Frakkar herða aðgerðir enn frekar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. janúar 2021 23:21 Jean Castex forsætisráðherra Frakklands heimsækir sjúkrahús í Saint-Etienne en önnur bylgja faraldursins ríður nú yfir landið. Vísir/EPA Jean Castex, forsætisráðherra Frakklands, kynnti í dag hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins sem virðist ekki á undanhaldi í landinu. Útgöngubann er nú í gildi frá klukkan sex á kvöldin til klukkan sex á morgnanna. Aðgerðirnar taka gildi á laugardag. Frá því í desember hefur útgöngubann verið í gildi frá klukkan átta á kvöldin til sex á morgnanna en forsætisráðherrann sagði í tilkynningu í dag að það virtist ekki bera árangur og því þyrfti að herða reglurnar. Hann sagði ástandið í landinu alvarlegt en enn greinast þúsundir dag hvern. Í dag greindust rúmlega 21 þúsund manns smitaðir af veirunni. Meira en 69 þúsund manns hafa dáið af völdum veirunnar í Frakklandi. Frakkland er þar með sjöunda landið í heiminum þegar dauðsföll vegna veirunnar eru talin. Aðgerðirnar munu gilda í minnst fimmtán daga og mun fólk því þurfa að halda sér heima eftir klukkan sex á kvöldin, nema það sé á leiðinni heim úr skóla eða vinnu. Allar búðir og aðrir vinnustaðir munu loka vegna aðgerðanna frá og með laugardeginum, utan framlínuvinnustaða. Þessar aðgerðir hafa þegar tekið gildi í nokkrum héruðum í austurhluta landsins, sem hafa orðið hvað verst úti í faraldrinum á undanförnum vikum. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum í Frakklandi hefur það þegar borið árangur en þar hefur daglegum smitum fækkað. Fleiri aðgerðir munu taka gildi á laugardag en þá munu allir sem ferðast til landsins frá löndum utan Evrópusambandsins þurf að sýna fram á neikvætt covid-19 próf sem tekið hefur verið innan 72 klukkutíma. Þá mun fólk þurfa að vera í einangrun í sjö daga og fara í aðra skimun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
Frá því í desember hefur útgöngubann verið í gildi frá klukkan átta á kvöldin til sex á morgnanna en forsætisráðherrann sagði í tilkynningu í dag að það virtist ekki bera árangur og því þyrfti að herða reglurnar. Hann sagði ástandið í landinu alvarlegt en enn greinast þúsundir dag hvern. Í dag greindust rúmlega 21 þúsund manns smitaðir af veirunni. Meira en 69 þúsund manns hafa dáið af völdum veirunnar í Frakklandi. Frakkland er þar með sjöunda landið í heiminum þegar dauðsföll vegna veirunnar eru talin. Aðgerðirnar munu gilda í minnst fimmtán daga og mun fólk því þurfa að halda sér heima eftir klukkan sex á kvöldin, nema það sé á leiðinni heim úr skóla eða vinnu. Allar búðir og aðrir vinnustaðir munu loka vegna aðgerðanna frá og með laugardeginum, utan framlínuvinnustaða. Þessar aðgerðir hafa þegar tekið gildi í nokkrum héruðum í austurhluta landsins, sem hafa orðið hvað verst úti í faraldrinum á undanförnum vikum. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum í Frakklandi hefur það þegar borið árangur en þar hefur daglegum smitum fækkað. Fleiri aðgerðir munu taka gildi á laugardag en þá munu allir sem ferðast til landsins frá löndum utan Evrópusambandsins þurf að sýna fram á neikvætt covid-19 próf sem tekið hefur verið innan 72 klukkutíma. Þá mun fólk þurfa að vera í einangrun í sjö daga og fara í aðra skimun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira