Varnarmaður sem Chelsea hafði ekki not fyrir farinn á láni til toppliðs Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2021 22:45 Tomori hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea, allavega í bili. Darren Walsh/Getty Images Oluwafikayomi Oluwadamilola - eða einfaldlega Fikayo - Tomori er genginn í raðir AC Milan á láni frá Chelsea út tímabilið. Að láninu loknu getur Mílanó-liðið fest kaup á varnarmanninum fyrir 25 milljónir punda. Fikayo Tomori er 23 ára gamall enskur varnarmaður sem hefur alls leikið 27 leiki með Chelsea frá árinu 2016. Þá hefur hann verið á láni hjá Brighton & Hove Albion, Hull City og Derby County undanfarin ár. Ljóst er að Frank Lampard – þjálfari Chelsea – hefur ekki not fyrir Tomori þar sem Thiago Silva, Kurt Happy Zouma, Antonio Rüdiger og Andreas Christensen eru fyrir framan hann í goggunarröðinni. Good luck in Italy, @FikayoTomori_! — Chelsea FC (@ChelseaFC) January 22, 2021 Tomori skrifaði undir fimm ára samning við Chelsea í kringum afmælisdag sinn í desember 2019 en á svipuðum tíma lék varnarmaðurinn sinn fyrsta landsleik fyrir A-landslið Englands. Síðan þá hefur hann ekki átt upp á pallborðið hjá þjálfara Chelsea og hefur hann nú verið lánaður til toppliðs Ítalíu, AC Milan. Fari svo að lánið gangi vel mun ítalska félagið festa kaup á leikmanninum næsta sumar. Fyrsti leikur Tomori með AC Milan gæti verið á morgun er Atalanta heimsækir Mílanó. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöð 2 Sport 4. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Fikayo Tomori er 23 ára gamall enskur varnarmaður sem hefur alls leikið 27 leiki með Chelsea frá árinu 2016. Þá hefur hann verið á láni hjá Brighton & Hove Albion, Hull City og Derby County undanfarin ár. Ljóst er að Frank Lampard – þjálfari Chelsea – hefur ekki not fyrir Tomori þar sem Thiago Silva, Kurt Happy Zouma, Antonio Rüdiger og Andreas Christensen eru fyrir framan hann í goggunarröðinni. Good luck in Italy, @FikayoTomori_! — Chelsea FC (@ChelseaFC) January 22, 2021 Tomori skrifaði undir fimm ára samning við Chelsea í kringum afmælisdag sinn í desember 2019 en á svipuðum tíma lék varnarmaðurinn sinn fyrsta landsleik fyrir A-landslið Englands. Síðan þá hefur hann ekki átt upp á pallborðið hjá þjálfara Chelsea og hefur hann nú verið lánaður til toppliðs Ítalíu, AC Milan. Fari svo að lánið gangi vel mun ítalska félagið festa kaup á leikmanninum næsta sumar. Fyrsti leikur Tomori með AC Milan gæti verið á morgun er Atalanta heimsækir Mílanó. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöð 2 Sport 4. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira