Forsætisráðherra spáir Liverpool sigri í toppslagnum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. janúar 2021 14:07 Katrín hefur miklar mætur á Jürgen Klopp og Mohamed Salah, sem og reyndar Liverpool-liðinu öllu. Samsett Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er mikill stuðningsmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún spáir sínum mönnum eins marks sigri í toppslagnum á móti Manchester United í dag. Englandsmeistarar Liverpool eru þremur stigum á eftir Manchester United sem sitja á toppnum, og því gætu stigin þrjú sem í boði eru ekki verið mikilvægari. Með sigri jafnar Liverpool erkifjendurna í United að stigum á toppnum. Vinni United hins vegar verður liðið með fjögurra stiga forskot á toppnum og sex stiga forskot á Liverpool. Katrín er sigurviss fyrir hönd sinna manna og spáði þeim 3-2 sigri í samtali við fréttastofu í dag. „Við bara vinnum þetta, 3-2,“ segir Katrín, sem treysti sér þó ekki til að spá fyrir um alla markaskorara leiksins. Hún telur þó að Salah skori sigurmark Liverpool. „Ég er mikil Salah-manneskja. Ég held mikið upp á hann, segjum bara Salah,“ segir Katrín og bætir því við að hún haldi einkar mikið upp á Jürgen Klopp, stjóra Liverpool. „Hann er mín fyrirmynd. Ég reyni að beita hans aðferðafræði í stjórnmálum,“ segir Katrín og hlær. Leikur Liverpool og Manchester United hefst klukkan 16:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum hér á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01 Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31 „Liverpool menn verða stressaðir“ Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri. 15. janúar 2021 08:31 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool eru þremur stigum á eftir Manchester United sem sitja á toppnum, og því gætu stigin þrjú sem í boði eru ekki verið mikilvægari. Með sigri jafnar Liverpool erkifjendurna í United að stigum á toppnum. Vinni United hins vegar verður liðið með fjögurra stiga forskot á toppnum og sex stiga forskot á Liverpool. Katrín er sigurviss fyrir hönd sinna manna og spáði þeim 3-2 sigri í samtali við fréttastofu í dag. „Við bara vinnum þetta, 3-2,“ segir Katrín, sem treysti sér þó ekki til að spá fyrir um alla markaskorara leiksins. Hún telur þó að Salah skori sigurmark Liverpool. „Ég er mikil Salah-manneskja. Ég held mikið upp á hann, segjum bara Salah,“ segir Katrín og bætir því við að hún haldi einkar mikið upp á Jürgen Klopp, stjóra Liverpool. „Hann er mín fyrirmynd. Ég reyni að beita hans aðferðafræði í stjórnmálum,“ segir Katrín og hlær. Leikur Liverpool og Manchester United hefst klukkan 16:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum hér á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01 Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31 „Liverpool menn verða stressaðir“ Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri. 15. janúar 2021 08:31 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01
Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31
„Liverpool menn verða stressaðir“ Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri. 15. janúar 2021 08:31