Gengi Michael Owen í enska boltanum hvatti Aguero til dáða sem man enn eftir markinu magnaða á HM 1998 Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 07:00 Létt yfir Sergio Aguero. Getty/ Michael Regan Sergio Aguero, framherji Englandsmeistara Manchester City, segir að hann hafi litið mikið upp til Michael Owen á sínum yngri árum og segist muna eftir mögnuðu marki sem Owen skoraði á HM 1998. Aguero er fjórði markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann kom til Englands eftir að hafa slegið í gegn hjá Atletico Madrid á Spáni. Það var þó Michael Owen sem heillaði Aguero á sínum yngri árum. „Þegar ég var lítill þá leit ég upp til Michael Owen. Ég hef alltaf sagt það. Líka í bókinni minni. Mér líkaði vel við hann því hann var lítill og var númer tíu, eins og ég var og hann var framherji,“ sagði Aguero og hélt áfram: „Svo ég sagði við sjálfan mig að ef hann getur gert svona vel í ensku úrvalsdeildinni þá get ég það líka. Hugsaðu þér að ég var bara krakki þarna. Ég var níu eða tíu ára gamall.“ "I looked up to Michael Owen, I was watching him at the 98 World Cup and he scored this amazing goal" Sergio Aguero telling Thierry Henry what inspired him to play in the Premier League pic.twitter.com/wqw9IL0IJP— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 Aguero man eftir því þegar Owen skoraði algjörlega frábært mark gegn Argentínu á HM 1998 en hann sólaði þá hvern Argentínumanninn á fætur öðrum. England tapaði þó leiknum í vítaspyrnukeppni. „Þetta var 1997/1998/1998. Hann skoraði magnað mark með Englandi. Ég var strákur og þegar ég sá þetta trúði ég ekki mínum eigin augum. Ég var að horfa á HM hjá nágrönnunum og ég sagði við alla að ég elskaði Owen,“ sagði Aguero. Aguero hefur skorað 180 mörk í ensku úrvalsdeildinni en Owen er 30 mörkum á eftir Argentínumanninum. Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sjá meira
Sergio Aguero, framherji Englandsmeistara Manchester City, segir að hann hafi litið mikið upp til Michael Owen á sínum yngri árum og segist muna eftir mögnuðu marki sem Owen skoraði á HM 1998. Aguero er fjórði markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann kom til Englands eftir að hafa slegið í gegn hjá Atletico Madrid á Spáni. Það var þó Michael Owen sem heillaði Aguero á sínum yngri árum. „Þegar ég var lítill þá leit ég upp til Michael Owen. Ég hef alltaf sagt það. Líka í bókinni minni. Mér líkaði vel við hann því hann var lítill og var númer tíu, eins og ég var og hann var framherji,“ sagði Aguero og hélt áfram: „Svo ég sagði við sjálfan mig að ef hann getur gert svona vel í ensku úrvalsdeildinni þá get ég það líka. Hugsaðu þér að ég var bara krakki þarna. Ég var níu eða tíu ára gamall.“ "I looked up to Michael Owen, I was watching him at the 98 World Cup and he scored this amazing goal" Sergio Aguero telling Thierry Henry what inspired him to play in the Premier League pic.twitter.com/wqw9IL0IJP— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 Aguero man eftir því þegar Owen skoraði algjörlega frábært mark gegn Argentínu á HM 1998 en hann sólaði þá hvern Argentínumanninn á fætur öðrum. England tapaði þó leiknum í vítaspyrnukeppni. „Þetta var 1997/1998/1998. Hann skoraði magnað mark með Englandi. Ég var strákur og þegar ég sá þetta trúði ég ekki mínum eigin augum. Ég var að horfa á HM hjá nágrönnunum og ég sagði við alla að ég elskaði Owen,“ sagði Aguero. Aguero hefur skorað 180 mörk í ensku úrvalsdeildinni en Owen er 30 mörkum á eftir Argentínumanninum.
Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sjá meira