Karius riftir samningi sínum við Besiktas og fer aftur til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2020 13:17 Loris Karius er farinn frá Besiktas eftir tæplega tveggja ára dvöl hjá tyrkneska félaginu. vísir/getty Loris Karius hefur rift lánssamningi sínum við tyrkneska liðið Besiktas. Hann er því leikmaður Liverpool á ný. Karius hefur staðið í stappi við Besiktas vegna ógreiddra laun og nú hefur hann fengið nóg. Í færslu á Instagram segist hann þó að þrátt fyrir allt hafa notið þess að spila með Besiktas og stuðningsmenn liðsins séu frábærir. Karius gerði afdrifarík mistök í úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu vorið 2018 og var í kjölfarið lánaður til Besiktas. Í staðinn festi Jürgen Klopp kaup á Brasilíumanninum Alisson sem hefur varið mark Liverpool undanfarin tvö tímabil. Karius kom til Liverpool frá Mainz 05 sumarið 2016. Samningur hans við Liverpool rennur út 2022. View this post on Instagram Hi everyone, today I terminated my contract with BE KTA . It s a shame it comes to an end like this but you should know that I have tried everything to solve this situation without any problems. I was very patient for months telling the board over and over again. Same things happened already last year. Unfortunately they haven t tried to solve this situational problem and even refused my suggestion to help by taking a pay cut. It s important to me that you know I really enjoyed playing for this club a lot. BE KTA can be proud having such passionate fans behind them always giving amazing support. You always supported me in good and bad times and I will always remember you in the best way! Also I want to say thank you to all my teammates, coaching staff including all people working for the club. You welcomed me with arms wide open from day one. Thank you so much! Champion Be ikta A post shared by LORIS (@loriskarius) on May 4, 2020 at 5:15am PDT Enski boltinn Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Loris Karius hefur rift lánssamningi sínum við tyrkneska liðið Besiktas. Hann er því leikmaður Liverpool á ný. Karius hefur staðið í stappi við Besiktas vegna ógreiddra laun og nú hefur hann fengið nóg. Í færslu á Instagram segist hann þó að þrátt fyrir allt hafa notið þess að spila með Besiktas og stuðningsmenn liðsins séu frábærir. Karius gerði afdrifarík mistök í úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu vorið 2018 og var í kjölfarið lánaður til Besiktas. Í staðinn festi Jürgen Klopp kaup á Brasilíumanninum Alisson sem hefur varið mark Liverpool undanfarin tvö tímabil. Karius kom til Liverpool frá Mainz 05 sumarið 2016. Samningur hans við Liverpool rennur út 2022. View this post on Instagram Hi everyone, today I terminated my contract with BE KTA . It s a shame it comes to an end like this but you should know that I have tried everything to solve this situation without any problems. I was very patient for months telling the board over and over again. Same things happened already last year. Unfortunately they haven t tried to solve this situational problem and even refused my suggestion to help by taking a pay cut. It s important to me that you know I really enjoyed playing for this club a lot. BE KTA can be proud having such passionate fans behind them always giving amazing support. You always supported me in good and bad times and I will always remember you in the best way! Also I want to say thank you to all my teammates, coaching staff including all people working for the club. You welcomed me with arms wide open from day one. Thank you so much! Champion Be ikta A post shared by LORIS (@loriskarius) on May 4, 2020 at 5:15am PDT
Enski boltinn Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira