Annar varnarmaður kominn til Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 22:04 Ozan Kabak hefur yfirgefið Gelsenkirchen, í bili, að minnsta kosti. Friedemann Vogel/Getty Liverpool hefur staðfest komu varnarmannsins Ozan Kabak til félagsins. Fregnir bárust af því snemma dags að Tyrkinn væri á leið til félagsins og nú hefur það verið staðfest. Ozan er varnarmaður sem er tvítugur. Hann er fæddur árið 2000 og er Tyrki. Hann hefur þó verið í Þýskalandi frá árinu 2019 er hann kom frá Galatasaray þar sem hann lék fjórtán leiki. Hann gekk í raðir Stuttgart í janúarmánuði 2019 en einungis sex mánuðum síðar lá leiðin til Schalke 04. Þar hefur hann leikið síðan en ekki hefur gengið né rekið hjá þessu stóra liði undanfarið ár. ANOTHER ONE ✍✅Liverpool have signed Ozan Kabak from Schalke on loan until the end of the season.#DeadlineDay #LFC— BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2021 Nú er Kabak hins vegar á leiðinni til Englands að spila fyrir ensku meistarana sem hafa verið í alls kyns vandræðum með varnarmenn sína á þessari leiktíð. Þetta er annar miðvörðurinn sem þeir fá í dag en fyrr í kvöld var tilkynnt um komu Ben Davies frá Preston. Hver varnarmaðurinn á fætur öðrum hefur verið að meiðast en nú á meiðslalistanum eru þeir Virgil van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez. Fabinho hefur einnig leyst af í miðverði en hann er einnig meiddur. Kabak hefur leikið sjö landsleiki fyrir Tyrkland en hann er lánaður til Liverpool fram á sumar. Þeir eiga svo forkaupsrétt á honum eftir tímabilið. Verðmiðinn er talinn þrjátíu milljónir punda. It’s official! 😎@ozankabak4 joins us on loan from @s04 until the end of the season 👊— Liverpool FC (@LFC) February 1, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Ozan er varnarmaður sem er tvítugur. Hann er fæddur árið 2000 og er Tyrki. Hann hefur þó verið í Þýskalandi frá árinu 2019 er hann kom frá Galatasaray þar sem hann lék fjórtán leiki. Hann gekk í raðir Stuttgart í janúarmánuði 2019 en einungis sex mánuðum síðar lá leiðin til Schalke 04. Þar hefur hann leikið síðan en ekki hefur gengið né rekið hjá þessu stóra liði undanfarið ár. ANOTHER ONE ✍✅Liverpool have signed Ozan Kabak from Schalke on loan until the end of the season.#DeadlineDay #LFC— BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2021 Nú er Kabak hins vegar á leiðinni til Englands að spila fyrir ensku meistarana sem hafa verið í alls kyns vandræðum með varnarmenn sína á þessari leiktíð. Þetta er annar miðvörðurinn sem þeir fá í dag en fyrr í kvöld var tilkynnt um komu Ben Davies frá Preston. Hver varnarmaðurinn á fætur öðrum hefur verið að meiðast en nú á meiðslalistanum eru þeir Virgil van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez. Fabinho hefur einnig leyst af í miðverði en hann er einnig meiddur. Kabak hefur leikið sjö landsleiki fyrir Tyrkland en hann er lánaður til Liverpool fram á sumar. Þeir eiga svo forkaupsrétt á honum eftir tímabilið. Verðmiðinn er talinn þrjátíu milljónir punda. It’s official! 😎@ozankabak4 joins us on loan from @s04 until the end of the season 👊— Liverpool FC (@LFC) February 1, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira