Draumastarfið: Fær borgað fyrir að horfa á fótbolta heima hjá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 11:01 Ungur drengur að horfa á fótbolta en myndin tengist fréttinni þó ekkert. Getty/Mark Trowbridge Sautján ára strákur frá Indlandi vinnur ansi áhugaverða fjarvinnu og talar sjálfur um að vera í algjör draumastarfi. Draumastörf fólks eru auðvitað mismunandi og fara eftir smekk og metnaði hvers og eins. Einn ungur maður frá Bangalore í Indlandi er einn af þessu heppna fólki sem telur sig hafa fundið draumastarfið sitt. Það eru líka örugglega einhverjir sem öfunda hann. Við erum tala um hinn sautján ára gamla Ashwin Raman sem hefur verið í fjarvinnu hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Dundee United. Raman hefur unnið fyrir Dundee United frá árinu 2019 en á þeim tíma hefur liðið unnið sér aftur sæti meðal þeirra bestu. Aged 17 and getting paid to watch football all day https://t.co/PV8Wpf84CH— BBC News (UK) (@BBCNews) February 4, 2021 Ashwin Raman ræddi starfið sitt í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Ég er enn að klípa sjálfan mig því ég trúi þessu eiginlega ekki enn,“ sagði Ashwin Raman við BBC. Raman var duglegur að lesa fótboltabækur og heillaðist algjörlega af íþróttinni. Stevie Grieve, yfirnjósnari Dundee United, hafði samband við hann í gegnum Twitter og sóttist eftir aðstoð hans. „Á þrettán ára afmælisdeginum mínum þá byrjaði ég að blogga og skrifaði nokkrar skelfilegar greinar á þeim árum. Stevie Grieve sendi mér skilaboð og spurði hvort ég vildi starf hjá félaginu,“ sagði Raman. "I'm still pinching myself. And I still can't quite believe it. Aged 17 and getting paid to watch football all day. The dream job! https://t.co/3PrgBf0A2l— SPORTbible (@sportbible) February 5, 2021 Starf Raman er að finna nýja leikmenn fyrir Dundee United og hann eyðir mörgum klukkutímum í að horfa á myndbönd með ákveðnum leikmanni áður en hann sendir sína skýrslu. „Ég fæ borgað fyrir að vinna fyrir fótboltafélag og hafa áhrif. Ef við eigum möguleika á að ná í leikmann þá eyði ég mörgum klukkutímum í að skoða hann,“ sagði Raman. Ashwin Raman viðurkennir þó að hann hafi ekki verið að vinna mikið undanfarið enda á fullu í prófum í skólanum. Hann er náttúrulega enn bara sautján ára gamall. Fótbolti Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Draumastörf fólks eru auðvitað mismunandi og fara eftir smekk og metnaði hvers og eins. Einn ungur maður frá Bangalore í Indlandi er einn af þessu heppna fólki sem telur sig hafa fundið draumastarfið sitt. Það eru líka örugglega einhverjir sem öfunda hann. Við erum tala um hinn sautján ára gamla Ashwin Raman sem hefur verið í fjarvinnu hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Dundee United. Raman hefur unnið fyrir Dundee United frá árinu 2019 en á þeim tíma hefur liðið unnið sér aftur sæti meðal þeirra bestu. Aged 17 and getting paid to watch football all day https://t.co/PV8Wpf84CH— BBC News (UK) (@BBCNews) February 4, 2021 Ashwin Raman ræddi starfið sitt í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Ég er enn að klípa sjálfan mig því ég trúi þessu eiginlega ekki enn,“ sagði Ashwin Raman við BBC. Raman var duglegur að lesa fótboltabækur og heillaðist algjörlega af íþróttinni. Stevie Grieve, yfirnjósnari Dundee United, hafði samband við hann í gegnum Twitter og sóttist eftir aðstoð hans. „Á þrettán ára afmælisdeginum mínum þá byrjaði ég að blogga og skrifaði nokkrar skelfilegar greinar á þeim árum. Stevie Grieve sendi mér skilaboð og spurði hvort ég vildi starf hjá félaginu,“ sagði Raman. "I'm still pinching myself. And I still can't quite believe it. Aged 17 and getting paid to watch football all day. The dream job! https://t.co/3PrgBf0A2l— SPORTbible (@sportbible) February 5, 2021 Starf Raman er að finna nýja leikmenn fyrir Dundee United og hann eyðir mörgum klukkutímum í að horfa á myndbönd með ákveðnum leikmanni áður en hann sendir sína skýrslu. „Ég fæ borgað fyrir að vinna fyrir fótboltafélag og hafa áhrif. Ef við eigum möguleika á að ná í leikmann þá eyði ég mörgum klukkutímum í að skoða hann,“ sagði Raman. Ashwin Raman viðurkennir þó að hann hafi ekki verið að vinna mikið undanfarið enda á fullu í prófum í skólanum. Hann er náttúrulega enn bara sautján ára gamall.
Fótbolti Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira