London er ekki uppáhaldsstaður Mohamed Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 11:00 Mohamed Salah er mikill markaskorari nema kannski þegar hann spilar í London. Getty/Daniel Chesterton Liverpool mætir á Ólympíuleikvanginn í London í kvöld og mætir þar heimamönnum í West Ham. Ein aðalstjarna Liverpool liðsins á ekki alltof góðar minningar frá London. Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum síðustu tímabil sín með Liverpool og hefur verið markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö tímabil. Mohamed Salah skoraði 32 mörk tímabilið 2017-18, 22 mörk í fyrra og er kominn með 11 mörk í 20 leikjum á þessu tímabili. Alls gera þetta 65 deildarmörk í 94 leikjum. Það er hins vegar á einum stað á Englandi þar sem Egyptinn finnur ekki marknetið. Mohamed Salah's goal return in last nine league outings in London: vs Tottenham? vs Chelsea vs Fulham vs West Ham vs Arsenal vs Chelsea vs Tottenham vs Palace vs Chelsea Salah's last league goal in the capital 31st March, 2018 (vs Palace) pic.twitter.com/Nie3z228Ov— WhoScored.com (@WhoScored) January 28, 2020 Mohamed Salah hefur ekki náð að skora í síðustu níu leikjum sínum í London og það er ekki af því að það eru ekki nógu margir leikir í boði. Hans síðast mark í höfuðborginni kom á móti Crystal Palace 31. mars 2018 eða fyrir 669 dögum síðan. Síðan þá hefur hann mætt Chelsea þrisvar og Tottenham tvisvar án þess að skora auk þess að fara líka markalaus í gegnum leiki á móti Crystal Palace, Arsenal, West Ham og Fulham. Því má heldur ekki gleyma að Mohamed Salah lék á sínum tíma með Chelsea eða tímabilið 2013-14 og fyrri hluta 2014-15 tímabilsins. Salah skoraði aðeins 2 mörk í 19 leikjum í öllum keppnum fyrir Chelsea. Nú er að sjá hvort að Mohamed Salah takist að enda markaþurrð sína í London í kvöld þegar Liverpool heimsækir West Ham. Með sigri nær Liverpool liðið nítjánd stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Liverpool mætir á Ólympíuleikvanginn í London í kvöld og mætir þar heimamönnum í West Ham. Ein aðalstjarna Liverpool liðsins á ekki alltof góðar minningar frá London. Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum síðustu tímabil sín með Liverpool og hefur verið markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö tímabil. Mohamed Salah skoraði 32 mörk tímabilið 2017-18, 22 mörk í fyrra og er kominn með 11 mörk í 20 leikjum á þessu tímabili. Alls gera þetta 65 deildarmörk í 94 leikjum. Það er hins vegar á einum stað á Englandi þar sem Egyptinn finnur ekki marknetið. Mohamed Salah's goal return in last nine league outings in London: vs Tottenham? vs Chelsea vs Fulham vs West Ham vs Arsenal vs Chelsea vs Tottenham vs Palace vs Chelsea Salah's last league goal in the capital 31st March, 2018 (vs Palace) pic.twitter.com/Nie3z228Ov— WhoScored.com (@WhoScored) January 28, 2020 Mohamed Salah hefur ekki náð að skora í síðustu níu leikjum sínum í London og það er ekki af því að það eru ekki nógu margir leikir í boði. Hans síðast mark í höfuðborginni kom á móti Crystal Palace 31. mars 2018 eða fyrir 669 dögum síðan. Síðan þá hefur hann mætt Chelsea þrisvar og Tottenham tvisvar án þess að skora auk þess að fara líka markalaus í gegnum leiki á móti Crystal Palace, Arsenal, West Ham og Fulham. Því má heldur ekki gleyma að Mohamed Salah lék á sínum tíma með Chelsea eða tímabilið 2013-14 og fyrri hluta 2014-15 tímabilsins. Salah skoraði aðeins 2 mörk í 19 leikjum í öllum keppnum fyrir Chelsea. Nú er að sjá hvort að Mohamed Salah takist að enda markaþurrð sína í London í kvöld þegar Liverpool heimsækir West Ham. Með sigri nær Liverpool liðið nítjánd stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira