Everton íhugar að bjóða Gylfa nýjan samning Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 10:41 Gylfi hefur spilað sig í náðina hjá Carlo Ancelotti, stjóra Everton. Jon Super/Getty Everton íhugar að bjóða íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni nýjan samning. Núverandi samningur hans rennur út sumarið 2022. Gylfi var keyptur til félagsins á 40 milljónir punda frá Swansea árið 2017 en eftir komu James Rodriguez fækkuðu tækifærum Gylfa. Hann náði þó að vinna sig inn í liðið og var frábær í desembermánuði. Hann byrjaði fimm leiki í röð og skoraði í þeim tvö mörk auk þess að leggja upp eitt. Daily Mail greinir nú frá því að Everton íhugi að bjóða Gylfa nýjan samning. Hann er talinn þéna 850 milljónir á ári. Gylfi Sigurdsson in line for a new Everton deal after shining in James Rodriguez's absence https://t.co/8i6fgP0THz— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Í samtali við Liverpool Echo segir Gylfa njóta sín undir stjórn Ancelotti. Hann segir hann frábæran þjálfara maður á mann og að það sé frábært að vera í kringum hann. Gylfi segir einnig að Anceloti hafi ekki gert margar breytingar á Everton eftir að hann kom til félagsins, heldur gert litlar breytingar hér og þar. Gylfi hefur skorað 21 mark og lagt upp fjórtán önnur í þeim 115 leikjum sem hann hefur spilað í búningi Everton. Næsti leikur Everton er gegn Rotherham í enska bikarnum á laugardaginn en reiknað er með að Gylfi verði hvíldur í þeim leik eftir að hafa spilað nær allar mínútur Everton að undanförnu. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Gylfi var keyptur til félagsins á 40 milljónir punda frá Swansea árið 2017 en eftir komu James Rodriguez fækkuðu tækifærum Gylfa. Hann náði þó að vinna sig inn í liðið og var frábær í desembermánuði. Hann byrjaði fimm leiki í röð og skoraði í þeim tvö mörk auk þess að leggja upp eitt. Daily Mail greinir nú frá því að Everton íhugi að bjóða Gylfa nýjan samning. Hann er talinn þéna 850 milljónir á ári. Gylfi Sigurdsson in line for a new Everton deal after shining in James Rodriguez's absence https://t.co/8i6fgP0THz— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Í samtali við Liverpool Echo segir Gylfa njóta sín undir stjórn Ancelotti. Hann segir hann frábæran þjálfara maður á mann og að það sé frábært að vera í kringum hann. Gylfi segir einnig að Anceloti hafi ekki gert margar breytingar á Everton eftir að hann kom til félagsins, heldur gert litlar breytingar hér og þar. Gylfi hefur skorað 21 mark og lagt upp fjórtán önnur í þeim 115 leikjum sem hann hefur spilað í búningi Everton. Næsti leikur Everton er gegn Rotherham í enska bikarnum á laugardaginn en reiknað er með að Gylfi verði hvíldur í þeim leik eftir að hafa spilað nær allar mínútur Everton að undanförnu. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira