Solskjær: Þrjár marktilraunir og þrjú mörk Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. febrúar 2021 22:39 Varnarleikur Man Utd var ekki upp á marga fiska í kvöld. vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var vonsvikinn eftir að hafa séð sína menn glutra niður forystu í tvígang í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man Utd komst í 2-0 í fyrri hálfleik en þó vildi Solskjær meina að hans menn hefðu spilað betri fótbolta í síðari hálfleiknum. „Við spiluðum góðan fótbolta í síðari hálfleik en fengum á okkur þrjú mörk úr þremur tilraunum þeirra. Það er mjög svekkjandi að lenda í því.“ „Ég vil ekki kenna einhverjum um mörkin sem við fengum á okkur en við vitum að við sem lið hefðum getað gert betur í öllum þeirra,“ sagði Solskjær. Man Utd missti af tækifæri til að fara upp að hlið Man City á toppi deildarinnar. „James og Richarlison voru að ógna okkur í fyrri hálfleiknum og mér fannst við ekki verðskulda tveggja marka forystu í leikhléi en mörkin okkar voru frábær. Við áttum að halda forystunni og bæta við fjórða markinu í 3-2,“ „Ef við ætlum að keppa um efsta sætið verðum við að hætta að fá á okkur svona auðveld mörk,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Sex marka jafntefli á Old Trafford Everton tryggði sér stig með síðustu spyrnu leiksins þegar liðið heimsótti Manchester United á Old Trafford í kvöld. 6. febrúar 2021 22:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Man Utd komst í 2-0 í fyrri hálfleik en þó vildi Solskjær meina að hans menn hefðu spilað betri fótbolta í síðari hálfleiknum. „Við spiluðum góðan fótbolta í síðari hálfleik en fengum á okkur þrjú mörk úr þremur tilraunum þeirra. Það er mjög svekkjandi að lenda í því.“ „Ég vil ekki kenna einhverjum um mörkin sem við fengum á okkur en við vitum að við sem lið hefðum getað gert betur í öllum þeirra,“ sagði Solskjær. Man Utd missti af tækifæri til að fara upp að hlið Man City á toppi deildarinnar. „James og Richarlison voru að ógna okkur í fyrri hálfleiknum og mér fannst við ekki verðskulda tveggja marka forystu í leikhléi en mörkin okkar voru frábær. Við áttum að halda forystunni og bæta við fjórða markinu í 3-2,“ „Ef við ætlum að keppa um efsta sætið verðum við að hætta að fá á okkur svona auðveld mörk,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sex marka jafntefli á Old Trafford Everton tryggði sér stig með síðustu spyrnu leiksins þegar liðið heimsótti Manchester United á Old Trafford í kvöld. 6. febrúar 2021 22:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Sex marka jafntefli á Old Trafford Everton tryggði sér stig með síðustu spyrnu leiksins þegar liðið heimsótti Manchester United á Old Trafford í kvöld. 6. febrúar 2021 22:00