Annar varnarmaður kominn til Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 22:04 Ozan Kabak hefur yfirgefið Gelsenkirchen, í bili, að minnsta kosti. Friedemann Vogel/Getty Liverpool hefur staðfest komu varnarmannsins Ozan Kabak til félagsins. Fregnir bárust af því snemma dags að Tyrkinn væri á leið til félagsins og nú hefur það verið staðfest. Ozan er varnarmaður sem er tvítugur. Hann er fæddur árið 2000 og er Tyrki. Hann hefur þó verið í Þýskalandi frá árinu 2019 er hann kom frá Galatasaray þar sem hann lék fjórtán leiki. Hann gekk í raðir Stuttgart í janúarmánuði 2019 en einungis sex mánuðum síðar lá leiðin til Schalke 04. Þar hefur hann leikið síðan en ekki hefur gengið né rekið hjá þessu stóra liði undanfarið ár. ANOTHER ONE ✍✅Liverpool have signed Ozan Kabak from Schalke on loan until the end of the season.#DeadlineDay #LFC— BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2021 Nú er Kabak hins vegar á leiðinni til Englands að spila fyrir ensku meistarana sem hafa verið í alls kyns vandræðum með varnarmenn sína á þessari leiktíð. Þetta er annar miðvörðurinn sem þeir fá í dag en fyrr í kvöld var tilkynnt um komu Ben Davies frá Preston. Hver varnarmaðurinn á fætur öðrum hefur verið að meiðast en nú á meiðslalistanum eru þeir Virgil van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez. Fabinho hefur einnig leyst af í miðverði en hann er einnig meiddur. Kabak hefur leikið sjö landsleiki fyrir Tyrkland en hann er lánaður til Liverpool fram á sumar. Þeir eiga svo forkaupsrétt á honum eftir tímabilið. Verðmiðinn er talinn þrjátíu milljónir punda. It’s official! 😎@ozankabak4 joins us on loan from @s04 until the end of the season 👊— Liverpool FC (@LFC) February 1, 2021 Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Ozan er varnarmaður sem er tvítugur. Hann er fæddur árið 2000 og er Tyrki. Hann hefur þó verið í Þýskalandi frá árinu 2019 er hann kom frá Galatasaray þar sem hann lék fjórtán leiki. Hann gekk í raðir Stuttgart í janúarmánuði 2019 en einungis sex mánuðum síðar lá leiðin til Schalke 04. Þar hefur hann leikið síðan en ekki hefur gengið né rekið hjá þessu stóra liði undanfarið ár. ANOTHER ONE ✍✅Liverpool have signed Ozan Kabak from Schalke on loan until the end of the season.#DeadlineDay #LFC— BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2021 Nú er Kabak hins vegar á leiðinni til Englands að spila fyrir ensku meistarana sem hafa verið í alls kyns vandræðum með varnarmenn sína á þessari leiktíð. Þetta er annar miðvörðurinn sem þeir fá í dag en fyrr í kvöld var tilkynnt um komu Ben Davies frá Preston. Hver varnarmaðurinn á fætur öðrum hefur verið að meiðast en nú á meiðslalistanum eru þeir Virgil van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez. Fabinho hefur einnig leyst af í miðverði en hann er einnig meiddur. Kabak hefur leikið sjö landsleiki fyrir Tyrkland en hann er lánaður til Liverpool fram á sumar. Þeir eiga svo forkaupsrétt á honum eftir tímabilið. Verðmiðinn er talinn þrjátíu milljónir punda. It’s official! 😎@ozankabak4 joins us on loan from @s04 until the end of the season 👊— Liverpool FC (@LFC) February 1, 2021
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira