Twitter reikningi Trump lokað til frambúðar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. janúar 2021 23:38 Donald Trumop, forseti Bandaríkjanna hefur farið mikinn á Twitter í gegnum árin. VÍSIR Twitter hefur lokað reikningi Donalds Trump til frambúðar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Twitter sendi frá sér nú fyrir skömmu. Þar kemur fram að eftir nánari yfirferð á tístum forsetans hafi verið tekin ákvörðun um að loka reikningnum til frambúðar vegna hættu á frekari hvatningu til ofbeldis. After close review of recent Tweets from the @realDonaldTrump account and the context around them we have permanently suspended the account due to the risk of further incitement of violence.https://t.co/CBpE1I6j8Y— Twitter Safety (@TwitterSafety) January 8, 2021 Líkt og sjá má er búið að hreinsa reikning Trumps. Tweets by realDonaldTrump Í tilkynningunni segja forsvarsmenn Twitter að miðillinn megi ekki vera nýttur til þess að hvetja til ódæðisverka eða ofbeldis. Slíkt fari gegn stefnu miðilsins. Þá kemur jafnframt fram að lokað verði fyrir reikninga þeirra sem fylgi ekki reglum miðilsins. Á miðvikudaginn lokaði Twitter tímabundið fyrir reikning Trumps vegna þriggja færslna forsetans sem samrýmdust ekki reglum miðilsins. Trump hefur farið mikinn á Twitter í gegnum árin og nýtt vettvanginn til þess að tala til landsmanna og raunar heimsbyggðarinnar allrar. Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur sömuleiðis lokað fyrir aðgang Trump að reikningi hans á Facebook og Instagram um óákveðinn tíma. Fréttin hefur verið uppfærð Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Samfélagsmiðlar Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem Twitter sendi frá sér nú fyrir skömmu. Þar kemur fram að eftir nánari yfirferð á tístum forsetans hafi verið tekin ákvörðun um að loka reikningnum til frambúðar vegna hættu á frekari hvatningu til ofbeldis. After close review of recent Tweets from the @realDonaldTrump account and the context around them we have permanently suspended the account due to the risk of further incitement of violence.https://t.co/CBpE1I6j8Y— Twitter Safety (@TwitterSafety) January 8, 2021 Líkt og sjá má er búið að hreinsa reikning Trumps. Tweets by realDonaldTrump Í tilkynningunni segja forsvarsmenn Twitter að miðillinn megi ekki vera nýttur til þess að hvetja til ódæðisverka eða ofbeldis. Slíkt fari gegn stefnu miðilsins. Þá kemur jafnframt fram að lokað verði fyrir reikninga þeirra sem fylgi ekki reglum miðilsins. Á miðvikudaginn lokaði Twitter tímabundið fyrir reikning Trumps vegna þriggja færslna forsetans sem samrýmdust ekki reglum miðilsins. Trump hefur farið mikinn á Twitter í gegnum árin og nýtt vettvanginn til þess að tala til landsmanna og raunar heimsbyggðarinnar allrar. Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur sömuleiðis lokað fyrir aðgang Trump að reikningi hans á Facebook og Instagram um óákveðinn tíma. Fréttin hefur verið uppfærð
Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Samfélagsmiðlar Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira