Gengi Michael Owen í enska boltanum hvatti Aguero til dáða sem man enn eftir markinu magnaða á HM 1998 Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 07:00 Létt yfir Sergio Aguero. Getty/ Michael Regan Sergio Aguero, framherji Englandsmeistara Manchester City, segir að hann hafi litið mikið upp til Michael Owen á sínum yngri árum og segist muna eftir mögnuðu marki sem Owen skoraði á HM 1998. Aguero er fjórði markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann kom til Englands eftir að hafa slegið í gegn hjá Atletico Madrid á Spáni. Það var þó Michael Owen sem heillaði Aguero á sínum yngri árum. „Þegar ég var lítill þá leit ég upp til Michael Owen. Ég hef alltaf sagt það. Líka í bókinni minni. Mér líkaði vel við hann því hann var lítill og var númer tíu, eins og ég var og hann var framherji,“ sagði Aguero og hélt áfram: „Svo ég sagði við sjálfan mig að ef hann getur gert svona vel í ensku úrvalsdeildinni þá get ég það líka. Hugsaðu þér að ég var bara krakki þarna. Ég var níu eða tíu ára gamall.“ "I looked up to Michael Owen, I was watching him at the 98 World Cup and he scored this amazing goal" Sergio Aguero telling Thierry Henry what inspired him to play in the Premier League pic.twitter.com/wqw9IL0IJP— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 Aguero man eftir því þegar Owen skoraði algjörlega frábært mark gegn Argentínu á HM 1998 en hann sólaði þá hvern Argentínumanninn á fætur öðrum. England tapaði þó leiknum í vítaspyrnukeppni. „Þetta var 1997/1998/1998. Hann skoraði magnað mark með Englandi. Ég var strákur og þegar ég sá þetta trúði ég ekki mínum eigin augum. Ég var að horfa á HM hjá nágrönnunum og ég sagði við alla að ég elskaði Owen,“ sagði Aguero. Aguero hefur skorað 180 mörk í ensku úrvalsdeildinni en Owen er 30 mörkum á eftir Argentínumanninum. Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Sergio Aguero, framherji Englandsmeistara Manchester City, segir að hann hafi litið mikið upp til Michael Owen á sínum yngri árum og segist muna eftir mögnuðu marki sem Owen skoraði á HM 1998. Aguero er fjórði markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann kom til Englands eftir að hafa slegið í gegn hjá Atletico Madrid á Spáni. Það var þó Michael Owen sem heillaði Aguero á sínum yngri árum. „Þegar ég var lítill þá leit ég upp til Michael Owen. Ég hef alltaf sagt það. Líka í bókinni minni. Mér líkaði vel við hann því hann var lítill og var númer tíu, eins og ég var og hann var framherji,“ sagði Aguero og hélt áfram: „Svo ég sagði við sjálfan mig að ef hann getur gert svona vel í ensku úrvalsdeildinni þá get ég það líka. Hugsaðu þér að ég var bara krakki þarna. Ég var níu eða tíu ára gamall.“ "I looked up to Michael Owen, I was watching him at the 98 World Cup and he scored this amazing goal" Sergio Aguero telling Thierry Henry what inspired him to play in the Premier League pic.twitter.com/wqw9IL0IJP— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 Aguero man eftir því þegar Owen skoraði algjörlega frábært mark gegn Argentínu á HM 1998 en hann sólaði þá hvern Argentínumanninn á fætur öðrum. England tapaði þó leiknum í vítaspyrnukeppni. „Þetta var 1997/1998/1998. Hann skoraði magnað mark með Englandi. Ég var strákur og þegar ég sá þetta trúði ég ekki mínum eigin augum. Ég var að horfa á HM hjá nágrönnunum og ég sagði við alla að ég elskaði Owen,“ sagði Aguero. Aguero hefur skorað 180 mörk í ensku úrvalsdeildinni en Owen er 30 mörkum á eftir Argentínumanninum.
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira