvera miðvarðarins Virgil van Dijk. Það er þó kannski miklu frekar sóknin en vörnin sem er í vandræðum. Það er síðan ekki bara Virgil van Dijk sem hefur misst mikið úr hjá Liverpool í titilvörninni í ensku úrvalsdeildinni. Gíneamaðurinn Naby Keita hefur aðeins spilað 7 af 23 deildarleikjum Liverpool á leiktíðinni eða bara þrjátíu prósent leikja í boði. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að Liverpool liðið saknar Keita mjög mikið. NEW: Klopp s praise for unbelievable Ilkay Gundogan is a positive sign for Naby Keita https://t.co/45DFJQvPjS— This Is Anfield (@thisisanfield) February 6, 2021 Liverpool liðið hefur skorað 3,6 mörk að meðaltali í leik í leikjunum þar sem Naby Keita hefur verið í byrjunarliðinu. Naby Keita hefur bara byrjað 30 prósent leikja Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en liðið hefur skorað 25 af 44 mörkum sínum í þeim eða 57 prósent markanna. Án Keita hefur Liverpool oftast spilað með mun passífari menn á miðjunni og það er aðeins að skila 1,2 mörkum að meðaltali í leik. Þungarokksleikstíll Jürgen Klopp þarf líklegra á meiri rokk og ról að halda inn á miðjunni. Curtis Jones is the answer to Liverpool's Naby Keita problem https://t.co/oeCHvrc991— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 9, 2021 Liverpool hefur náð í 86 prósent stiga í þeim leikjum sem Naby Keita hefur spilað en aðeins 46 prósent stiga eru í húsi í þeim leikjum þar sem Gíneamaðurinn hefur ekki verið til staðar. Keita hefur ekki verið leikfær í vandræðum Liverpool að undanförnu og því verður aldrei sannað hvað hann hefði gert fyrir liðið í þeim leikjum. Það verður aftur á móti fróðlegt að sjá hvernig gengur þegar hann kemur aftur til baka. Keita er allur að braggast og ætti að koma til baka á næstunni. Liverpool með Naby Keita í byrjunarliðinu 4-3 sigur á Leeds 2-0 sigur á Chelsea 3-1 sigur á Arsenal 2-7 tap fyrir Aston Villa 3-0 sigur á Leicester 4-0 sigur á Wolves 7-0 sigur á Crystal Palace Samtals: 6 sigrar og 25 mörk í 7 leikjum. Stig í húsi: Liverpool með Keita: 86% (18 af 21) Liverpool án Keita: 46% (22 af 48) Mörk skoruð að meðaltali Liverpool með Keita: 3,6 (25 í 7 leikjum) Liverpool án Keita: 1,2 (19 í 16 leikjum) Nettó Liverpool með Keita: +14 í 7 leikjum Liverpool án Keita: +1 í 16 leikjum
Liverpool með Naby Keita í byrjunarliðinu 4-3 sigur á Leeds 2-0 sigur á Chelsea 3-1 sigur á Arsenal 2-7 tap fyrir Aston Villa 3-0 sigur á Leicester 4-0 sigur á Wolves 7-0 sigur á Crystal Palace Samtals: 6 sigrar og 25 mörk í 7 leikjum. Stig í húsi: Liverpool með Keita: 86% (18 af 21) Liverpool án Keita: 46% (22 af 48) Mörk skoruð að meðaltali Liverpool með Keita: 3,6 (25 í 7 leikjum) Liverpool án Keita: 1,2 (19 í 16 leikjum) Nettó Liverpool með Keita: +14 í 7 leikjum Liverpool án Keita: +1 í 16 leikjum
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira