Indlandsför ástæða fjarveru Kerry Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 11:30 John Kerry gengur út af fundi í borginni Gandhinagar. Heimsókn hans til Indlands var ástæða fjarveru hans í París. vísir/ap John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur skýrt frá því hvers vegna hann gat ekki verið viðstaddur samstöðufund þann sem fram fór í Frakklandi í gær. Kerry er staddur um þessar mundir í Indlandi á fundi sem skipulagður var fyrir löngu en mun heimsækja Frakkland síðar í vikunni við fyrsta tækifæri. Þetta kemur fram hjá FOX. Þjóðarleiðtogar gengu í gær fylktu liði um götur Parísar til að sýna frönsku þjóðinni stuðning sinn í kjölfar skotárásanna í París í liðinni viku. Bandaríkin voru alls ekki eina landið sem ekki sendi ráðamann því hið sama gerði Ísland. „Mig langaði mjög til að vera í París,“ segir Kerry, „en skuldbindingar mínar hér komu í veg fyrir það.“ Hann bætti við að sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi hefði verið í göngunni sem og starfsmenn sendiráðsins. „Ég mun ferðast til Frakklands við fyrsta mögulega tækifæri. Um leið og ég frétti af göngunni spurði ég aðstoðarmenn mína hver væri fyrsti sénsinn til að heimsækja landið. Þess vegna mun ég koma þar við á leiðinni heim og sýna stuðning Bandaríkjanna í verki," segir Kerry. Kerry mun koma til Parísar á fimmtudag eftir að hafa komið við í Sofíu og Genf. Í Genf stendur til að ræða við íranska utanríkisráðherrann, Javad Zarif, um kjarnorkuvopnamál landsins. „Engin hryðjuverk, tvær manneskjur vopnaðar AK-47 eða gíslataka í matvörubúð mun nokkurn tímann geta haft betur í baráttunni um frelsi íbúa heimsins,“ bætti Kerry við að lokum. Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur skýrt frá því hvers vegna hann gat ekki verið viðstaddur samstöðufund þann sem fram fór í Frakklandi í gær. Kerry er staddur um þessar mundir í Indlandi á fundi sem skipulagður var fyrir löngu en mun heimsækja Frakkland síðar í vikunni við fyrsta tækifæri. Þetta kemur fram hjá FOX. Þjóðarleiðtogar gengu í gær fylktu liði um götur Parísar til að sýna frönsku þjóðinni stuðning sinn í kjölfar skotárásanna í París í liðinni viku. Bandaríkin voru alls ekki eina landið sem ekki sendi ráðamann því hið sama gerði Ísland. „Mig langaði mjög til að vera í París,“ segir Kerry, „en skuldbindingar mínar hér komu í veg fyrir það.“ Hann bætti við að sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi hefði verið í göngunni sem og starfsmenn sendiráðsins. „Ég mun ferðast til Frakklands við fyrsta mögulega tækifæri. Um leið og ég frétti af göngunni spurði ég aðstoðarmenn mína hver væri fyrsti sénsinn til að heimsækja landið. Þess vegna mun ég koma þar við á leiðinni heim og sýna stuðning Bandaríkjanna í verki," segir Kerry. Kerry mun koma til Parísar á fimmtudag eftir að hafa komið við í Sofíu og Genf. Í Genf stendur til að ræða við íranska utanríkisráðherrann, Javad Zarif, um kjarnorkuvopnamál landsins. „Engin hryðjuverk, tvær manneskjur vopnaðar AK-47 eða gíslataka í matvörubúð mun nokkurn tímann geta haft betur í baráttunni um frelsi íbúa heimsins,“ bætti Kerry við að lokum.
Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46
Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25
Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“