„Stuðningsmenn Liverpool eru hræðilegir sigurvegarar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 23:30 Pep Guardiola og Noel Gallagher með deildabikarinn. vísir/getty Noel Gallagher, fyrrverandi gítarleiki og aðallagahöfundur Oasis og stuðningsmaður Manchester City, segir að stuðningsmenn Liverpool séu óþolandi. City vann deildabikarinn þriðja árið í röð eftir 2-1 sigur á Aston Villa á Wembley í gær.Gallagher fagnaði með sínum mönnum inni í búningsklefa eftir leikinn og tók m.a. lagið með þeim. Og í viðtali við talkSPORT lét hann gamminn geysa og lét aðdáendur Liverpool heyra það. „Þetta var mikilvægur dagur því nú höfum við unnið titil. Og þótt stuðningsmenn Liverpool hafi montað sig mikið hafa þeir verið besta lið Englands einu sinni á síðustu 30 árum. Það þarf að lækka rostann í þeim,“ sagði Gallagher. „Þeir eru hræðilegir sigurvegarar. Verri taparar en líka slæmir sigurvegarar.“ Gallagher vonast til að City vinni Meistaradeild Evrópu og dreymir um að mæta Liverpool í úrslitaleik keppninnar. „Það er skrifað í skýin að við mætum þeim í úrslitaleiknum í Istanbúl. Ég finn það á mér og það verður skelfilegt fyrir geðheilsu allra ef við mætum þeim. En ég hlakka til þess sem eftir er af tímabilinu,“ sagði Gallagher. “Liverpool, for all their fans crowing, have been the best team in England once in 30 years.” “You’ve got to wear it off that lot." "They're terrible winners. Worse losers, but bad winners as well." Huge #MCFC fan @NoelGallagher has plenty to say about #LFC & their fans! pic.twitter.com/WS9p0wlcML— talkSPORT (@talkSPORT) March 2, 2020 Liverpool á Englandsmeistaratitilinn vísan en liðið er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City varð Englandsmeistari 2018 og 2019 og hefur unnið átta af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið á Englandi. Enski boltinn Tengdar fréttir „Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03 Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2. mars 2020 16:00 City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Noel Gallagher, fyrrverandi gítarleiki og aðallagahöfundur Oasis og stuðningsmaður Manchester City, segir að stuðningsmenn Liverpool séu óþolandi. City vann deildabikarinn þriðja árið í röð eftir 2-1 sigur á Aston Villa á Wembley í gær.Gallagher fagnaði með sínum mönnum inni í búningsklefa eftir leikinn og tók m.a. lagið með þeim. Og í viðtali við talkSPORT lét hann gamminn geysa og lét aðdáendur Liverpool heyra það. „Þetta var mikilvægur dagur því nú höfum við unnið titil. Og þótt stuðningsmenn Liverpool hafi montað sig mikið hafa þeir verið besta lið Englands einu sinni á síðustu 30 árum. Það þarf að lækka rostann í þeim,“ sagði Gallagher. „Þeir eru hræðilegir sigurvegarar. Verri taparar en líka slæmir sigurvegarar.“ Gallagher vonast til að City vinni Meistaradeild Evrópu og dreymir um að mæta Liverpool í úrslitaleik keppninnar. „Það er skrifað í skýin að við mætum þeim í úrslitaleiknum í Istanbúl. Ég finn það á mér og það verður skelfilegt fyrir geðheilsu allra ef við mætum þeim. En ég hlakka til þess sem eftir er af tímabilinu,“ sagði Gallagher. “Liverpool, for all their fans crowing, have been the best team in England once in 30 years.” “You’ve got to wear it off that lot." "They're terrible winners. Worse losers, but bad winners as well." Huge #MCFC fan @NoelGallagher has plenty to say about #LFC & their fans! pic.twitter.com/WS9p0wlcML— talkSPORT (@talkSPORT) March 2, 2020 Liverpool á Englandsmeistaratitilinn vísan en liðið er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City varð Englandsmeistari 2018 og 2019 og hefur unnið átta af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið á Englandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03 Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2. mars 2020 16:00 City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
„Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03
Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2. mars 2020 16:00
City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15