Ekki kynferðisofbeldi ef káfið er utanklæða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. janúar 2021 18:33 Glæpurinn átti sér stað árið 2016, þegar stúlkan var tólf ára gömul. Unsplash/Parth Vyas Að káfa á einstakling utanklæða er ekki kynferðisofbeldi, samkvæmt niðurstöðu yfirréttar í Mumbai. Hvergi er kveðið á um það í indverskum lögum að káf sé aðeins kynferðisofbeldi ef hold snertir hold en dómurinn er fordæmisgefandi. Umrætt mál varðar 39 ára mann sem var dæmdur í þriggja ára fangelsi í undirrétti fyrir að hafa beitt tólf ára stúlku kynferðisofbeldi. Maðurinn lokkaði stúlkuna á heimili sitt undir því yfirskini að ætla að gefa henni gvava, káfaði á brjóstum hennar og reyndi að taka fjarlægja nærfatnað hennar. Dómi undirréttar var áfrýjað og snúið en yfirdómarinn komst að þeirri niðurstöðu að gjörningur mannsins gæti ekki talist kynferðisofbeldi þar sem káfið átti sér stað utanklæða. Maðurinn var hins vegar fundinn sekur um misnotkun og dæmdur í eins árs fangelsi. Í niðurstöðu sinni sagði dómarinn að það væri grundvallarregla refsiréttar að refsingin endurspeglaði alvarleika glæpsins. Dómurinn hefur vakið mikla reiði á Indlandi, þar sem kynferðisofbeldi gegn stúlkum og konum er verulegt vandamál. Áætlað er að tilkynnt sé um nauðgun á sextán mínútna fresti en þess bera að geta að líkur eru á að fjöldi kynferðisglæpa sé ekki tilkynntur. Hæstaréttarlögmaðurinn Karuna Nundy tísti að það væru dómar á borð við þennan sem gerðu það að verkum að menn sættu ekki refsingum fyrir brot gegn stúlkum. Ranjana Kumari, framkvæmdastjóri Centre for Social Research, kallaði niðurstöðuna „skammarlega“ og sagði hana ekki eiga stoð í lögum. CNN greindi frá. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Indland Mannréttindi Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira
Umrætt mál varðar 39 ára mann sem var dæmdur í þriggja ára fangelsi í undirrétti fyrir að hafa beitt tólf ára stúlku kynferðisofbeldi. Maðurinn lokkaði stúlkuna á heimili sitt undir því yfirskini að ætla að gefa henni gvava, káfaði á brjóstum hennar og reyndi að taka fjarlægja nærfatnað hennar. Dómi undirréttar var áfrýjað og snúið en yfirdómarinn komst að þeirri niðurstöðu að gjörningur mannsins gæti ekki talist kynferðisofbeldi þar sem káfið átti sér stað utanklæða. Maðurinn var hins vegar fundinn sekur um misnotkun og dæmdur í eins árs fangelsi. Í niðurstöðu sinni sagði dómarinn að það væri grundvallarregla refsiréttar að refsingin endurspeglaði alvarleika glæpsins. Dómurinn hefur vakið mikla reiði á Indlandi, þar sem kynferðisofbeldi gegn stúlkum og konum er verulegt vandamál. Áætlað er að tilkynnt sé um nauðgun á sextán mínútna fresti en þess bera að geta að líkur eru á að fjöldi kynferðisglæpa sé ekki tilkynntur. Hæstaréttarlögmaðurinn Karuna Nundy tísti að það væru dómar á borð við þennan sem gerðu það að verkum að menn sættu ekki refsingum fyrir brot gegn stúlkum. Ranjana Kumari, framkvæmdastjóri Centre for Social Research, kallaði niðurstöðuna „skammarlega“ og sagði hana ekki eiga stoð í lögum. CNN greindi frá.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Indland Mannréttindi Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira