Eigendum Tiger King dýragarðsins gert að afhenda tígrishvolpana Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2021 13:07 Jeff og Lauren Lowe með tígrisynjunni Faith. Getty Nýjum eigendum dýragarðsins í Oklahoma, sem var sögusvið þáttanna Tiger King, hefur verið gert að afhenda fulltrúum alríkisstjórnar Bandaríkjanna alla tígrishvolpa og tígrisynjum garðsins. BBC segir frá því að mál hafi verið höfðað gegn eigendum Greater Wynnewood Exotic Animal Park, þeim Jeff og Lauren Lowe, sem sökuð eru um að hafa brotið gegn lögum um dýravelferð og dýr í útrýmingarhættu. Jeff Lowe er fyrrverandi viðskiptafélagi Joe Exotic sem nú afplánar 22 ára fangelsisdóm fyrir hafa ráðið mann til að drepa konu, Carole Baskin, og sömuleiðis brot á lögum um dýravelferð. Talsmaður yfirvalda segir að hjónin Lowe hafi brotið stórkostlega gegn lögunum sem ætlað er að tryggja velferð dýranna. Dómari tók undir sjónvarmið yfirvalda, en í dómsorðum kom fram að bágar aðstæður hafi leitt til dauða að minnsta kosti tveggja hvolpa. Jeff og Lauren Lowe komu bæði fram í þáttunum Tiger King á Netflix sem nutu mikilla vinsælda. Joe Exotic og aðdáendur hans höfðu vonast eftir að Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti myndi náða Joe Exotic á síðustu dögum sínum í embætti, en svo virðist ekki ætla að vera raunin. Bandaríkin Netflix Dýr Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
BBC segir frá því að mál hafi verið höfðað gegn eigendum Greater Wynnewood Exotic Animal Park, þeim Jeff og Lauren Lowe, sem sökuð eru um að hafa brotið gegn lögum um dýravelferð og dýr í útrýmingarhættu. Jeff Lowe er fyrrverandi viðskiptafélagi Joe Exotic sem nú afplánar 22 ára fangelsisdóm fyrir hafa ráðið mann til að drepa konu, Carole Baskin, og sömuleiðis brot á lögum um dýravelferð. Talsmaður yfirvalda segir að hjónin Lowe hafi brotið stórkostlega gegn lögunum sem ætlað er að tryggja velferð dýranna. Dómari tók undir sjónvarmið yfirvalda, en í dómsorðum kom fram að bágar aðstæður hafi leitt til dauða að minnsta kosti tveggja hvolpa. Jeff og Lauren Lowe komu bæði fram í þáttunum Tiger King á Netflix sem nutu mikilla vinsælda. Joe Exotic og aðdáendur hans höfðu vonast eftir að Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti myndi náða Joe Exotic á síðustu dögum sínum í embætti, en svo virðist ekki ætla að vera raunin.
Bandaríkin Netflix Dýr Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð