Fengu nýja eigendur á Gamlársdag Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 23:01 Jóhann Berg í leik með Burnley vísir/getty Töluverðar breytingar urðu á eignarhaldi enska úrvalsdeildarliðsins Burnley á síðasta degi ársins 2020. Bandaríska fjárfestingarfélagið ALK Capital er nú orðið meirihluta eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley en á síðasta degi ársins 2020 var tilkynnt um kaup fjárfestingarfélagsins á 84% hlut fyrir ríflega 170 milljónir punda. Yfirtakan hefur verið í pípunum undanfarnar vikur en nýir eigendur félagsins voru tilkynntir stuðningsmönnum á heimasíðu félagsins á Gamlársdag. How are you feeling Clarets?Here's to the next, exciting chapter in the proud history of Burnley Football Club!#UTC pic.twitter.com/Gw4E1BAXNc— Burnley FC (@BurnleyOfficial) December 31, 2020 Í kjölfar yfirtökunnar tekur hinn hálf-enski Alan Pace við stöðu stjórnarformanns á Turf Moor. Pace þessi er 53 ára gamall Ameríkani sem ólst upp í Bandaríkjunum en á enskan föður. Hann hefur starfað í 20 ár á Wall Street en færði sig yfir í íþróttirnar og var framkvæmdarstjóri Real Salt Lake í bandarísku MLS deildinni um tíma. Burnley hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2009. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá félaginu. I would like to wish the entire Clarets family a Happy New Year!It will be a particularly special year for @BurnleyOfficial as in 2021 we will celebrate the centenary of the club s first league title win! #UTC— Alan Pace (@AlanPaceBFC) January 1, 2021 Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Bandaríska fjárfestingarfélagið ALK Capital er nú orðið meirihluta eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley en á síðasta degi ársins 2020 var tilkynnt um kaup fjárfestingarfélagsins á 84% hlut fyrir ríflega 170 milljónir punda. Yfirtakan hefur verið í pípunum undanfarnar vikur en nýir eigendur félagsins voru tilkynntir stuðningsmönnum á heimasíðu félagsins á Gamlársdag. How are you feeling Clarets?Here's to the next, exciting chapter in the proud history of Burnley Football Club!#UTC pic.twitter.com/Gw4E1BAXNc— Burnley FC (@BurnleyOfficial) December 31, 2020 Í kjölfar yfirtökunnar tekur hinn hálf-enski Alan Pace við stöðu stjórnarformanns á Turf Moor. Pace þessi er 53 ára gamall Ameríkani sem ólst upp í Bandaríkjunum en á enskan föður. Hann hefur starfað í 20 ár á Wall Street en færði sig yfir í íþróttirnar og var framkvæmdarstjóri Real Salt Lake í bandarísku MLS deildinni um tíma. Burnley hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2009. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá félaginu. I would like to wish the entire Clarets family a Happy New Year!It will be a particularly special year for @BurnleyOfficial as in 2021 we will celebrate the centenary of the club s first league title win! #UTC— Alan Pace (@AlanPaceBFC) January 1, 2021
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira