Karius riftir samningi sínum við Besiktas og fer aftur til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2020 13:17 Loris Karius er farinn frá Besiktas eftir tæplega tveggja ára dvöl hjá tyrkneska félaginu. vísir/getty Loris Karius hefur rift lánssamningi sínum við tyrkneska liðið Besiktas. Hann er því leikmaður Liverpool á ný. Karius hefur staðið í stappi við Besiktas vegna ógreiddra laun og nú hefur hann fengið nóg. Í færslu á Instagram segist hann þó að þrátt fyrir allt hafa notið þess að spila með Besiktas og stuðningsmenn liðsins séu frábærir. Karius gerði afdrifarík mistök í úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu vorið 2018 og var í kjölfarið lánaður til Besiktas. Í staðinn festi Jürgen Klopp kaup á Brasilíumanninum Alisson sem hefur varið mark Liverpool undanfarin tvö tímabil. Karius kom til Liverpool frá Mainz 05 sumarið 2016. Samningur hans við Liverpool rennur út 2022. View this post on Instagram Hi everyone, today I terminated my contract with BE KTA . It s a shame it comes to an end like this but you should know that I have tried everything to solve this situation without any problems. I was very patient for months telling the board over and over again. Same things happened already last year. Unfortunately they haven t tried to solve this situational problem and even refused my suggestion to help by taking a pay cut. It s important to me that you know I really enjoyed playing for this club a lot. BE KTA can be proud having such passionate fans behind them always giving amazing support. You always supported me in good and bad times and I will always remember you in the best way! Also I want to say thank you to all my teammates, coaching staff including all people working for the club. You welcomed me with arms wide open from day one. Thank you so much! Champion Be ikta A post shared by LORIS (@loriskarius) on May 4, 2020 at 5:15am PDT Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Sjá meira
Loris Karius hefur rift lánssamningi sínum við tyrkneska liðið Besiktas. Hann er því leikmaður Liverpool á ný. Karius hefur staðið í stappi við Besiktas vegna ógreiddra laun og nú hefur hann fengið nóg. Í færslu á Instagram segist hann þó að þrátt fyrir allt hafa notið þess að spila með Besiktas og stuðningsmenn liðsins séu frábærir. Karius gerði afdrifarík mistök í úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu vorið 2018 og var í kjölfarið lánaður til Besiktas. Í staðinn festi Jürgen Klopp kaup á Brasilíumanninum Alisson sem hefur varið mark Liverpool undanfarin tvö tímabil. Karius kom til Liverpool frá Mainz 05 sumarið 2016. Samningur hans við Liverpool rennur út 2022. View this post on Instagram Hi everyone, today I terminated my contract with BE KTA . It s a shame it comes to an end like this but you should know that I have tried everything to solve this situation without any problems. I was very patient for months telling the board over and over again. Same things happened already last year. Unfortunately they haven t tried to solve this situational problem and even refused my suggestion to help by taking a pay cut. It s important to me that you know I really enjoyed playing for this club a lot. BE KTA can be proud having such passionate fans behind them always giving amazing support. You always supported me in good and bad times and I will always remember you in the best way! Also I want to say thank you to all my teammates, coaching staff including all people working for the club. You welcomed me with arms wide open from day one. Thank you so much! Champion Be ikta A post shared by LORIS (@loriskarius) on May 4, 2020 at 5:15am PDT
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Sjá meira