Jón Daði kom inn af bekknum og Wilshere kom Bournemouth áfram gegn D-deildarliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2021 21:00 Wilshere fagnar marki sínu í kvöld. Robin Jones/Getty Images Jón Daði Böðvarsson lék síðustu 18 mínúturnar í markalausu jafntefli Milwall og Watford í ensku B-deildinni. Jack Wilshere skoraði annað mark Bournemouth í 2-1 sigri á D-deildarliði Crawley Town. Leikmenn Millwall og Watford fundu enga leið til að þenja netmöskvana í kvöld og því lauk leik liðanna með markalausu jafntefli. Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekk Millwall en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Watford fór upp fyrir Swansea City og upp í 2. sæti deildarinnar. Walesverjarnir eiga þó tvo leiki til góða á Watford og þá á Brentford sem er í 3. sætinu þrjá leiki til góða. Millwall er svo í 15. sæti deildarinnar. Síðasti leikur 32-liða úrslita FA-bikarsins fór svo fram á suðurströnd Englands þar sem B-deildarlið Bournemouth tók á móti Crawley Town sem leikur í D-deildinni. Crawley eru þó engin lömb að leika sér við en þeir slógu úrvalsdeildarlið Leeds United út í síðustu umferð. Jack Wilshere er kominn aftur í herbúðir Bournemouth og kom liðinu yfir á 24. mínútu eftir sendingu Norðmannsins Joshua King. Staðan 1-0 í hálfleik. Tom Nicholls jafnaði metin fyrir gestina í síðari hálfleik en það tók heimamenn aðeins sex mínútur að komast aftur yfir. King með markið að þessu sinni og staðan orðin 2-1. Fleiri urðu mörkin ekki og Bournemouth því komið í 16-liða úrslit FA-bikarsins þar sem það mætir Burnley á útivelli. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Leikmenn Millwall og Watford fundu enga leið til að þenja netmöskvana í kvöld og því lauk leik liðanna með markalausu jafntefli. Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekk Millwall en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Watford fór upp fyrir Swansea City og upp í 2. sæti deildarinnar. Walesverjarnir eiga þó tvo leiki til góða á Watford og þá á Brentford sem er í 3. sætinu þrjá leiki til góða. Millwall er svo í 15. sæti deildarinnar. Síðasti leikur 32-liða úrslita FA-bikarsins fór svo fram á suðurströnd Englands þar sem B-deildarlið Bournemouth tók á móti Crawley Town sem leikur í D-deildinni. Crawley eru þó engin lömb að leika sér við en þeir slógu úrvalsdeildarlið Leeds United út í síðustu umferð. Jack Wilshere er kominn aftur í herbúðir Bournemouth og kom liðinu yfir á 24. mínútu eftir sendingu Norðmannsins Joshua King. Staðan 1-0 í hálfleik. Tom Nicholls jafnaði metin fyrir gestina í síðari hálfleik en það tók heimamenn aðeins sex mínútur að komast aftur yfir. King með markið að þessu sinni og staðan orðin 2-1. Fleiri urðu mörkin ekki og Bournemouth því komið í 16-liða úrslit FA-bikarsins þar sem það mætir Burnley á útivelli. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira