Draumastarfið: Fær borgað fyrir að horfa á fótbolta heima hjá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 11:01 Ungur drengur að horfa á fótbolta en myndin tengist fréttinni þó ekkert. Getty/Mark Trowbridge Sautján ára strákur frá Indlandi vinnur ansi áhugaverða fjarvinnu og talar sjálfur um að vera í algjör draumastarfi. Draumastörf fólks eru auðvitað mismunandi og fara eftir smekk og metnaði hvers og eins. Einn ungur maður frá Bangalore í Indlandi er einn af þessu heppna fólki sem telur sig hafa fundið draumastarfið sitt. Það eru líka örugglega einhverjir sem öfunda hann. Við erum tala um hinn sautján ára gamla Ashwin Raman sem hefur verið í fjarvinnu hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Dundee United. Raman hefur unnið fyrir Dundee United frá árinu 2019 en á þeim tíma hefur liðið unnið sér aftur sæti meðal þeirra bestu. Aged 17 and getting paid to watch football all day https://t.co/PV8Wpf84CH— BBC News (UK) (@BBCNews) February 4, 2021 Ashwin Raman ræddi starfið sitt í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Ég er enn að klípa sjálfan mig því ég trúi þessu eiginlega ekki enn,“ sagði Ashwin Raman við BBC. Raman var duglegur að lesa fótboltabækur og heillaðist algjörlega af íþróttinni. Stevie Grieve, yfirnjósnari Dundee United, hafði samband við hann í gegnum Twitter og sóttist eftir aðstoð hans. „Á þrettán ára afmælisdeginum mínum þá byrjaði ég að blogga og skrifaði nokkrar skelfilegar greinar á þeim árum. Stevie Grieve sendi mér skilaboð og spurði hvort ég vildi starf hjá félaginu,“ sagði Raman. "I'm still pinching myself. And I still can't quite believe it. Aged 17 and getting paid to watch football all day. The dream job! https://t.co/3PrgBf0A2l— SPORTbible (@sportbible) February 5, 2021 Starf Raman er að finna nýja leikmenn fyrir Dundee United og hann eyðir mörgum klukkutímum í að horfa á myndbönd með ákveðnum leikmanni áður en hann sendir sína skýrslu. „Ég fæ borgað fyrir að vinna fyrir fótboltafélag og hafa áhrif. Ef við eigum möguleika á að ná í leikmann þá eyði ég mörgum klukkutímum í að skoða hann,“ sagði Raman. Ashwin Raman viðurkennir þó að hann hafi ekki verið að vinna mikið undanfarið enda á fullu í prófum í skólanum. Hann er náttúrulega enn bara sautján ára gamall. Fótbolti Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Draumastörf fólks eru auðvitað mismunandi og fara eftir smekk og metnaði hvers og eins. Einn ungur maður frá Bangalore í Indlandi er einn af þessu heppna fólki sem telur sig hafa fundið draumastarfið sitt. Það eru líka örugglega einhverjir sem öfunda hann. Við erum tala um hinn sautján ára gamla Ashwin Raman sem hefur verið í fjarvinnu hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Dundee United. Raman hefur unnið fyrir Dundee United frá árinu 2019 en á þeim tíma hefur liðið unnið sér aftur sæti meðal þeirra bestu. Aged 17 and getting paid to watch football all day https://t.co/PV8Wpf84CH— BBC News (UK) (@BBCNews) February 4, 2021 Ashwin Raman ræddi starfið sitt í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Ég er enn að klípa sjálfan mig því ég trúi þessu eiginlega ekki enn,“ sagði Ashwin Raman við BBC. Raman var duglegur að lesa fótboltabækur og heillaðist algjörlega af íþróttinni. Stevie Grieve, yfirnjósnari Dundee United, hafði samband við hann í gegnum Twitter og sóttist eftir aðstoð hans. „Á þrettán ára afmælisdeginum mínum þá byrjaði ég að blogga og skrifaði nokkrar skelfilegar greinar á þeim árum. Stevie Grieve sendi mér skilaboð og spurði hvort ég vildi starf hjá félaginu,“ sagði Raman. "I'm still pinching myself. And I still can't quite believe it. Aged 17 and getting paid to watch football all day. The dream job! https://t.co/3PrgBf0A2l— SPORTbible (@sportbible) February 5, 2021 Starf Raman er að finna nýja leikmenn fyrir Dundee United og hann eyðir mörgum klukkutímum í að horfa á myndbönd með ákveðnum leikmanni áður en hann sendir sína skýrslu. „Ég fæ borgað fyrir að vinna fyrir fótboltafélag og hafa áhrif. Ef við eigum möguleika á að ná í leikmann þá eyði ég mörgum klukkutímum í að skoða hann,“ sagði Raman. Ashwin Raman viðurkennir þó að hann hafi ekki verið að vinna mikið undanfarið enda á fullu í prófum í skólanum. Hann er náttúrulega enn bara sautján ára gamall.
Fótbolti Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn